vantar ráð með HeadPhone Með Góðan Mic?
vantar ráð með HeadPhone Með Góðan Mic?
Sælir Vaktarar!
Er að Taka up myndbönd Fyrir YouTube ég tek up FIFA 13 en það skiftir eingu máli.
ég tek up með FaceCam og er með FaceCamið í horninu Eins og margir frægir YouTubers.
svo að ég er að leita af einhverjum góðum HeadPhones sem eru með Mjög góða Mic.
Endilega Seigjið mér hvað þið notið eða hvað væri gott fyrir mig takk fyrir mig Vaktarar Neo.
Er að Taka up myndbönd Fyrir YouTube ég tek up FIFA 13 en það skiftir eingu máli.
ég tek up með FaceCam og er með FaceCamið í horninu Eins og margir frægir YouTubers.
svo að ég er að leita af einhverjum góðum HeadPhones sem eru með Mjög góða Mic.
Endilega Seigjið mér hvað þið notið eða hvað væri gott fyrir mig takk fyrir mig Vaktarar Neo.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: vantar ráð með HeadPhone Með Góðan Mic?
Ég var að kaupa mér Corsair vengence 2000 í tölvulistanum, þvílíkt góð headphones (7.1 skemmir ekki fyrir) og mjög fínn mic!
Mæli hiklaust með þeim.
Mæli hiklaust með þeim.
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: vantar ráð með HeadPhone Með Góðan Mic?
Sennheiser PC 360 eða 330
ekki spurning ef þú vilt topp hljóðnema
ekki spurning ef þú vilt topp hljóðnema
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1635
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: vantar ráð með HeadPhone Með Góðan Mic?
Èg er með sennheiser pc360 til sölu, lítið sem ekkert notuð
Sent from my GT-N7100 using Tapatalk 2
Sent from my GT-N7100 using Tapatalk 2
Re: vantar ráð með HeadPhone Með Góðan Mic?
Neo, ef þú vilt góð heyrnartól mæli ég með Razer BlackShark http://tl.is/product/razer-blackshark-e ... rtol-m-mic" onclick="window.open(this.href);return false; eða Seinnheiser pc 330 http://www.pfaff.is/Vorur/4898-pc-330.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;.
Ryzen 5 3600X - Nvidia RTX 3060-Ti - Samsung 850 Evo 1TB - Seagate Barracuda 7200 10TB - Vengeance LPX DDR4 2666 C16 4x8GB
Re: vantar ráð með HeadPhone Með Góðan Mic?
Góð heyrnartól og góður stakur mic er mun skynsamlegri hugmynd IMHO. Nema þú sért að elta sjónvarpsþula lúkkið.
Re: vantar ráð með HeadPhone Með Góðan Mic?
Keypti Sennheiser PC360 G4ME af Muggz og Mic-inn er guðdómlegur, var með 4000kr logitech borðmic og mic-inn á headsettinu rústar honum
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: vantar ráð með HeadPhone Með Góðan Mic?
Corsair Vengeance eru frábær 

-
- Tölvutryllir
- Póstar: 627
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Staðsetning: ~/workrelatedthings
- Staða: Ótengdur
Re: vantar ráð með HeadPhone Með Góðan Mic?
Logitech G930 
Samt heldur dýr, en awesome. 7.1 virtual surround sound (toggle), wireless með langt range, hef átt þau í c.a 6 mánuði, rafhlaðan endist enn í ca 12 tíma, en kannski 10 tíma í STANSLAUSRI spilun (þar sem maður er með playlist eða e-h í gangi allan tíman). Micinn er alveg frábær líka.

Samt heldur dýr, en awesome. 7.1 virtual surround sound (toggle), wireless með langt range, hef átt þau í c.a 6 mánuði, rafhlaðan endist enn í ca 12 tíma, en kannski 10 tíma í STANSLAUSRI spilun (þar sem maður er með playlist eða e-h í gangi allan tíman). Micinn er alveg frábær líka.
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1064
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: vantar ráð með HeadPhone Með Góðan Mic?
Þetta.dori skrifaði:Góð heyrnartól og góður stakur mic er mun skynsamlegri hugmynd IMHO. Nema þú sért að elta sjónvarpsþula lúkkið.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe