[unboxing] Nýja vélin *UPPFÆRT AFTUR 14.3.13*

Svara
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

[unboxing] Nýja vélin *UPPFÆRT AFTUR 14.3.13*

Póstur af MuGGz »

Fékk vélina mína í gær og langar að gera smá unboxing þráð.

var ekki sá duglegasti að taka myndir né bestu myndirnar enn sýnir þetta samt ágætlega

speccar

Kassi: Corsair 650D
Aflgjafi: Corsair AX850
Móðurborð: Asus Maximus V Formula
Örgjörvi: Intel i5 3570k
Skjákort: EVGA 670GTX FTW
Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4gb 1866mhz
Örgjörvakæling: Corsair H100
Viftur: Corsair AF120 performance og 2x SP120 performance
SSD: OCZ F120 128gb (diskur sem ég átti)
20120829_173837 (Small).jpg
20120829_173837 (Small).jpg (104.17 KiB) Skoðað 6909 sinnum
20120829_175421 (Small).jpg
20120829_175421 (Small).jpg (106.77 KiB) Skoðað 6909 sinnum
20120829_175528 (Small).jpg
20120829_175528 (Small).jpg (102.81 KiB) Skoðað 6909 sinnum
20120829_180306 (Small).jpg
20120829_180306 (Small).jpg (150.16 KiB) Skoðað 6909 sinnum
20120829_182257 (Small).jpg
20120829_182257 (Small).jpg (136.6 KiB) Skoðað 6909 sinnum
20120829_190447 (Small).jpg
20120829_190447 (Small).jpg (130.81 KiB) Skoðað 6909 sinnum
20120829_192557 (Small).jpg
20120829_192557 (Small).jpg (125.44 KiB) Skoðað 6909 sinnum
20120829_195554 (Small).jpg
20120829_195554 (Small).jpg (136.29 KiB) Skoðað 6909 sinnum
Ég komst að því að H100 getur ekki stjórnað þessum viftum eins og þær eru tengdar núna, þeas í H100... Ég þarf að tengja þær við borðið eða í sér viftustýringu þar sem þær eru á 100% núna
Last edited by MuGGz on Fim 14. Mar 2013 22:35, edited 2 times in total.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: [unboxing] Nýja vélin

Póstur af chaplin »

Drop dead gorgeous! Til hamingju með gripinn! :happy
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: [unboxing] Nýja vélin

Póstur af mundivalur »

Flott græja :happy
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: [unboxing] Nýja vélin

Póstur af bulldog »

til hamingju með flotta vél :happy
Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [unboxing] Nýja vélin

Póstur af tveirmetrar »

Til hamingju með flotta græju =D>
Tveirmetrar* |Rmpg 6 Extr |7900x@4,8ghz |H150i Pro |1080ti Seahawk |32gb@4,0ghz |2x1tb m.2 960 Pro raid 0 |AX 1200i |View 71 |X34A Einnmeter* |Z97-K |4690k@4,5ghz |H150i |GTX 1080 |16gb@2,6ghz |1tb m.2 960 Pro |Crstl 570X |XR3501 Vinnumeter |4 Formula |3930k |970 |16gb |Q32 |BL32 Ferðameter: |MS Book 2 |i7 |GTX 1060 |16gb Hálfurmeter |NUC 7 |TV

Hvað? Skírir þú ekki tölvurnar þínar?
*RGB Mastered
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: [unboxing] Nýja vélin

Póstur af MuGGz »

Takk fyrir :D

Einn daginn ætla ég að taka skjákortið úr vélinni og mála stafina rauða, ekki hægt að hafa þetta svona grænt :megasmile
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [unboxing] Nýja vélin

Póstur af worghal »

snirtilegt :megasmile :happy
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Staða: Ótengdur

Re: [unboxing] Nýja vélin

Póstur af Farcry »

Til hamingju flott vél.

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: [unboxing] Nýja vélin

Póstur af littli-Jake »

Hvernig eru þessar viftur?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: [unboxing] Nýja vélin *UPPFÆRT 1.3.13*

Póstur af MuGGz »

*NÝTT*

Ég ákvað aðeins að leika mér og smella H60 kælingu á skjákortið hjá mér

Keypti bracket frá snillingi sem heldur úti heimasíðunni http://triptcc.com/
Keypti svo Corsair H60 og 92mm SilentX red led viftu

Einnig fékk ég annan snilling hann Mundivalur til að sleeva fyrir mig kappla :happy

Hitatölur eru nokkuð góðar, taka skal fram að það er freeekar heitt alltaf inní herberginu hjá mér!!

