Subwoofer Crossover

Svara
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Subwoofer Crossover

Póstur af svanur08 »

Var að pæla er með jamo sub 210 subwoofer og það er Crossover takki á subbanum en ég stillti Crossoverinn í magnaranum á 150Hz í samræmi við hátalarana, en spurning er hvernig forðast ég crossoverinn í subbanum og nota aðeins í magnaranum?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Subwoofer Crossover

Póstur af axyne »

Ef það er ekki on/off takki þá verðurðu að opna græjuna og tengja frammhjá crossover. Ekki auðveld verk nema þú hafir teikningu og myndi ekkert mæla sérstaklega með því þar sem magnarinn getur orðið óstöðugur ef þú tengir frammhjá.
Svo ertu ekki að græða neitt á því að sleppa honum, værir bara að eyða power í eitthvað prump.
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Subwoofer Crossover

Póstur af svanur08 »

Var að lesa á google að setja hann í botn (200hz) þá er maður bara að nota í magnaranum þar sem hann er í 150hz og ekkert signal fer yfir 150hz.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Svara