[ÓE] IBM T42 ferðavél

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
geiri42
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mið 19. Jún 2013 23:22
Staða: Ótengdur

[ÓE] IBM T42 ferðavél

Póstur af geiri42 »

Daginn!

Ég er að leita að IBM T42p ferðavél í stað vélar sem ég er með sem dó.

Vélin sjálf þarf semsé að vera í lagi og heilleg (þ.e. umgjörðin, móðurborð/örgjörvi,
skjár, o.s.frv.) en allt annað má vanta, s.s. minni, disk, rafhlöðu, geisladrif, o.s.frv.

Ef einhver lumar á svona vél mætti sá hinn sami gjarnan senda mér fullt
týpunúmer á vélinni (t.d. 2373-M3G) og verðhugmynd.

Höfundur
geiri42
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mið 19. Jún 2013 23:22
Staða: Ótengdur

Sv: [ÓE] IBM T42 ferðavél

Póstur af geiri42 »

Hvað segiði - lumar enginn á gömlum svona garm? :japsmile
Svara