Ætla "fjárfesta" í S4

Svara
Skjámynd

Höfundur
ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Ætla "fjárfesta" í S4

Póstur af ASUStek »

Þar sem sumarið er komið,þá ætla ég að halda uppá það með að kaupa mér snjallsíma.(græjufíknin...)
Og mér líst bara helvíti vel á Galaxy S4 ég veit ekki alveg hvort ég myndi vilja fá mér iphone 5
en ég líst betur á S3 sem vinur minn á en Iphone sem allir hinir eiga.

Og síðan er ég að reyna ákveða hvar ég ætti að kaupa hann, ég er hjá "Nova" væri þá ekki bara best að ég fengi hann hjá þeim?
eða kannski færa sig yfir?

Kostir og gallar ef þið þekkið nokkra sem eru "must" að vita áður en maður kaupir hann,
hvaða símar eru líka sterkir í dag?

Ég vona að ég setti þetta ágætlega vel upp, og er ekki að flæða hérna með tilgangs lause spurningar og spekingar,

...
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Ætla "fjárfesta" í S4

Póstur af vesley »

HTC One.
massabon.is

siggik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Staða: Ótengdur

Re: Ætla "fjárfesta" í S4

Póstur af siggik »

vesley skrifaði:HTC One.

langar í hann :/ en enginn komin með hann, nema þessa nýja vefverslun þarna
Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: Ætla "fjárfesta" í S4

Póstur af lifeformes »

Fékk mér HTC One X+ í gegnum budin.is, gæti ekki verið sáttari.
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Re: Ætla "fjárfesta" í S4

Póstur af Baldurmar »

Zxperia Z ?
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Ætla "fjárfesta" í S4

Póstur af hfwf »

Ekki láta plata þig í annað en s4 eða HTC one. Það eru ekki til símar í þeim gæðaflokk í dag, hvorki sony LG eða aðrir "big shots".
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Ætla "fjárfesta" í S4

Póstur af AntiTrust »

HTC One framyfir S4 anyday IMO. Persónulega finnst mér hann flottari, en aðallega er stærðin hentugri. Nánast identical spekkar f. utan myndavélina og rámar í að One sé með betra batterý.

HTC One X er mjög flottur og solid, HTC One S sömuleiðis - hann er líklega sá sími sem fer best í hendi af öllum símum sem ég hef komist í tæri við, og báðir alveg rosalega solid, ekkert flex/brak/plastfilingur.

Ég var hinsvegar að fá Nexus 4 í hendurnar í gær, og elskann. Ekki of stór, ótrúlega flottur, solid IPS skjár og mjög svipaður HTC One og S4 í spekkum, lægra PPI/lægri upplausn og ekki LTE, en á móti er hann aðeins ódýrari. Tek þó fram að þótt að hann sé framleiddur af LG eru build gæðin ekkert lík Lx módelana frá LG. Þessi sími er ef e-ð er meira solid en S4, og á par við HTC One línuna.

Satt best að segja er svo mikið úrval af high-end flottum Android símum að þetta er erfitt val. Myndi persónulega handleika sem flest módel og sjá hvernig þér finnst þeir í hendi, performance-ið er svo svipað á milli flestra þessara týpa að það er nánast aukaatriði.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Ætla "fjárfesta" í S4

Póstur af Minuz1 »

S4 er öflugari sími, betra batterý, stærri skjá
HTC One er með betri myndavél þó það sé einungis 4MP, lang besta hljóðkerfið og hærri PPI á skjá vs S4.

Ég keypti mér S4 vegna þess að ég get stækkað minnið og skipt um batterý, það er ekki möguleiki á HTC One, annars hefði hann komið til greina.

Fínt comparision hérna: http://www.gizmag.com/samsung-galaxy-s4 ... son/27552/" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég er dálítið fúll útí samsung að hafa 2 mismunandi örgjörva í símunum, þótt það skipti ekki öllu, bara ruglar aðeins í manni þegar maður er búinn að finna loksins síma að hafa mismunandi týpur af símanum.
Last edited by Minuz1 on Lau 08. Jún 2013 01:55, edited 1 time in total.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Ætla "fjárfesta" í S4

Póstur af Swooper »

AntiTrust skrifaði:Ég var hinsvegar að fá Nexus 4 í hendurnar í gær, og elskann. Ekki of stór, ótrúlega flottur, solid IPS skjár og mjög svipaður HTC One og S4 í spekkum, lægra PPI/lægri upplausn og ekki LTE, en á móti er hann aðeins ódýrari. Tek þó fram að þótt að hann sé framleiddur af LG eru build gæðin ekkert lík Lx módelana frá LG. Þessi sími er ef e-ð er meira solid en S4, og á par við HTC One línuna.
Þekki einmitt tvo sem eiga Nexus 4 og hef fiktað dáldið í honum. Ef hann væri með microSD slotti væri ég löngu búinn að fá mér svoleiðis sjálfur, en er í staðinn í biðstöðu eftir að meira fréttist af Motorola "X phone". Ef þér er sama þó síminn sé bara með 8-32GB plássi þá er Nexus 4 alveg málið, myndi ég segja.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Ætla "fjárfesta" í S4

