Hmm. hef aldrei farið en væri alveg til í að spila Dota 2. Er ekkert sérstaklega mikill keppnismaður í honum en hef spilað hann nokkuð reglulega. Vantar reyndar einhvern til að spila með, hef bara spilað solo hingað til
Svona fyrst að maður einn af þeim sem er að halda þetta þá ætla ég að skella pósternum hérna inn.
Ef það eru einhverjar spurningar sem vakna endilega hendið þeim hingað og ég reyni að svara og ef svo ber undir þá fæ stjórnendur hvers leikjamóts til þess að svara fyrir ákveðna leiki.
Zedro skrifaði:Úff fríhelgi.....hmmmmm.....hef ekki mætt á HRinginn síðan hann var haldinn fyrst
Það er líka ekkert mál að mæta bara og keppa ekki í neinu skipulögðu. Við bjóðum allar klanleysur velkomnar og við getum reynt að setja upp servera fyrir hina og þessa leiki ef stemning er fyrir því.