Hópkaup fyrir alvöru iPhone docku?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hópkaup fyrir alvöru iPhone docku?

Póstur af Gunnar »

Datt i hug að cheaka á áhuganum hér fyrir alvöru iphone docku. Bæði fyrir iphone 4 og 5.

Þetta er alvöru álklumpur þar sem tengið brotnar ekki strax og dockan fylgir ekki þegar þú lyftir símanum.
Mynd

Um þetta á Kickstarter

Fyrir 4
Fyrir 5

Hægt er að velja nokkra liti.

Gæti tekið það að mér að panta þetta en þeir sem myndu ætla taka þátt þyrftu að borga fyrirfram. (hef ekki efni á að kaupa handa öðrum ef einhver hættir við þegar þetta er komið)

Búinn að reikna sirka út að stykkið fyrir iPhone 4 væri 13.000kr. þar að segja ef ég setti i réttan tollareit á tollur.is (símar og fjarskiptatæki - hleðslutæki)
Fyrir iPhone 5 væri það 17.500kr sirka.

SVO líka ef þú færð þér fyrir iphone 4 þá getur þú alltaf uppfært þetta yfir í fyrir 5 með Adapter

Endilega látið heyra í ykkur. :)
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Hópkaup fyrir alvöru iPhone docku?

Póstur af Oak »

Hvað ertu að miða við mikið í sendingarkostnað?

Það er enginn tollur af þessu. Ertu að miða við um $20-30 í sendingarkostnað á stykkið?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hópkaup fyrir alvöru iPhone docku?

Póstur af Gunnar »

Nei síðan reiknar sendingarkostnað fyrir mig miða við land. Og það eru 25 dalir.
Get valið um
USPS First Class International (no tracking) - 25$
FedEx International Economy 35,67$ (5 daga)
FedEx international Priority 39,11 (2 daga)
UPS Saver 57,09$ (1 virkan dag)
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Hópkaup fyrir alvöru iPhone docku?

Póstur af Oak »

hvað er þetta eiginlega þungt?
Prufaðirðu að setja fleiri í körfuna og sjá hversu mikið sendingarkostnaðurinn hækkaði?
Stundum sem það er enginn magn afsláttur á sendingarkostnaðinum.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hópkaup fyrir alvöru iPhone docku?

Póstur af Gunnar »

cheakaði á sendingarkosnaðinum
1x 84
2x 153 =7,5 dalir i sparnað
3x 220,45 =10,5 dalir i sparnað
4x 285,92 =12,52 dalir i sparnað
5x 360,08 =11,984 dalir i sparnað
þetta er bara miða við ódýrustu fyrir iphone 4
nokkuð viss að ég hafi reiknað þetta rétt út.
enginn svaka afsláttur en jæja. ef einhverjum langar að kaupa svona líka ætla ég að bíða aðeins yfir mánaðarmót með að kaupa.
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Hópkaup fyrir alvöru iPhone docku?

Póstur af Squinchy »

Væri til í eitt stk fyrir iP4, síminn er alltaf til vandræða á borðinu mínu
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Svara