Hvenær ætli HL2 komi raunverulega út?

Svara

Hvenær heldurðu að HL2 komi raunverulega út?

Í sumar, eins og er lofað
7
16%
Einhvern tíman í haust...
17
39%
Örugglega í vetur
8
18%
Einhvern tíman á næsta ári, vá...
12
27%
 
Total votes: 44


Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Hvenær ætli HL2 komi raunverulega út?

Póstur af ErectuZ »

Mér fannst laikjaumræðan vera svolítið dauð, þannig að ég ákvað að lífga aðeins upp á hana.

Þið vitið að Valve er búið að tefjast mikið í að gefa út HL2, og líka búið að ljúga mjög mikið um að hvenær hann komi út. Kjósið og sjáum hvenær vaktarar halda að hann komi út
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

NEVER :twisted:
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Mér er bara orðið hálfpartinn sama.

Ég var býsna spenntur fyrir Half 2 síðasta haust þar sem ég mér fannst gamli Half Life alltaf hafa verið einn besti fps leikur sem komið hefur út en núna, eftir alla þessa bið, er ég eiginlega búinn að missa áhugann og er ekki einu sinni viss um að ég nenni að spila hann þegar hann kemur út - hann þyrfti þá að vera virkilega góður!
Þess utan er ég kominn með leið á þessum blekkingarleik sem Valve hefur verið í síðasta árið eða svo. Hef ekki áhuga á að styðja slík fyrirtæki.

Annars hef ég aldrei fílað svona fps leiki; þeir eru enda teljandi á fingrum annarar handar slíkir leikir sem ég hef haft mjög gaman af: Wolfenstein 3d, Doom I, Duke Nukem, Half Life, og Thief.

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Duke Nukem 3D er sko stálið! :D
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Svo kemur auðvitað Duke Nukem Forever út á "næstunni":
Viðhengi
olddukebox.jpg
olddukebox.jpg (22.82 KiB) Skoðað 1242 sinnum
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

skipio skrifaði:Svo kemur auðvitað Duke Nukem Forever út á "næstunni":


LOL þessi garu lítur út eins og einhver blanda af bill clinton, arnold swarzenegger og walther mathau (garuinn úr grumpy old men).
"Give what you can, take what you need."

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Vá.. Hvað ég er sammála gnarr! fyrir utan "Walther" gaurinn
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

sjáðu hökuna á gaurnum:
Viðhengi
nákvæmlega sami munnsvipur.
nákvæmlega sami munnsvipur.
waltermatthau2.jpg (30.2 KiB) Skoðað 1156 sinnum
Last edited by gnarr on Mán 05. Júl 2004 23:31, edited 1 time in total.
"Give what you can, take what you need."

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Svalur kall!

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

hei, já! þetta er satt :? Annars sá ég mynd af nýja Duke nukem einhverstaðar.. þar var myndin af honum ALLT öðruvísi :?

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

afhverju fóru þessar HL2 umræður að snúast meira um Duke fokkings nukem :D

hmm..


Er ekki samt það nýjasta frá Valve að reyna að Drulla HL2 út á sama tíma og hann var e.t.a í fyrra eða 30.9. ??

Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Guffi »

Ætli hann komi bara ekki þegar hann kemur :lol:

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

samkvæmt bt.is var talað um 3.sept..

haha what a horse shit !!

það er ekki minnst á þetta á official síðunni þannig að Bt má sjampóa mig....

Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Sup3rfly »

Helvítis vitleysingar að vesenast að stela code-inu, alltaf einhver a skemma fyrir öllum. :(
"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Margir sem halda að Valve hafi gert þetta sjálfir að setja út ókláraða betu til að fá meiri tíma til að klára leikinn :)

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Glætan.. það yrði eitt það heimskulegasta sem þeir gætu gert.. afhverjui að ljúga líka..

þá verða kúnnar bara pirraðir og enn óþolinmóðari...

þetta er bara slugsaháttur í þeim og þeir voru of fljótfærir að gefa út release date í fyrra.. áttu aldrei að lofa þessu fyrr en um jólinn..
Svara