Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

benediktkr
Ofur-Nörd
Póstar: 279
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Póstur af benediktkr »

Seldi roadworrior PS3 tölvu. Mæli með honum
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Póstur af vesley »

@Mundi

Vestley ? :lol:
massabon.is
Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Póstur af roadwarrior »

benediktkr skrifaði:Seldi roadworrior PS3 tölvu. Mæli með honum
Sömuleiðis, fínt að versla við benediktkr :sleezyjoe
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Póstur af mundivalur »

vesley skrifaði:@Mundi

Vestley ? :lol:
:baby

odduro
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Fim 20. Sep 2012 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Póstur af odduro »

mundivalur fær stóran brosskall frá mér :D

búin að versla af honum tvisvar sinnum núna í bæði skiptin hefur allt gengið vel og skilað sér.
Verslaði hjá honum sleevar (efni), fékk þennan fína ICEMODE límmiða með, sem kemur til með að vera á aflgjafanum hjá mér.
Hröð svör og frábær þjónusta ;)

Og einnig fá nokkrir aðrir góð ummæli frá mér.
krissdadi - seldi mér 24" BENQ skjá
steini84 - seldi mér AeroCool Strike-X 600W Modular
MSI B450M Mortar
AMD Ryzen 7 2700X
NZXT x52
G.Skill Trident 2X8 16GB @3200
MSI RTX 2070 super gaming x
Corsair RM750x

Sneglubondi
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 22:57
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Póstur af Sneglubondi »

Mæli með verslun við tveirmetrar. Keypti af honum myndavél og þegar þau kaup gengu ekki upp vegna íhluta sem vantaði, þá lét hann mig hafa aðra betri í staðin. Heiðursmaður.

Snæri
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 18. Maí 2013 00:01
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Póstur af Snæri »

TraustiSig stóð við sitt þegar ég keypti af honum DVD-drif og netkort
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Póstur af oskar9 »

Keypti Sennheiser headset frá muGGz, snöggur að skella þeim í póst, headsettin voru sem ný og vel inpökkuð, topp viðskipti ! :) :D
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Varasalvi
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Póstur af Varasalvi »

bjarkiskh færði mér frábæran skjá, hiklaus viðskipti.
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Póstur af AciD_RaiN »

Seldi TraustiSig vinnsluminni og hann borgaði um leið :happy
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Baraoli
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Póstur af Baraoli »

Mundivalur höfðingi stóð við sitt og gott betur!
Frábært að versla við hann:)
MacTastic!
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Póstur af vesley »

Mundivalur stendur alltaf við sitt, virkilega gaman að stunda viðskipti við hann.

Chaplin fær líka broskall í kladdann, er mjög sáttur.
massabon.is
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Póstur af chaplin »

vesley skrifaði: Chaplin fær líka broskall í kladdann, er mjög sáttur.
Sömuleiðis fagmaður, og allir aðrir sem ég hef átt viðskipti við sl. daga! :happy
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Póstur af mundivalur »

vesley skrifaði:Mundivalur stendur alltaf við sitt, virkilega gaman að stunda viðskipti við hann.

Chaplin fær líka broskall í kladdann, er mjög sáttur.
Þakka þér og Öðrum sem hafa hjálpað mér að byggja upp þetta hobbý :megasmile
Skjámynd

stefankarl
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Fim 20. Des 2012 17:40
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Póstur af stefankarl »

Vill þakka Emma (emmi) fyrir skjákortið sem ég verslaði af honum, fékk það í upprunalegum umbúðum, mjög vel farið og leit út eins og nýtt :happy
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Póstur af demaNtur »

Heidar222 stóð við sitt :)
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL

s3kshun9
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fös 05. Júl 2013 23:08
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Póstur af s3kshun9 »

Vil þakka siggifel fyrir frábær kaup! Snöggt og ekkert vesen :)
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Póstur af oskar9 »

Keypti HTPC vél af FreyGauta, hún kom í orginal kassa með öllum bæklingum og fylgihlutum og vélin sjálf lýtur mjög vel út, hef áður verslað af honum magnara sem var í toppstandi. Solid viðskipti ! :happy
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

RazerLycoz
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Sun 01. Ágú 2010 17:34
Staðsetning: no comment
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Póstur af RazerLycoz »

mundivalur stendur alltaf við sitt,það er alltaf gott að versla af honum :happy :happy þetta er annar skiptið sem ég versla af honum og hann fær bara stóran :happy :happy frá mér =D> :japsmile
CPU:i5 2400@ 3.10 Ghz Quad Core | MB:Gigabyte Z68Xp-UD4 | Ram:Corsair 3x4Gb@1333 MHz DDR3 |HDD:Samsung 840 Pro 256 | GPU:Gtx 550Ti | Samsung 23"SA350B Full HD "Going to Upgrade Soon"

kiddi88
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Þri 10. Feb 2009 00:19
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Póstur af kiddi88 »

MeanGreen fær toppmeðmæli :happy
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Póstur af CendenZ »

g0tlife +
Skjámynd

rickyhien
spjallið.is
Póstar: 496
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Póstur af rickyhien »

hef átt í viðskiptum við hdpolarbear, vesi og þorri69 . Gekk mjög vel :happy
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni
Skjámynd

DCOM
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2012 08:08
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Póstur af DCOM »

Átti mjög þægileg viðskipti við Semboy. Hann sendi mér tilboð sem ég samþykkti, við mæltum okkur mót daginn eftir og allt gekk vel. Mjög traustur og ég mæli með honum.
Kveðja, DCOM.
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Póstur af Templar »

Hann Svansson stendur við sitt í viðskiptum, keypti móðurborð og CPU af mér, lennti í vandræðum með peninga en stóð við allt, flottur náungi!
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition

Semboy
Gúrú
Póstar: 586
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Póstur af Semboy »

DCOM skrifaði:Átti mjög þægileg viðskipti við Semboy. Hann sendi mér tilboð sem ég samþykkti, við mæltum okkur mót daginn eftir og allt gekk vel. Mjög traustur og ég mæli með honum.

já þakka þér og ég segi það sama um þig. :happy
hef ekkert að segja LOL!
Svara