Softmodda MSI Radeon 9800pro í 9800XT?

Svara

Höfundur
Chimaera
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 20. Júl 2004 22:18
Staða: Ótengdur

Softmodda MSI Radeon 9800pro í 9800XT?

Póstur af Chimaera »

sælir

er hægt að softmodda MSI Radeon 9800 pro 128 mb í XT?....hef verið að sjá
þræði sem segja að þurfi 256 mb kort en er það semsagt ekki hægt með
128 mb skjákorti?
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Þú getur séð hvort kortið þitt hafi R360 GPU.Verður að taka HSF af til þess

Höfundur
Chimaera
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 20. Júl 2004 22:18
Staða: Ótengdur

Póstur af Chimaera »

jamm kortið er með það
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

En minnið er það Hynix DDR...ef svo er þá geturðu flashað Bios-inn á kortinu......en þú verðu að athuga það að XT keyrir mun hraðar en Pro...og þar af leiðandi er kælinginn á kortinum engan vegin nóg...þannig þú skalt redda þér betri kælingu en er á kortinu
Svara