Góðan daginn.
Ég er með til sölu svartan iPhone 4s 16GB.
Síminn er keyptur í NOVA í júlí 2012 og er því í ábyrgð þangað til í júlí 2014.
Tækið er í óaðfinnanlegu ástandi enda hefur einungis verið komið fram við það af ást og umhyggju. Engar rispur á framhlið og bakhlið en eðlilegt nudd á köntum eftir bumper.
Síminn mun afhendast í upprunalegum umbúðum með hleðslutæki og USB snúru. Einnig er hægt að fá reikninginn frá NOVA með uppá ábyrgðina að gera.
Ég væri til í að fá 75 þús. fyrir tækið, þar sem það lítur út sem nýtt. Öllum tilboðum er fagnað.
Ástæða sölu er uppfærsla uppí iPhone 5.
Best er að hafa samband með því að senda tölvupóst á einartryggvi [hjá] gmail.com
Með bestu kveðju
Einar Tryggvi
Hér fyrir neðan eru myndir af tækinu:
[TS] iPhone 4s 16GB Svartur
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 00:29
- Staða: Ótengdur