Nú er komið að því að ég ætla að kaupa mér spjaldtölvu en ég er frekar grænn í þeim málum þannig að ég var að vona eftir einhverjum ráðum frá ykkur.
Hún má ekki kostar mikið meira en 100k helst samt á bilinu 70-85 og þyrfti helst að vera 10 tommur. Einnig lýst mér betur á Android og er einhverra hluta vegna á móti Apple vörum en það má reyna að sannfæra mig.
Ég ætla helst að nota hana til að lesa, browsa netið og spila einhverja leiki
Með von um skemmtilega svör
Ómar
Kaup á spjaldtölvu
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 104
- Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 20:02
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Kaup á spjaldtölvu
Gigabyte GA-P35-DS3L - E2180 @ 2.00 GHz - 2x 1GB GeIL DDR2-800MHz - ATI Radeon R4650 - Samsung Syncmaster 203b - WD 640GB-sata - 2x200gb-ide - Samsung Superwrite Master - Logitech Elite - Logitech G500 mús - Logitech Rumblepad 2
Re: Kaup á spjaldtölvu
Ég er í nákvæmlega sömu hugleiðingum og jafn grænn. Væri gaman að heyra hvað fólki hér finnst. Ég var að skoða reviews um Google Surface þó, var ekki að virka vel á mig. Held ég myndi svona einnum helst vera að skoða Samsung held ég en ekki með neinar forsendur fyrir því annað en merkið.
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á spjaldtölvu
sibbsibb skrifaði:Ég er í nákvæmlega sömu hugleiðingum og jafn grænn. Væri gaman að heyra hvað fólki hér finnst. Ég var að skoða reviews um Google Surface þó, var ekki að virka vel á mig. Held ég myndi svona einnum helst vera að skoða Samsung held ég en ekki með neinar forsendur fyrir því annað en merkið.
Microsoft framleiðir surface og það keyrir á Windows 8. Google er með Nexus 7 og 10 og þær eru með Android. Ekkert til sem heitir Google surface.
Annars myndi ég frekar mæla með Asus transformer tf300 eða tf700 í stað Samsung tabletanna. Eða þá Google Nexus.
Einnig er hægt að fá fínustu Point of View spajldtölvur fyrir 30-60k í tölvutek.
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta
Re: Kaup á spjaldtölvu
Þú átt PM.
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 692
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á spjaldtölvu
iPad, gerir þetta allt saman á mjög einfaldan,þæginlegan og flottan hátt.omare90 skrifaði: Ég ætla helst að nota hana til að lesa, browsa netið og spila einhverja leiki
MacTastic!
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á spjaldtölvu
+1Baraoli skrifaði:iPad, gerir þetta allt saman á mjög einfaldan,þæginlegan og flottan hátt.omare90 skrifaði: Ég ætla helst að nota hana til að lesa, browsa netið og spila einhverja leiki
Dýrka hvað hann er líka með solid feel en ekki plast eins og sumar spjaldtölvur, góður hátalari í þeim líka
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Sun 12. Des 2010 20:20
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á spjaldtölvu
Ég nota 7" Nexus í akkúrat í þessa sömu hluti. Mjög ángæður en vildi óska þess að hátalarinn væri á hliðinni/framana en ekki á bakinu.
Re: Kaup á spjaldtölvu
Já eitthvað að krossa þessir blessuðu ryðvírar í kollinum á mér, þarf að fara updata þetta. Var að skoða Microsoft Surface Hún var ekki að gera sérstaka hluti fannst mér.
KermitTheFrog skrifaði:
Microsoft framleiðir surface og það keyrir á Windows 8. Google er með Nexus 7 og 10 og þær eru með Android. Ekkert til sem heitir Google surface.