er hægt að softmodda G4 TI 4600

Svara

Höfundur
gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

er hægt að softmodda G4 TI 4600

Póstur af gutti »

Forvitna hvort sé að softmodda kortið er að reyna að fikta við kortið svo mar getur spila doom 3 :twisted: höktar hjá mér væll :cry: :oops:
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Sofmoddað í hvað......4600 er top of the line í Ti seríunni...sry

En þú getur nátturulega klukkað það eitthvað
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Ég er nú að spila hann á Ti4200 á High og á 1024x768....

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Prufaðu að gera þetta við Doom3 hjá þér: http://www.megagames.com/news/html/pc/d ... ence.shtml

Virkar hjá mjög mörgum
Svara