Ótakmarkað niðurhal?

Svara
Skjámynd

Höfundur
mjámjá
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fim 17. Jan 2013 23:21
Staða: Ótengdur

Ótakmarkað niðurhal?

Póstur af mjámjá »

Er einhverstaðar hægt að vera með ótakmarkað niðurhal eða 300GB plús?
Var með OpenVPN og elskaði það alltof mikið, það særir mig að sjá það fara :crying .
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Ótakmarkað niðurhal?

Póstur af BugsyB »

lokun.is
Símvirki.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Ótakmarkað niðurhal?

Póstur af AntiTrust »

mjámjá skrifaði:Er einhverstaðar hægt að vera með ótakmarkað niðurhal eða 300GB plús?
Var með OpenVPN og elskaði það alltof mikið, það særir mig að sjá það fara :crying .
Ég skil ekki alveg, afhverju geturu ekki notað OpenVPN frá t.d. Netsamskiptum eða OpenVPN.is?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
mjámjá
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fim 17. Jan 2013 23:21
Staða: Ótengdur

Re: Ótakmarkað niðurhal?

Póstur af mjámjá »

AntiTrust skrifaði:
mjámjá skrifaði:Er einhverstaðar hægt að vera með ótakmarkað niðurhal eða 300GB plús?
Var með OpenVPN og elskaði það alltof mikið, það særir mig að sjá það fara :crying .
Ég skil ekki alveg, afhverju geturu ekki notað OpenVPN frá t.d. Netsamskiptum eða OpenVPN.is?


Vegna óviðráðanlegra ástæðna hefur sú ákvörðun verið tekin að hætta með VPN þjónustu sem OpenVPN.is hefur veitt undanfarna mánuði. Helsta áðstæða þess að þessi ákvörðun var tekin er
að þjónustuaðili treystir sér ekki lengur til að afhenda þá bandvídd sem við teljum að þurfi til þess að veita notendum sómasamlega þjónustu.

Þeir sem eru ekki enn búnir að endurnýja áskrift eru beðnir um að gera það ekki, þeir sem hafa greitt klára sitt tímabil. Þeir notendur sem hafa greitt 3 eða 6 mánuði
fyrirfram nýlega fá endurgreitt og eru þeir því vinsamlegast beðnir um að hafa samband með því að senda tölvupóst á --------- með upplýsingum um reikningsnúmer og kennitölu.

Ég þakka kærlega fyrir þær móttökur sem þessi þjónusta hefur fengið, þær hafa verið umfram björtustu vonir en því miður gekk þetta ekki upp eins og fyrr segir.
Skjámynd

Höfundur
mjámjá
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fim 17. Jan 2013 23:21
Staða: Ótengdur

Re: Ótakmarkað niðurhal?

Póstur af mjámjá »

BugsyB skrifaði:lokun.is
Takk.
Þarf samt boðslykil.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Ótakmarkað niðurhal?

Póstur af vesley »

mjámjá skrifaði:
BugsyB skrifaði:lokun.is
Takk.
Þarf samt boðslykil.

Sendir á hann pm hér. Er búinn að nota þetta með góðum árangri.

http://spjall.vaktin.is/memberlist.php? ... le&u=17743" onclick="window.open(this.href);return false;
massabon.is

berkz
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 08:21
Staða: Ótengdur

Re: Ótakmarkað niðurhal?

Póstur af berkz »

hidemyass er ódýrari kostur.

Sjá leiðbeiningar hér

Breytt; Url tekið út.
Last edited by AntiTrust on Fös 06. Sep 2013 21:59, edited 2 times in total.
Ástæða: Referal link.
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Ótakmarkað niðurhal?

Póstur af fallen »

berkz skrifaði:hidemyass er ódýrari kostur.

Sjá leiðbeiningar hér

Breytt; Url tekið út.
Það á aldeilis að mjólka þennan referral link...
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Svara