Sælir vaktarar.
Er með gallað skjákort sem er í vatnsloopu. Fæ alveg eins skjákort á næstu dögum.
Nú er ég að losa það frá waterblockinni og ég er skíthræddur við að losa bara skrúfurnar framaná, veit ekki hvort það leki eða hvort það sé alveg þétt..
Er einhver sem þekkir þetta, hef aldrei gert þetta áður.
Vantar að vita hvaða skrúfur ég þarf að losa til að losa waterblockina frá skjákortinu án þess að tæma loopið (þ.e.a.s ef það er hægt).
Sjá mynd: https://lh5.googleusercontent.com/-0YxM ... 134038.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvaða skrúfur á ég að losa?
GPU block: EK-FC680 GTX+ - Nickel - þetta er blockin
Og er með GTX 670FTW.
Aðstoð með losun skjákorts úr vatnskælingu
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 648
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Aðstoð með losun skjákorts úr vatnskælingu
Tveirmetrar* |Rmpg 6 Extr |7900x@4,8ghz |H150i Pro |1080ti Seahawk |32gb@4,0ghz |2x1tb m.2 960 Pro raid 0 |AX 1200i |View 71 |X34A Einnmeter* |Z97-K |4690k@4,5ghz |H150i |GTX 1080 |16gb@2,6ghz |1tb m.2 960 Pro |Crstl 570X |XR3501 Vinnumeter |4 Formula |3930k |970 |16gb |Q32 |BL32 Ferðameter: |MS Book 2 |i7 |GTX 1060 |16gb Hálfurmeter |NUC 7 |TV
Hvað? Skírir þú ekki tölvurnar þínar?
*RGB Mastered
Hvað? Skírir þú ekki tölvurnar þínar?
*RGB Mastered
Re: Aðstoð með losun skjákorts úr vatnskælingu
Eins og ég nefndi við þig er best að finna insallation guide af blokkinni. Þar er þetta allt sýnt sýnist mér.
http://www.ekwb.com/shop/EK-IM/EK-IM-3831109856314.pdf
http://www.ekwb.com/shop/EK-IM/EK-IM-3831109856314.pdf
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 655
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með losun skjákorts úr vatnskælingu
Er ekki full bjartsýnt að ætla reyna koma vatnsblokkinni á nýtt kort á meðan hún er enn inni í loop'unni?
Re: Aðstoð með losun skjákorts úr vatnskælingu
Ahhh ég las ekki nógu vel. Held það sé ekki nokkur maður sem myndi ráðleggja það, það er bara uppskrift á disaster að reyna það. Draina loopuna og gera þetta í ró og næð á skrifborðinu laus við allt vatn.FreyrGauti skrifaði:Er ekki full bjartsýnt að ætla reyna koma vatnsblokkinni á nýtt kort á meðan hún er enn inni í loop'unni?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með losun skjákorts úr vatnskælingu
Skjakortin er neðst sem þyðir það að eina leiðin til að nàþessu úr er með þvi að aftengja slönguna sem vatnið fer ur skjakortinu.
Og láTa allt leka ur en ekki taka pluggid af kortinu heldur thad naesta sem er i rodinni hja ther.radiator eda res.
Og thegar allt er tomt kippiru kortinu ur og tekur vatnsblokkin af.
Ef thu att plug til aÐ loka bæði gotin a blokkin af kortinu mæli eg með þvi.
In case það er eitthvað vatn eftir.
Þegar blokkin er kominn af geturu aNnaðhvort opna hann og skipt um þettihringina i honum eð ef það er i abyrgð send það
Til baka.
Sorry fyrir skrifvillur send ur simanum.
Gangi þer vel.
Og láTa allt leka ur en ekki taka pluggid af kortinu heldur thad naesta sem er i rodinni hja ther.radiator eda res.
Og thegar allt er tomt kippiru kortinu ur og tekur vatnsblokkin af.
Ef thu att plug til aÐ loka bæði gotin a blokkin af kortinu mæli eg með þvi.
In case það er eitthvað vatn eftir.
Þegar blokkin er kominn af geturu aNnaðhvort opna hann og skipt um þettihringina i honum eð ef það er i abyrgð send það
Til baka.
Sorry fyrir skrifvillur send ur simanum.
Gangi þer vel.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1635
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með losun skjákorts úr vatnskælingu
Hvað gerðist fyrir kortið?
-
- 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með losun skjákorts úr vatnskælingu
MuGGz skrifaði:Hvað gerðist fyrir kortið?
tveirmetrar skrifaði:Er með gallað skjákort
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL