Yfirklukkarnir á HD 7950, hvað eru þið að fá ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Staða: Ótengdur

Yfirklukkarnir á HD 7950, hvað eru þið að fá ?

Póstur af MrSparklez »

1200 Mhz core clock
1575 Mhz memory clock
8% power limit

gert með MSI afterburner

Fyrsta skipti sem ég er að þessu, er þetta ekki alveg fínt ?
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukkarnir á HD 7950, hvað eru þið að fá ?

Póstur af hjalti8 »

mjög fínt overclock á kjarnann ef þetta er stable hjá þér. Ég mæli með að nota +20% power limit þar sem kortið getur niðurklukkað sig ef það fær ekki næginlega mikið power með +8%. Endilega póstaðu svo scorum í valley og 3DMark13 þræðina :)
Svara