Counter Strike Source dautt samfélag?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
- Staða: Ótengdur
Counter Strike Source dautt samfélag?
Sælir veriði, ég ætlaði að fara og spila CSS eftir langan tíma frá honum og ég komst fljótt af því að simnet serverarnir eru ekki lengur til. Ég sá einhverja servera sem tölvuvirkni eru að hosta, en þeir voru allir tómir. Veit einhver hérna eitthvað um þetta?
Re: Counter Strike Source dautt samfélag?
Allir farnir í CS:GO líklega?GönguHrólfur skrifaði:Sælir veriði, ég ætlaði að fara og spila CSS eftir langan tíma frá honum og ég komst fljótt af því að simnet serverarnir eru ekki lengur til. Ég sá einhverja servera sem tölvuvirkni eru að hosta, en þeir voru allir tómir. Veit einhver hérna eitthvað um þetta?
Re: Counter Strike Source dautt samfélag?
cs:go er mun aktívari, þó það sé nú ekki upp á marga fiska.. en svo mun HRingurinn halda lanmót í honum (og fleiri leikjum) í sumar..
https://www.facebook.com/groups/141615979290395/" onclick="window.open(this.href);return false; hérna er grúppa sem menn smala stundum í til að skrimma saman
https://www.facebook.com/groups/141615979290395/" onclick="window.open(this.href);return false; hérna er grúppa sem menn smala stundum í til að skrimma saman
Re: Counter Strike Source dautt samfélag?
Cobalt serverarnir eru stirgtir af tölvuvirkni en ekki hostað hjá þeim 
(Tolvuvirkni.is)Cobalt^Public FF on ip:31.209.141.212:27015
(Tolvuvirkni.is)Cobalt^Public FF off ip:31.209.141.212:27025

(Tolvuvirkni.is)Cobalt^Public FF on ip:31.209.141.212:27015
(Tolvuvirkni.is)Cobalt^Public FF off ip:31.209.141.212:27025
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Counter Strike Source dautt samfélag?
counter-strike er bara dáinn á íslandi, gg good times
Re: Counter Strike Source dautt samfélag?
Steam kom með uppfærslu um daginn, og það þurfti að uppfæra servera, en það var eitthvað meiriháttar bras með suma, síminn hefur ekki komið upp með serverana aftur síðan, þetta er að gerast úti í löndum líka..
Það er aldrei neinn inn á þessum cobalt serverum, enda eru þeir illa stilltir og bara basicly lélegir.. source er held ég bara over.
Það er aldrei neinn inn á þessum cobalt serverum, enda eru þeir illa stilltir og bara basicly lélegir.. source er held ég bara over.
GA-P35-DS3R | Intel C2D E6850 3.0Ghz | eVGA GF 8800GTS 512mb (G92) | Corsair 4gb ram |
Re: Counter Strike Source dautt samfélag?
Þetta er allt eftir að steam leikjaþjónaþjónustan var færð yfir á þetta helvítis steam pipeline drasl, það efa ég ekki.
Ég átti í eintómu brasi með að reyna að gera server úr því, og ég gafst upp!.
Ég átti í eintómu brasi með að reyna að gera server úr því, og ég gafst upp!.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Counter Strike Source dautt samfélag?
bara koma að surfa í CS:GO! 

CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Counter Strike Source dautt samfélag?
Ég var að henda upp CS:GO servernum aftur, sendið mér msg ef það eru einhverjar óskir. Er ekki að spila atm 
[IS] :: Global Offensive - Iceland :: - 89.160.146.230:27015
[IS] :: Demolition - Iceland :: - 89.160.146.230:27025


[IS] :: Global Offensive - Iceland :: - 89.160.146.230:27015
[IS] :: Demolition - Iceland :: - 89.160.146.230:27025

Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Counter Strike Source dautt samfélag?
Flottur 

GA-P35-DS3R | Intel C2D E6850 3.0Ghz | eVGA GF 8800GTS 512mb (G92) | Corsair 4gb ram |
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Counter Strike Source dautt samfélag?
http://game-monitor.com/search.php?location=IS" onclick="window.open(this.href);return false;
Rosalega er PC gaming dautt hér á landi... hvað er að gerast?
Ef það vantar server fyrir einhvern leik er ég til í að preppa það.
Rosalega er PC gaming dautt hér á landi... hvað er að gerast?
Ef það vantar server fyrir einhvern leik er ég til í að preppa það.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Counter Strike Source dautt samfélag?
Er ekki málið að tilkynna það á esports og huga, að það séu komnir nýjir serverar upp
GA-P35-DS3R | Intel C2D E6850 3.0Ghz | eVGA GF 8800GTS 512mb (G92) | Corsair 4gb ram |
Re: Counter Strike Source dautt samfélag?
það er útaf shit box og paystation urðu mainstream. vona þessir íhlutir deyja út
hef ekkert að segja LOL!
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Counter Strike Source dautt samfélag?
Jæja, fróðlegt að sjá hvort eitthvað af þessu verður notað 

Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Counter Strike Source dautt samfélag?
Við höfum samband við lykilmeðlimi í samfélagi Source og CS1.6 fyrir HRinginn og það vildu allir skipta yfir í CS:GO og þar með var það ákveðið.
Held að CS:GO sé alveg málið núna.
Held að CS:GO sé alveg málið núna.
Re: Counter Strike Source dautt samfélag?
held að ég hafi einmitt reynt að finna cs server um daginn, þegar ég keypti GO og þá fann ég ekkert íslenskt og varð pain að finna bara venjulegan server með 10+ manneskjum eðlilegt ping og gott map val