[ÓE] Snilldar hugmynd af mediacenter.

Svara
Skjámynd

Höfundur
fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

[ÓE] Snilldar hugmynd af mediacenter.

Póstur af fannar82 »

Sælir strákar,
Ég er eitthvað óttalega latur atm og er ekki að nenna að googla mig til um þetta :)

En ég er að leita mér að einhverri ótrúlega sniðugri lausn sem svipar til Rouku en það er bara svo rosalega dýrt finnst mér (hingað heim komið með tollum) og mig langar að sleppa ódýrt út úr þessu.

Allar hugmyndir eru vel þegnar.

# Tæki og tól sem ég á og gætu nýst mér.
# Sjónvarpið mitt. AppStorið hjá Phillips er alveg hræðilegt (plex er ekki avalible þar)
# Ég á erfitt með að leggja CAT kapal að sjónvarpinu og er með þráðlausan pung tengdann við það hann er samt ekki að virka vel er lengi að detta inn á heimanetið tekur við mjög fáum codec-um í streami og harðneitar stundum að tengjast DLNA serviceinu frá PLEX servernum mínum.
# WD 1,5TB sem ég hef óvart misst tvisvar úr 50cm hæð í gólfið en virkar fínt þó að panelinn inn í honum er smá brotinn algjört legend græja að hafa lifað þetta af.. massive props á WD en það má ekkert hreyfa við USB kaplinum þá missir hann samband. ég tengi hann stundum við sjónvarpið og það er hægt að horfa beint af honum en því miður er takmarkað magn af codec-um sem sjónvarpið styður en þó fleiri en í gegnum WiFi (veit samt ekki afhverju einhver policy hjá philips)
# Keyrandi server
x AMD Athlon 64 X2 DualCore 5000+ 2,6ghz
X 4gb minni
X WindowsServer2008 HPC (Löglegtleyfi)
X Plex Server keyrandi á þeirri vél.
# Gamla mjög notaða thinkpad T42 (með biluðum display)
# Nýja T420 thinkpad
# iPad

Það sem ég hef verið að gera núna er að færa inn á WDinn og tengja svo aftur við sjónvarpið en mér langar rosalga að finna mér einhverja lausn þannig að ég þarf ekki alltaf að vera taka diskinn úr labba inn í herbergi uppfæra hann og fara svo fram og tengja hann aftur við sjónvarpið.


Nú væri frábært ef einhver snillingurinn myndi nenna að láta ljós sitt skína, best væri ef ég gæti sett upp einhverja varanlega flotta lausn með þeim tækjum sem ég á fyrir en ég er líka opinn fyrir ágætri tímabundini lausn sem ég myndi svo skipta út fyrir Rouku eða Apple tv. Þegar Framsókn&Sjálfstæðis flokkurinn redda þessu (djók please ekki fara offtopic í pólitík :happy )
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]
Skjámynd

Höfundur
fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Snilldar hugmynd af mediacenter.

Póstur af fannar82 »

Var að sjá þetta :L
https://www.facebook.com/iphone.is/post ... 6343470445" onclick="window.open(this.href);return false;

það er kanski bara bezt að reyna að snarasaman aurum og kaupa sér þetta :)
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Snilldar hugmynd af mediacenter.

Póstur af BugsyB »

Leggja cat5 og raspberry pie 7000 kr með raspbmc, notar somu fjarstýringu og á sjónvarpið

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Símvirki.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Snilldar hugmynd af mediacenter.

Póstur af AntiTrust »

720p WiFi Roku kostar ca 10þús komin hingað, Roku 3 kostar ca 20þ komin hingað. Þú ert alltaf að fara að fá betri upplifun með því heldur en t.d. Raspberry, amk það sem ég hef séð af Plex á því er alveg ótrúlega sluggish og leiðinlegt.

Tímabundni kosturinn gæti verið að finna e-rn hræódýran core2duo lappa með brotnum skjá sem þú gætir tengt við.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Snilldar hugmynd af mediacenter.

Póstur af fannar82 »

Ég var búinn að prufa raspberry var ekki að fýla það :)

AntiTrust viss með 720p Roku? 10þús með sköttum?
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]
Skjámynd

Höfundur
fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Snilldar hugmynd af mediacenter.

Póstur af fannar82 »

Btw, er Roku hvergi sellt hér heima?
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Snilldar hugmynd af mediacenter.

Póstur af AntiTrust »

Aj nei, þetta er náttúrulega flokkað undir "þettermeðHDMIofurverðleggjumþettashit" hjá Tolinum. Ætli þú fengir ekki 720p Roku heim á 13-15þ.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Snilldar hugmynd af mediacenter.

Póstur af BugsyB »

fannar82 skrifaði:Ég var búinn að prufa raspberry var ekki að fýla það :)

AntiTrust viss með 720p Roku? 10þús með sköttum?

Hvað er langt síðan þú prufaðir RPI? ég hef verið að setja þetta upp fyrir félaga mína og þetta ræður léttilega við 720p DTS ekkert mál + þetta keyrir XBMC sem er BEST mediacenter sem til er sem er mín skðun og það er komið innbygt overrclock upp í 1ghz og svo eru 512mb RAM í þeim núna ekki 256 eins og var fyrst og svo CEC (ef sjónvarpið styður þá þá er enginn auka remote) Þetta er besta lausn sem til er fyrir nískupúka
Símvirki.
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Snilldar hugmynd af mediacenter.

Póstur af Minuz1 »

BugsyB skrifaði:Leggja cat5 og raspberry pie 7000 kr með raspbmc, notar somu fjarstýringu og á sjónvarpið

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Semsagt símann þinn? :D
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

Höfundur
fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Snilldar hugmynd af mediacenter.

Póstur af fannar82 »

BugsyB skrifaði:
fannar82 skrifaði:Ég var búinn að prufa raspberry var ekki að fýla það :)

AntiTrust viss með 720p Roku? 10þús með sköttum?

Hvað er langt síðan þú prufaðir RPI? ég hef verið að setja þetta upp fyrir félaga mína og þetta ræður léttilega við 720p DTS ekkert mál + þetta keyrir XBMC sem er BEST mediacenter sem til er sem er mín skðun og það er komið innbygt overrclock upp í 1ghz og svo eru 512mb RAM í þeim núna ekki 256 eins og var fyrst og svo CEC (ef sjónvarpið styður þá þá er enginn auka remote) Þetta er besta lausn sem til er fyrir nískupúka
Það verður seint sagt að ég sé nískupúki en maður þarf að forgangsraða bíst ég við :)

það er um ár síðan ég prufaði raspb. lausnina.
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Snilldar hugmynd af mediacenter.

Póstur af BugsyB »

fannar82 skrifaði:
BugsyB skrifaði:
fannar82 skrifaði:Ég var búinn að prufa raspberry var ekki að fýla það :)

AntiTrust viss með 720p Roku? 10þús með sköttum?

Hvað er langt síðan þú prufaðir RPI? ég hef verið að setja þetta upp fyrir félaga mína og þetta ræður léttilega við 720p DTS ekkert mál + þetta keyrir XBMC sem er BEST mediacenter sem til er sem er mín skðun og það er komið innbygt overrclock upp í 1ghz og svo eru 512mb RAM í þeim núna ekki 256 eins og var fyrst og svo CEC (ef sjónvarpið styður þá þá er enginn auka remote) Þetta er besta lausn sem til er fyrir nískupúka
Það verður seint sagt að ég sé nískupúki en maður þarf að forgangsraða bíst ég við :)

það er um ár síðan ég prufaði raspb. lausnina.

ég mæli með því að þú prufir RPI núna - raspbmc, openelec eða xbian eru öll orðinn miklu betri og fullkomnari sem eru sérstaklega hönnuð fyrir þetta tæki. En ef þú á peninga til að eyða þá er roku málið en það er samt hannað fyrir USA og ekki hægt að setja DNS stilltingar inn á hann þannig að til að nota netflix og annað þarftu að breyta DNS á routernum eða vera með WAP með usa DNS eða shara networki úr tölvunni þinni - en XBMC er bara lang flottast og hægt að gera næstum hvað sem er þar.
Símvirki.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Snilldar hugmynd af mediacenter.

Póstur af AntiTrust »

BugsyB skrifaði: [...] en það er samt hannað fyrir USA og ekki hægt að setja DNS stilltingar inn á hann þannig að til að nota netflix og annað þarftu að breyta DNS á routernum eða vera með WAP með usa DNS eða shara networki úr tölvunni þinni - en XBMC er bara lang flottast og hægt að gera næstum hvað sem er þar.
Eða setja upp DNS á Plex servernum og nota Netflix pluginið á öllum Plex Clients án þess að þurfa að setja upp DNS á þeim sjálfum :)
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Snilldar hugmynd af mediacenter.

Póstur af BugsyB »

AntiTrust skrifaði:
BugsyB skrifaði: [...] en það er samt hannað fyrir USA og ekki hægt að setja DNS stilltingar inn á hann þannig að til að nota netflix og annað þarftu að breyta DNS á routernum eða vera með WAP með usa DNS eða shara networki úr tölvunni þinni - en XBMC er bara lang flottast og hægt að gera næstum hvað sem er þar.
Eða setja upp DNS á Plex servernum og nota Netflix pluginið á öllum Plex Clients án þess að þurfa að setja upp DNS á þeim sjálfum :)
Ég hef prufa það og ég var ekki að fíla netflix appið í PLEX - of langur svartími og lagg miðað við Netflix í t.d. samsung smart tvinu mínu
Símvirki.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Snilldar hugmynd af mediacenter.

Póstur af AntiTrust »

BugsyB skrifaði:Ég hef prufa það og ég var ekki að fíla netflix appið í PLEX - of langur svartími og lagg miðað við Netflix í t.d. samsung smart tvinu mínu
Ég er með þetta sett upp svona, og er með Plex sett upp á 5-6 clients og það er sáralítill munur á svartíma í browsing vs. W8 appið t.d. Veltur auðvitað rosalega á servernum sem keyrir PMSinn og networkinu á bakvið. Þótt það væri hægara browsing þá er single server + DNS bara að einfalda svo ótrúlega mikið þegar maður er með Plex uppsett á HTPC's, Roku's, tablets, símum og web-based aðganga.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Snilldar hugmynd af mediacenter.

Póstur af BugsyB »

AntiTrust skrifaði:
BugsyB skrifaði:Ég hef prufa það og ég var ekki að fíla netflix appið í PLEX - of langur svartími og lagg miðað við Netflix í t.d. samsung smart tvinu mínu
Ég er með þetta sett upp svona, og er með Plex sett upp á 5-6 clients og það er sáralítill munur á svartíma í browsing vs. W8 appið t.d. Veltur auðvitað rosalega á servernum sem keyrir PMSinn og networkinu á bakvið. Þótt það væri hægara browsing þá er single server + DNS bara að einfalda svo ótrúlega mikið þegar maður er með Plex uppsett á HTPC's, Roku's, tablets, símum og web-based aðganga.
Þetta er vaild punktur og ekki hægt að koma með gott mótsvar við þessu - ég er sjálfur nota plex og elska það - er bara með samsung smart tv og nota bara netflix þar - finnst leiðinlegt að horfa á TV í tölvnni + sterio - vill hafa HD í 5.1
er bara að bíða eftir plex update á samung þá verður þetta allt betra
Símvirki.
Svara