Trojan

Svara

Höfundur
zombrero
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 22. Sep 2003 20:35
Staða: Ótengdur

Trojan

Póstur af zombrero »

Málið er það að ég er að nota antivir vírusvörnina og á 10 fresti poppar upp þessi leiðinda gluggi og segir mér að ég sé með trojan.
Ok ég updeita og scanna svo og hann finnur aldrei neitt.
Samt poppar þessu gluggi upp á 10 min fresti.
sjá mynd
Viðhengi
trojan.GIF
trojan.GIF (45.4 KiB) Skoðað 477 sinnum
kv, Zombrero
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Geturu ekki reynt að deleta þeim file sem kemur fram i error glugganum? Ef hann er in use farðu þá í processes í task manager og endaðu öll process sem þú kannast ekki við og reyndu síðan að deleta.

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Það kemur svipað hjá mér. Samt bara þegar tölvan er búin að vera lengi í Screensaver. Það er reyndar ekki Bridge, heldur Bispy. AVG finnur ekki neitt.

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

þú þarft að slökkva á system restore til að finna antvir finni hann
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Má ég geta eruði með msn plus? :lol:

Höfundur
zombrero
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 22. Sep 2003 20:35
Staða: Ótengdur

Póstur af zombrero »

Má ég geta eruði með msn plus? Laughing


Nei
kv, Zombrero
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

þessi trojan kemur nánast alltaf í gegnum það

Höfundur
zombrero
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 22. Sep 2003 20:35
Staða: Ótengdur

Póstur af zombrero »

Mysingur: Virkaði ekki
kv, Zombrero
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég hef reynt allt á móti honum og endaði með að ég formataði.

Höfundur
zombrero
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 22. Sep 2003 20:35
Staða: Ótengdur

Póstur af zombrero »

Það hefði mér aldrei dottið í hug
kv, Zombrero
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Þú verður að slökkva á system restore OG láta tölvuna eyða út system restore skjölunum. Eða hvort maður verður að eyða þeim út sjálfur. En það er nú eina lausnin, því windows leyfir ekki vírusskönnum að eiga við system restore skjölin.
Svara