Kaupa Ivy Bridge eða bíða eftir Haswell?

Svara

Höfundur
Leetxor
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mán 06. Sep 2010 16:03
Staða: Ótengdur

Kaupa Ivy Bridge eða bíða eftir Haswell?

Póstur af Leetxor »

Þar sem að 1155 móðurborð eru á útsölu hjá @tt ætti ég að kaupa MSi Z77-GD65 eða bíða eftir Haswell komi og kaupa Z87 móðurborð og Haswell CPU?
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Ivy Bridge eða bíða eftir Haswell?

Póstur af vesley »

massabon.is

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Ivy Bridge eða bíða eftir Haswell?

Póstur af Garri »

Ég var í þessum sporum fyrir nokkrum vikum og kaus Ivy Bridge, 3770k

Það vantar ennþá úrval af móðurborðum fyrir HasWell og ekki síst, reynslu á það kombó. Hugsa að næstu áramótum væri fyrst sem ég mundi spá í Haswell, það er, ef ég þyrfti á annað borð að uppfæra, en sýnist afl-munurinn vera mjög lítill ef þá nokkur. Helst að nýrri kynslóðir af móðurborðum komi betur útbúin eins og varðandi nógu mörg USB-3 og SATA-6GB oþh.

Höfundur
Leetxor
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mán 06. Sep 2010 16:03
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Ivy Bridge eða bíða eftir Haswell?

Póstur af Leetxor »

Semsagt ef ég þarf 6 Sata3 port að þá ætti ég að fara í Z87 annars er munurinn svo lítill að ég myndi ekki taka eftir honum?
Svara