Idle áður: 39-40°
idle eftir: 34°

BF3 áður: ~80°
BF3 eftir: ~62°

Furmark áður: 79° max eftir 10mín
Furmark eftir: 68° max eftir 10mín

Þetta var bæði gert til að lækka hita og svo lítur þetta bæði betur út og skilar árangrinum bara þokkalega :megasmile

Nokkrar myndir
20130301_154014.jpg
20130301_154014.jpg (44.42 KiB) Skoðað 6425 sinnum
20130301_154312.jpg
20130301_154312.jpg (55.58 KiB) Skoðað 6425 sinnum
20130301_155800.jpg
20130301_155800.jpg (80.61 KiB) Skoðað 6425 sinnum
20130301_180307.jpg
20130301_180307.jpg (67.92 KiB) Skoðað 6425 sinnum
20130301_180323.jpg
20130301_180323.jpg (64.98 KiB) Skoðað 6425 sinnum
20130301_180328.jpg
20130301_180328.jpg (65.92 KiB) Skoðað 6425 sinnum
20130301_184634.jpg
20130301_184634.jpg (82.01 KiB) Skoðað 6425 sinnum
20130301_184748.jpg
20130301_184748.jpg (75.58 KiB) Skoðað 6425 sinnum
20130301_184755.jpg
20130301_184755.jpg (59.76 KiB) Skoðað 6425 sinnum
20130301_222606.jpg
20130301_222606.jpg (82.07 KiB) Skoðað 6425 sinnum
Last edited by MuGGz on Lau 02. Mar 2013 00:30, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: [unboxing] Nýja vélin *UPPFÆRT 1.3.13*

Póstur af MuGGz »

20130301_230638.jpg
20130301_230638.jpg (141.25 KiB) Skoðað 6431 sinnum
20130301_230704.jpg
20130301_230704.jpg (130.02 KiB) Skoðað 6431 sinnum
20130301_235204.jpg
20130301_235204.jpg (39.98 KiB) Skoðað 6431 sinnum
20130301_235216.jpg
20130301_235216.jpg (44.13 KiB) Skoðað 6431 sinnum
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: [unboxing] Nýja vélin *UPPFÆRT 1.3.13*

Póstur af mundivalur »

Flott og snyrtilegt :happy
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [unboxing] Nýja vélin *UPPFÆRT 1.3.13*

Póstur af worghal »

nice :D
nú þarftu bara að fá þér psu cover frá munda líka og þá er rautt og svart á alla kanta :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: [unboxing] Nýja vélin *UPPFÆRT 1.3.13*

Póstur af MuGGz »

worghal skrifaði:nice :D
nú þarftu bara að fá þér psu cover frá munda líka og þá er rautt og svart á alla kanta :D
:-"

Allt í vinnslu :megasmile
Skjámynd

Gunnar Andri
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [unboxing] Nýja vélin *UPPFÆRT 1.3.13*

Póstur af Gunnar Andri »

Þetta er orðið mjög flott og snyrtilegt hjá þér:)
Leikjavél W10 Pro
| i7 10700k | | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz | MSI GeForce GTX 2080ti | Asus Z490-Prime-A| Corsair RM 750| 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD |Corsair 570x| ]Custom Vatnskæling EK|
Server
| i5 10600k |Artic freezer | Corsair 2*8GB |Asus Z490 |Corsair RM 850 |Samsung 500gb 980 Pro NVMe/M.2 SSD | HDD: 48Tb | Corsair 400d|
Skjámynd

Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: [unboxing] Nýja vélin *UPPFÆRT 1.3.13*

Póstur af Hrotti »

Þetta er verulega flott =D>
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: [unboxing] Nýja vélin *UPPFÆRT 1.3.13*

Póstur af MuGGz »

Takk fyrir :)

Verst er að núna hefur maður ekki mikið meira til að gera... manni er liggur við farið að langa í nýtt project
Skjámynd

sniper 69
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Fös 01. Mar 2013 22:21
Staðsetning: 66º norður
Staða: Ótengdur

Re: [unboxing] Nýja vélin *UPPFÆRT 1.3.13*

Póstur af sniper 69 »

Flott vél :happy
i7 3930k | 2 x geforce titan | 2 x Corsair HX 850 | mountain mods u2 ufo | asus rampage iv extreme |16 gb 2133 mhz | Samsung 840 250 gb ssd|
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: [unboxing] Nýja vélin *UPPFÆRT AFTUR 14.3.13*

Póstur af MuGGz »

Jæja þá held ég að þetta build sé bara nánast búið ... :catgotmyballs

Fékk snillann hann mundaval til að búa til fyrir mig psu cover

hér koma myndir

fyrst smá cable management, ekki það besta í bransanum enn nokkuð snyrtilegt og ég get allavega léttilega lokað hurðinni hehe
20130314_214543.jpg
20130314_214543.jpg (84.03 KiB) Skoðað 5888 sinnum
20130314_215153.jpg
20130314_215153.jpg (139.8 KiB) Skoðað 5888 sinnum
20130314_215202.jpg
20130314_215202.jpg (90.65 KiB) Skoðað 5888 sinnum
20130314_215214.jpg
20130314_215214.jpg (83.96 KiB) Skoðað 5888 sinnum
20130314_221511.jpg
20130314_221511.jpg (43.76 KiB) Skoðað 5888 sinnum
20130314_221519.jpg
20130314_221519.jpg (26.5 KiB) Skoðað 5888 sinnum
20130314_221615.jpg
20130314_221615.jpg (50.43 KiB) Skoðað 5888 sinnum
Skjámynd

theodor104
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 13. Jún 2013 05:51
Staða: Ótengdur

Re: [unboxing] Nýja vélin *UPPFÆRT AFTUR 14.3.13*

Póstur af theodor104 »

suddalegt setup :shock: ... GJ
[ i7 4770K Haswell - Sabertooth z87 - Asus GTX 770 - Vengeance Low Profile 2x4GB - Samsung 840 SSD 250GB - Corsair H100i - Corsair CX750M ] Antec P280 P1
Svara