iPhone5 hægvirkasti snjallsíminn?

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

iPhone5 hægvirkasti snjallsíminn?

Póstur af GuðjónR »

Ég er með iPhone4s sem er hægvirkari en iPhone5 sem á að vera hægvirkasti snjallsíminn.
Samt er ég of hægur fyrir símann minn, eru þá hinir símarnir hannaðir fyrir ofvirka?

http://www.visir.is/iphone-5-haegvirkas ... 3130629537" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: iPhone5 hægvirkasti snjallsíminn?

Póstur af Tiger »

Já verður að tala hægar í iPhone símana....... mjög slæmt.
Mynd
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone5 hægvirkasti snjallsíminn?

Póstur af Sallarólegur »

Fáránleg fyrirsögn.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: iPhone5 hægvirkasti snjallsíminn?

Póstur af appel »

Ætli það sé ekki hugbúnaðurinn.
*-*
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: iPhone5 hægvirkasti snjallsíminn?

Póstur af KermitTheFrog »

Þetta var gert með sérstökum örgjörva sem komið var komið var fyrir í símunum sem kannaðir voru.
ummmm wat?

Annað hvort veit þessi fréttamaður að misskilja heimildir sínar eða þá að þetta er algerlega marklaus könnun. Er verið að mæla hve vel skrifaður hugbúnaðurinn er? Og hvaða máli skiptir það þegar framleiðendur geta valið CPU til að setja í tækin sín til að vinna úr illa skrifaða hugbúnaðinum?

Eða er ég að misskilja?
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: iPhone5 hægvirkasti snjallsíminn?

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Léleg grein, en það er ekkert leyndarmál að iphone 5 er með verstu speccanna af öllum þessum flaggskip símum.

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: iPhone5 hægvirkasti snjallsíminn?

Póstur af braudrist »

Það er mjög lítið að marka þessar tölur sem koma fram í þessum snjallsímaforritum — devs á XDA segja það meira að segja sjálfir. Scorið sveiflast upp og niður ef t.d. er skipt um kernel, nýtt firmware update eða custom ROM. Þú ert kannski nokkrum millisekúndum fljótari að opna browswerinn í S4 en í Iphone 5. Held að þetta sé bara PR stunt hjá Samsung til að vera með "öflugusta símann" á markaðnum til að reyna að selja hann meira.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: iPhone5 hægvirkasti snjallsíminn?

Póstur af Eiiki »

KermitTheFrog skrifaði:
Þetta var gert með sérstökum örgjörva sem komið var komið var fyrir í símunum sem kannaðir voru.
ummmm wat?

Annað hvort veit þessi fréttamaður að misskilja heimildir sínar eða þá að þetta er algerlega marklaus könnun. Er verið að mæla hve vel skrifaður hugbúnaðurinn er? Og hvaða máli skiptir það þegar framleiðendur geta valið CPU til að setja í tækin sín til að vinna úr illa skrifaða hugbúnaðinum?

Eða er ég að misskilja?
Er það ekki einmitt málið? Apple er með besta hugbúnaðinn og því geta þeir leyft sér verr speccuð tæki?
Last edited by Eiiki on Þri 25. Jún 2013 22:36, edited 1 time in total.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: iPhone5 hægvirkasti snjallsíminn?

Póstur af KermitTheFrog »

Eiiki skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
Þetta var gert með sérstökum örgjörva sem komið var komið var fyrir í símunum sem kannaðir voru.
ummmm wat?

Annað hvort veit þessi fréttamaður að misskilja heimildir sínar eða þá að þetta er algerlega marklaus könnun. Er verið að mæla hve vel skrifaður hugbúnaðurinn er? Og hvaða máli skiptir það þegar framleiðendur geta valið CPU til að setja í tækin sín til að vinna úr illa skrifaða hugbúnaðinum?

Eða er ég að misskilja?
Er það ekki einmitt málið? Apple er með besta hugbúnaðinn og því geta þeir leyft sér að verr speccuð tæki?
Þá væri dæmið akkúrat öfugt. Hér er Apple síminn lengur að gera sama task á (apparently) sama CPU og aðrir símar. Þá væri Apple hugbúnaðurinn verri.

En mér þykir þetta að öllu leyti asnaleg og ruglingsleg frétt.

Eftir að hafa lesið upprunalegu greinina þá kemur hvergi fram að "sérstakur örgjörvi" hafi verið settur í símana. Mér sýnist þetta vera einfalt benchmark.
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: iPhone5 hægvirkasti snjallsíminn?

Póstur af oskar9 »

KermitTheFrog skrifaði:
Eiiki skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
Þetta var gert með sérstökum örgjörva sem komið var komið var fyrir í símunum sem kannaðir voru.
ummmm wat?

Annað hvort veit þessi fréttamaður að misskilja heimildir sínar eða þá að þetta er algerlega marklaus könnun. Er verið að mæla hve vel skrifaður hugbúnaðurinn er? Og hvaða máli skiptir það þegar framleiðendur geta valið CPU til að setja í tækin sín til að vinna úr illa skrifaða hugbúnaðinum?

Eða er ég að misskilja?
Er það ekki einmitt málið? Apple er með besta hugbúnaðinn og því geta þeir leyft sér að verr speccuð tæki?
Þá væri dæmið akkúrat öfugt. Hér er Apple síminn lengur að gera sama task á (apparently) sama CPU og aðrir símar. Þá væri Apple hugbúnaðurinn verri.

En mér þykir þetta að öllu leyti asnaleg og ruglingsleg frétt.

Eftir að hafa lesið upprunalegu greinina þá kemur hvergi fram að "sérstakur örgjörvi" hafi verið settur í símana. Mér sýnist þetta vera einfalt benchmark.
Hefur greinahöfundur ekki ruglað þessu eitthvað saman, munurinn er varla mælanlegur á milli síma nema að setja í þá eitthvað forrit eða lítinn hardware til að fá 100% nákvæma niðurstöðu
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: iPhone5 hægvirkasti snjallsíminn?

Póstur af rapport »

Ef það byrjar á "i" þá finnst mér það óspennandi...

Alltaf ál, eða hvítt, alltaf nokkurnvegin eins, sama hvaða tæki það er nema kannski þessi nýja borðtölva frá þeim...

Nema nú verður líklega allt sívalningslaga frá þeim þar til 2020...

Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Re: iPhone5 hægvirkasti snjallsíminn?

Póstur af Arkidas »

Alveg nógu hraður fyrir mig. Er ekki að keyra neina þunga vinnslu á þessu.

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: iPhone5 hægvirkasti snjallsíminn?

Póstur af coldcut »

rapport skrifaði:Nema nú verður líklega allt sívalningslaga frá þeim þar til 2020...
sjiiittt hvað það væri fyndið ef iPhone 6 yrði sívalningslaga með 360° skjá! Sama hversu ópraktískt það er þá mundu allir iFanboys missa vatnið yfir því!
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Staða: Ótengdur

Re: iPhone5 hægvirkasti snjallsíminn?

Póstur af bAZik »

http://www.youtube.com/watch?v=GJCivsE8Pxk" onclick="window.open(this.href);return false;
:S

Fyrir day-to-day task þá virðist iPhone 5 vera hraðari sími þó svo að S4 sé með öflugra hardware. Í dag er þetta hætt að snúast um vélbúnaðinn og er aðallega um hugbúnaðinn því símarnir eru orðnir það öflugir.
Skjámynd

Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: iPhone5 hægvirkasti snjallsíminn?

Póstur af Hrotti »

Ég skipti yfir í S4 fyrir stuttu og verð að viðurkenna að fyrir utan skjáinn er ég nákvæmlega ekkert impressed. Ég efast ekkert um að aflið sé til staðar en í venjulegri notkun finn ég sorglega lítinn mun á S4 og iPhone sem að ég átti á undan.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: iPhone5 hægvirkasti snjallsíminn?

Póstur af appel »

bAZik skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=GJCivsE8Pxk
:S

Fyrir day-to-day task þá virðist iPhone 5 vera hraðari sími þó svo að S4 sé með öflugra hardware. Í dag er þetta hætt að snúast um vélbúnaðinn og er aðallega um hugbúnaðinn því símarnir eru orðnir það öflugir.
Akkúrat. Menn eru hættir að telja megahertzin þegar kemur að hraða og kenna freka illa skrifuðum hugbúnaði um hægagang.

Optimizing á hugbúnaði skiptir ÖLLU máli. Það skiptir öllu máli hvernig forrit er forritað, hannað og optimizað fyrir user interaction. Apple skilur það, og hats off to them.

EN svo er spurning með iPhone 5 vs. iPhone 4s... gæti ekki verið að Apple sé bara að auka batterí-líftíma á símanum með því að vera með "hægvirkari" örgjörva?
*-*
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone5 hægvirkasti snjallsíminn?

Póstur af GuðjónR »

Jú Apple niðurklukkar örgjörvan til að auka batterísendinguna, það er vel þekkt hjá þeim.

iPhone 2G and 3G can run at 600MHz, but Apple has underclocked it to 412MHz.
The iPhone 3GS can run at 833MHz, but it is underclocked to 600MHz.
The iPhone 4S can run at 1GHz, but it is underclocked to 800MHz.


iPhone 5 does not need to be overclocked. Its inbuilt dynamic clock scaling ensures that you get maximum clock frequency when you need it and reduces to lower ones when the phone is idle. The range is 500Mhz when idle and up-to 1.3GHz on full load. Unlike a permanently overclocked iPhone 5, the dynamic overclocking ensures maximum battery life for you iPhone 5.

http://www.skipser.com/p/2/p/how-to-ove ... phone.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone5 hægvirkasti snjallsíminn?

Póstur af Stuffz »

GuðjónR skrifaði:Ég er með iPhone4s sem er hægvirkari en iPhone5 sem á að vera hægvirkasti snjallsíminn.
Samt er ég of hægur fyrir símann minn, eru þá hinir símarnir hannaðir fyrir ofvirka?

http://www.visir.is/iphone-5-haegvirkas ... 3130629537" onclick="window.open(this.href);return false;
lol það hlýtur að vera, eða eitthvern frá plánetunni í "Blink of an Eye" season 6 af Voyager.
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Svara