Allt vírusvarnardótið á innanlands downlódi :-)

Svara

Höfundur
opinkerfi
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 30. Júl 2004 02:42
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Allt vírusvarnardótið á innanlands downlódi :-)

Póstur af opinkerfi »

Frábært framtak þetta öruggt.net dæmi. Sendi þeim póst um hvort að þeir gætu reddað fixunum frá M$ gegn vírusum eins og sasser og svoleiðis og það var komið inn hjá þeim 1 klst seinna......finnst þetta algjört blast.
slóðin á þessa dúdda er: http://www.oruggt.net
...Windows is the largest computer virus ever invented!
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

allt frá downloads.microsoft.com flokkast sem innanlands download.. so what's the point?
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
opinkerfi
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 30. Júl 2004 02:42
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af opinkerfi »

gnarr skrifaði:allt frá downloads.microsoft.com flokkast sem innanlands download.. so what's the point?


Sæll gnarr.
Ég veit ekki hvernig þú færð það út....því ég þekki nokkur dæmi um það nýleg hjá vinum og fjölskyldu að downloads.microsoft.com er rukkað sem erlent download. Dæmi, félagi minn náði í uppfærslur og annað, bæði á windowsupdate og downloads.microsoft.com og var rukkaður fyrir það hjá emax. Annað dæmi er mágkona mín sem var rukkuð fyrir það sama hjá vodafone í síðasta mánuði.

Sé ekki alveg hvar menn eða konur þurfa að vera tengdir til að fá þetta sem frítt download....endilega uppfræddu mig enda ef eitthver býður þetta frítt þá er um að gera fyrir mann að skipta frá vodafón. :-)
...Windows is the largest computer virus ever invented!
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Minnir að gnarr sé hjá Símanum
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

sko windows update hefur alltaf verið mirrorað innanlands. ég mann einu sinni að ég uppfærði 4-5 tölvur á vodafone tengingu og ég var ekki rukkaður og það kom ekki á utanlands grafið bara innanlands

kiddisig
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 28. Júl 2003 01:39
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddisig »

Þetta er allt saman hýst á Akamai speglum hér innanlands. Það er samt sem áður spurning hvort maður þurfi að hafa locale fyrir vafrann rétt stillt svo manni sé hent á réttan spegil?
There can be only one.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég er hjá vodafone.. ég hef downloadað fleiri gígabætunum frá downloads.microsoft.com, og það allt sem íslenskt download.
"Give what you can, take what you need."
Svara