Póstur af AntiTrust »

Swooper skrifaði: Þekki einmitt tvo sem eiga Nexus 4 og hef fiktað dáldið í honum. Ef hann væri með microSD slotti væri ég löngu búinn að fá mér svoleiðis sjálfur, en er í staðinn í biðstöðu eftir að meira fréttist af Motorola "X phone". Ef þér er sama þó síminn sé bara með 8-32GB plássi þá er Nexus 4 alveg málið, myndi ég segja.
SD slottið hefði verið dealbreaker fyrir mig fyrir 2-3 árum síðan. Síðan þá er meira eða minna allt geymt í cloudinu. Tónlistina streama ég beint að heiman með Subsonic og myndefni streymi ég með Plex. Hægt að synca skrár fyrir offline use á báðum platforms, og þessi 12-13GB sem eru usable duga mér alveg örugglega fyrir ljósmyndir og apps.

Fyrir mitt leyti veit ég ekki alveg hvað ég ætti að gera við 32-64GB af minni í síma :p
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Ætla "fjárfesta" í S4

Póstur af BugsyB »

Kaupa S4 hann er æðislegur
Símvirki.

Moquai
Gúrú
Póstar: 591
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Ætla "fjárfesta" í S4

Póstur af Moquai »

Keypti mér S4 í gær, hef ekki ennþá fundið eitthvern hlut sem fer í taugarnar á mér enn, þó batterí-ið hefur verið að klárast dáldið fljótt hjá mér.

En t.d. S3 laggaði þegar þú settir hann í Power Saving, þessi 97% eins þegar þú ert með hann í power saving.

S-Health er fínt, prufaði það í ræktinni í dag, telur fótskrefin þín and what not.

Its osom

edit : Svarti S4'inn er samt mesti lookerinn.
Last edited by Moquai on Lau 08. Jún 2013 05:26, edited 2 times in total.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ætla "fjárfesta" í S4

Póstur af FuriousJoe »

Er með S4, sceen on time er ca 2.30 tímar í lok dags og allt í gangi (ALLT, Wifi, 3/4G, GPS, whatever) og ég set hann í hleðslu fyrir svefn þá er hann ca 55%


Um dagin var ég að vinna og streima tónlist af spotify í 7 tíma (straight), eftir 13 tíma vakt kom ég heim með 35% battery eftir. (þarna tek ég síman úr hleðslu kl 08:20 þegar ég vakna, og kem heim kl 23:30)

Tel það bara tussuflott.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ætla "fjárfesta" í S4

Póstur af Tesy »

Ég er núna með iPhone 5.. Ætla sjálfur að bíða eftir mánudag, þá verður iOS7 kynntur.. Ef iOS7 feilar eins og iOS6 þá fer ég örruglega í HTC One :P Skil ekki afhverju HTC One er ekki enn kominn til Íslands! Langar að prófa hann.

Af hverju HTC One framyfir S4? Mér finnst build quality mikilvægara en að geta skippt battery og bætt við minni með SD.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

Höfundur
ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ætla "fjárfesta" í S4

Póstur af ASUStek »

Snilld, Takk fyrir svörin!
Ég er alveg að fara komast yfir þetta, þá er S4 og HTC fýlingur núna, og ætla hætta við Iphone,
þetta er eitthvað svo erfitt í dag að finna góðan síma, man fyrir nokkrum árum þá labbaðiru þú inn og komst með einhvern síma út,

***Fæ mér S4***(hendi kannski einhverjum unboxing myndum uppá flippið))

Moquai
Gúrú
Póstar: 591
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Ætla "fjárfesta" í S4

Póstur af Moquai »

ASUStek skrifaði:Snilld, Takk fyrir svörin!
Ég er alveg að fara komast yfir þetta, þá er S4 og HTC fýlingur núna, og ætla hætta við Iphone,
þetta er eitthvað svo erfitt í dag að finna góðan síma, man fyrir nokkrum árum þá labbaðiru þú inn og komst með einhvern síma út,

***Fæ mér S4***(hendi kannski einhverjum unboxing myndum uppá flippið))
i like it, s4-highfive
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Ætla "fjárfesta" í S4

Póstur af BugsyB »

Moquai skrifaði:
ASUStek skrifaði:Snilld, Takk fyrir svörin!
Ég er alveg að fara komast yfir þetta, þá er S4 og HTC fýlingur núna, og ætla hætta við Iphone,
þetta er eitthvað svo erfitt í dag að finna góðan síma, man fyrir nokkrum árum þá labbaðiru þú inn og komst með einhvern síma út,

