iOs forrit til að mæla niðurhal

Svara

Höfundur
Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Staða: Ótengdur

iOs forrit til að mæla niðurhal

Póstur af Bourne »

Lumar einhver á nafni á forriti sem mælir niðurhal fyrir iOs.
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: iOs forrit til að mæla niðurhal

Póstur af Swooper »

Nokkuð viss um að iOS leyfir forritum ekki að fá aðgang að þess konar gögnum. Gæti verið til eitthvað á Cydia samt ef þú ert með jailbreakaðan síma.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Höfundur
Bourne
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Staða: Ótengdur

Re: iOs forrit til að mæla niðurhal

Póstur af Bourne »

Ég var að finna út að Síminn er með forrit sem fylgist með þessu fyrir mann, frekar nice.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: iOs forrit til að mæla niðurhal

Póstur af Tiger »

Bourne skrifaði:Ég var að finna út að Síminn er með forrit sem fylgist með þessu fyrir mann, frekar nice.
Já snillar app frá símanum, öll sms, símtöl og fullt af statig.
Mynd
Svara