5.1 heimabíó í sjónvarp

Svara
Skjámynd

Höfundur
kallikukur
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

5.1 heimabíó í sjónvarp

Póstur af kallikukur »

Sælir vaktarar/ínur,

Keypti mér eitt stykki heimabío um daginn og var að pæla hvort ég gæti ekki notað 5.1 fítusinn þegar ég horfi á sjónvarpið.
Vandamálið er að ég hef ekki hugmynd hvaða tengi ég á að nota en þegar ég plugga t.d. ipod í með aux tenginu verður stæðan 2.1 :/

http://i43.tinypic.com/b4angj.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
http://i42.tinypic.com/30ldm6a.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
http://i39.tinypic.com/2iw7z0l.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
http://i40.tinypic.com/2h335lz.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;


Svo ein spurning í viðbót, spilarinn í heimabíóinu virðist vera eitthvað bilaður.. hvar get ég látið laga svona tæki?

fyrirfram þakkir :)
i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: 5.1 heimabíó í sjónvarp

Póstur af appel »

5.1 fer yfir HDMI tengið.

Veit ekki með ipodinn.
*-*
Skjámynd

Höfundur
kallikukur
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: 5.1 heimabíó í sjónvarp

Póstur af kallikukur »

appel skrifaði:5.1 fer yfir HDMI tengið.

Veit ekki með ipodinn.
Er það ekki bara hljóðið úr spilaranum?

Þ.e. Mun ég geta horft á rúv eða svoleiðis með hljóði úr græjunum :s
i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: 5.1 heimabíó í sjónvarp

Póstur af Predator »

kallikukur skrifaði:
appel skrifaði:5.1 fer yfir HDMI tengið.

Veit ekki með ipodinn.
Er það ekki bara hljóðið úr spilaranum?

Þ.e. Mun ég geta horft á rúv eða svoleiðis með hljóði úr græjunum :s
Getur gert það með því að tengja með scartinu, færð samt bara 2.0 hljóð sem spilarinn matrixar mögulega upp í 5.1. Annars held ég að HDMI tengið sendi bara mynd merki í sjónvarpið en taki ekki við merki.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: 5.1 heimabíó í sjónvarp

Póstur af appel »

kallikukur skrifaði:
appel skrifaði:5.1 fer yfir HDMI tengið.

Veit ekki með ipodinn.
Er það ekki bara hljóðið úr spilaranum?

Þ.e. Mun ég geta horft á rúv eða svoleiðis með hljóði úr græjunum :s
Ef sjónvarpsstraumurinn er með 5.1 já.

Á rúv stöðinni á 201 í sjónvarpi símans er 5.1 hljóð.
*-*

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: 5.1 heimabíó í sjónvarp

Póstur af gutti »

Ert með afrugla frá símann eða voda ? ef sé optical á því þá getur keypt snúru plugað milli heimabíó í afrugla til fá hljóð
Skjámynd

Höfundur
kallikukur
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: 5.1 heimabíó í sjónvarp

Póstur af kallikukur »

gutti skrifaði:Ert með afrugla frá símann eða voda ? ef sé optical á því þá getur keypt snúru plugað milli heimabíó í afrugla til fá hljóð
Er með frá vodafone, skoða þetta optical dæmi :)
i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)
Svara