***Fæ mér S4***(hendi kannski einhverjum unboxing myndum uppá flippið))
i like it, s4-highfive
double like
Símvirki.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Ætla "fjárfesta" í S4

Póstur af hfwf »

BugsyB skrifaði:
Moquai skrifaði:
ASUStek skrifaði:Snilld, Takk fyrir svörin!
Ég er alveg að fara komast yfir þetta, þá er S4 og HTC fýlingur núna, og ætla hætta við Iphone,
þetta er eitthvað svo erfitt í dag að finna góðan síma, man fyrir nokkrum árum þá labbaðiru þú inn og komst með einhvern síma út,

***Fæ mér S4***(hendi kannski einhverjum unboxing myndum uppá flippið))
i like it, s4-highfive
double like
+3
Var í símabíðum í dag, gat ekki annað en handleikið s4, þvílíki brundsíminn.. mmmmm
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Ætla "fjárfesta" í S4

Póstur af KermitTheFrog »

AntiTrust skrifaði:
Swooper skrifaði: Þekki einmitt tvo sem eiga Nexus 4 og hef fiktað dáldið í honum. Ef hann væri með microSD slotti væri ég löngu búinn að fá mér svoleiðis sjálfur, en er í staðinn í biðstöðu eftir að meira fréttist af Motorola "X phone". Ef þér er sama þó síminn sé bara með 8-32GB plássi þá er Nexus 4 alveg málið, myndi ég segja.
SD slottið hefði verið dealbreaker fyrir mig fyrir 2-3 árum síðan. Síðan þá er meira eða minna allt geymt í cloudinu. Tónlistina streama ég beint að heiman með Subsonic og myndefni streymi ég með Plex. Hægt að synca skrár fyrir offline use á báðum platforms, og þessi 12-13GB sem eru usable duga mér alveg örugglega fyrir ljósmyndir og apps.

Fyrir mitt leyti veit ég ekki alveg hvað ég ætti að gera við 32-64GB af minni í síma :p
8 s4 ertu með ca 8gb til umráða. Alls ekki nóg fyrir mig atm.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Ætla

Póstur af hfwf »

KermitTheFrog skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
Swooper skrifaði: Þekki einmitt tvo sem eiga Nexus 4 og hef fiktað dáldið í honum. Ef hann væri með microSD slotti væri ég löngu búinn að fá mér svoleiðis sjálfur, en er í staðinn í biðstöðu eftir að meira fréttist af Motorola "X phone". Ef þér er sama þó síminn sé bara með 8-32GB plássi þá er Nexus 4 alveg málið, myndi ég segja.
SD slottið hefði verið dealbreaker fyrir mig fyrir 2-3 árum síðan. Síðan þá er meira eða minna allt geymt í cloudinu. Tónlistina streama ég beint að heiman með Subsonic og myndefni streymi ég með Plex. Hægt að synca skrár fyrir offline use á báðum platforms, og þessi 12-13GB sem eru usable duga mér alveg örugglega fyrir ljósmyndir og apps.

Fyrir mitt leyti veit ég ekki alveg hvað ég ætti að gera við 32-64GB af minni í síma :p
8 s4 ertu með ca 8gb til umráða. Alls ekki nóg fyrir mig atm.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta
Ekki hugsa það út frá plássi, eða það geri ég ekkki , ég roota síman og hendi út þessu X-warei strax sem fylgir custom romi, ekki láta svona gera þig afhuga símanum, ef þú veist betur.
Skjámynd

Höfundur
ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ætla "fjárfesta" í S4

Póstur af ASUStek »

50gb dropbox storage,10g~ gmail, pláss fyrir 64 gb minniskort, ég held að þetta séi alveg nóg, síðan tengiru alltaf síman við tölvuna,

***Á að koma á þriðjudaginn eða miðvikudaginn!***
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Ætla "fjárfesta" í S4

Póstur af AntiTrust »

Ég er forvitinn - Þið með 32-64GB síma og notið stóran part af því, hvað eruði að geyma á símanum ykkar?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ætla "fjárfesta" í S4

Póstur af ASUStek »

Ég á N8 sem ég er að nota núna og ég fylli hann á no time með Myndböndum og myndum,og helvítis hellings af tónlist sem ég vil geta verið með til staðar
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Ætla "fjárfesta" í S4

Póstur af KermitTheFrog »

Titanium backup og Dropbox documentsync tekur ca 5GB. Myndir eru 1.5GB, apps eru um 2GB. Fljótt að koma. Ég kemst alveg af en það er leiðinlegt að vera alltaf með 200mb eftir.

Nota Google Music til að streama tónlist, en þegar. Ég er að setja rom og slíkt á símann kemst. Zip fællinn kemst ekki fyrir.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta
Svara