H og H+ á Galaxy SII
H og H+ á Galaxy SII
Er hjá Tal og hef verið að lenda í því að Networkið sýni H og oftast H+ og eftir smá gúggl þá er þetta H+ eitthvað 3G á sterum og maður vill hafa H+ sem oftast, en þegar síminn skiptir af 3G merkinu yfir í H+ þá verður hann ógeðslega hægur, loadar engum myndum á Facebook og browsing minnir mann á tíma módemsins þegar maður reyndi að hlaða stórum síðum.
Er eitthvað sem ég get gert í þessu eða er best að heyra bara í Tal með þetta ?
Er eitthvað sem ég get gert í þessu eða er best að heyra bara í Tal með þetta ?
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: H og H+ á Galaxy SII
http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=639115" onclick="window.open(this.href);return false; Getur lesið hér um mismunandi hraða. Er sjálfur hjá NOVA og stundum á H stundum á H+ , en þekki ekki það að hann verði hægur nema detta á edge.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: H og H+ á Galaxy SII
Þú nærð bara HSPA+ á þeim stöðum þar sem það eru HSPA+ sendar. Þeir eru flestir nálægt miðbænum.
Re: H og H+ á Galaxy SII
Næst hér í skeifunni líka. on and off.Pandemic skrifaði:Þú nærð bara HSPA+ á þeim stöðum þar sem það eru HSPA+ sendar. Þeir eru flestir nálægt miðbænum.
Re: H og H+ á Galaxy SII
Er með S2 og hef aldrei séð þetta H+, er Vodafone kannski ekki með neina svoleiðis senda?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: H og H+ á Galaxy SII
sá þetta Aldrei í Nova, en svolítið oft í Tal og núna kemur bara H+, bý á Akureyri btw, vissi ekki að það væri svona samband hérSwooper skrifaði:Er með S2 og hef aldrei séð þetta H+, er Vodafone kannski ekki með neina svoleiðis senda?
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: H og H+ á Galaxy SII
Þessi frétt skýrir kannski afhverju þú ert að sjá þetta núna, notar Tal ekki kerfi símans ?
http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/201 ... 3g_sendar/
Ég tók líka eftir + merkinu fyrir ekki svo löngu síðan hér á Akureyri.
http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/201 ... 3g_sendar/
Ég tók líka eftir + merkinu fyrir ekki svo löngu síðan hér á Akureyri.
Re: H og H+ á Galaxy SII
Jujú Tal er á kerfi símans.dexma skrifaði:Þessi frétt skýrir kannski afhverju þú ert að sjá þetta núna, notar Tal ekki kerfi símans ?
http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/201 ... 3g_sendar/
Ég tók líka eftir + merkinu fyrir ekki svo löngu síðan hér á Akureyri.
Re: H og H+ á Galaxy SII
þetta var hægvirkt meðan ég var inni en um leið og ég fór út þà náði ég fullum styrk.... Damn It's fast!! þetta er sniiiilddexma skrifaði:Þessi frétt skýrir kannski afhverju þú ert að sjá þetta núna, notar Tal ekki kerfi símans ?
http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/201 ... 3g_sendar/
Ég tók líka eftir + merkinu fyrir ekki svo löngu síðan hér á Akureyri.
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: H og H+ á Galaxy SII
Er búinn að vera með h+ mikið hér í Húsafelli sem er ekki mjög nálægt miðbænum. Er hjá nova
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: H og H+ á Galaxy SII
Var einmitt í Húsafelli yfir helgina og náði voða litlu 3G sambandi á kerfi SímansKermitTheFrog skrifaði:Er búinn að vera með h+ mikið hér í Húsafelli sem er ekki mjög nálægt miðbænum. Er hjá nova
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta