Endurnýjun á betterý í síma, hverju þarf að huga að ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Endurnýjun á betterý í síma, hverju þarf að huga að ?

Póstur af eriksnaer »

Eins og titillinn segir er ég að fara að endurnýja batterýið í símanum mínum...

Rating er 3,7VDC og það sem ég er að hugsa um sem endurnýjun er það einnig.

Svo kemur þetta: Núverandi(original batterý) = 1450mAh en þau sem ég er skoða eru 1500mAh / 2430mAh / 1800 mAh

Þarf þessi mAh tala að vera sú sama eða hvað...

Svo sé ég líka að á original batterýinu stendur einnig 5,36Whr en sé ekkert um það á þessum sem ég er að pæla í að kaupa...


Þarf allt að vera eins, eða bara V-oltin ??

Kv. Einn sem veit ekkert um svona...
15.6" Lenovo Y700 - 4k skjár, i7, DDR4
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Endurnýjun á betterý í síma, hverju þarf að huga að ?

Póstur af dori »

Bara voltin þurfa að vera eins. mAh talan er rýmdin á rafhlöðunni. Meira mAh = meiri rafhlöðuending.
Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Endurnýjun á betterý í síma, hverju þarf að huga að ?

Póstur af eriksnaer »

dori skrifaði:Bara voltin þurfa að vera eins. mAh talan er rýmdin á rafhlöðunni. Meira mAh = meiri rafhlöðuending.
SNILLD!!! TAKK FYRIR ÞETTA! :happy :D
15.6" Lenovo Y700 - 4k skjár, i7, DDR4

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Endurnýjun á betterý í síma, hverju þarf að huga að ?

Póstur af arons4 »

5,6 Wh á 3,7 volta batterýi eru ~1450 mAh. Því hærri sem þessi tala er þeimur lengur mun batterýið endast. Skalt samt vara þig á því fyrst þetta er fyrir síma að stundum eru þessi batterý stærri um sig en upprunarlegu og standa upp sem er virkilega ljótt auk þess sem síminn er þykkari.

Mynd
Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Endurnýjun á betterý í síma, hverju þarf að huga að ?

Póstur af eriksnaer »

arons4 skrifaði:5,6 Wh á 3,7 volta batterýi eru ~1450 mAh. Því hærri sem þessi tala er þeimur lengur mun batterýið endast. Skalt samt vara þig á því fyrst þetta er fyrir síma að stundum eru þessi batterý stærri um sig en upprunarlegu og standa upp sem er virkilega ljótt auk þess sem síminn er þykkari.

Mynd
Málin á þessu sem ég pantaði mér eru þau sömu en það er 1gr þyngra en núverandi batterý...

+ þessi nýju sem eru á leiðinni eru 2450 mAh an gamla bara 1450 mAh :D

Hlakka til að fá þetta í hendurnar og sjá muninn!! :happy
15.6" Lenovo Y700 - 4k skjár, i7, DDR4
Svara