Play Store virkar ekki hjá mér.
Þegar ég reyni að opna Play Store í símanum mínu dett ég alltaf út úr appinu. Stundum get ég verið lengur inn í Play Store en þegar ég ætla að sækja app, þá dett ég út úr Play Store. Þetta er drullu pirrandi, get ekki sótt nein öpp. Þetta gerist bara í Play Store ekki neinu öðru appi.
Er einhver hérna sem gæti hjálpað mér??
Vandamál með Play Store í S2
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 24
- Skráði sig: Mán 06. Feb 2012 12:10
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Play Store í S2
Prófaðu að fara í settings - apps, skrolla lengst til hægri og finna bæði google play store og google services framework og gera clear data á bæði. Restartaðu svo símanum og prófaðu aftur.
Ef það virkar ekki, athugaðu account settings hvort það er sync error eða eitthvað slíkt.
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta
Ef það virkar ekki, athugaðu account settings hvort það er sync error eða eitthvað slíkt.
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta