Basic borðtölvu fyrir pabba?

Svara
Skjámynd

Höfundur
REX
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 18:12
Staða: Ótengdur

Basic borðtölvu fyrir pabba?

Póstur af REX »

Faðir minn var að biðja mig um að koma með sér á miðvikudaginn og kaupa nýja borðtölvu með sér, þar sem að gamla Medion dótið er á síðustu dropunum vægast sagt.

Langaði bara að henda í einn þráð ef það skildi einhver geta bent mér á sniðugan díl í einhverri búðinni?

Pabbi vill, augljóslega, hafa hana sem ódýrasta, hann fer í tölvuna kannski 4-5x á viku og þá til að komast í heimabankann og senda e-mail.

Hvert ætti maður að kíkja með honum, Tölvutækni? Kísildal? att?

Kveðja
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Basic borðtölvu fyrir pabba?

Póstur af trausti164 »

Ef ég fengi ad ráda myndi ég segja thér af byggja tölvuna fyrir hann, spara mikinn pening.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Basic borðtölvu fyrir pabba?

Póstur af zedro »

Sú fyrri er lítil og nett, getur sett hana upp á rönd líka.
Seinni er meiri kubbur en lítil og nett, á dagskránni þegar ég fæ mér media turn (með flottara involsi að vísu).
Miðað við heimabankann og internetið/word/excel þá ættu þessar að duga :)

Er ekki búinn að kynna mér hvað hinar búðirnar bjóða uppá enda svolítill Kísildal Fanboy :megasmile
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Basic borðtölvu fyrir pabba?

Póstur af I-JohnMatrix-I »

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2291" onclick="window.open(this.href);return false; i3 3220 3,3ghz = 16.900 kr
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1739" onclick="window.open(this.href);return false; ASRock H61M-GS = 9.500 kr
http://kisildalur.is/?p=2&id=1644" onclick="window.open(this.href);return false; EZ-cool N2-800D ATX turnkassi (450W) = 11.500
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... R3_4G_1333" onclick="window.open(this.href);return false; DDR3 1333MHz - 4gb (2x2gb) Corsair value = 5.860 kr
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2007" onclick="window.open(this.href);return false; Radeon HD5450 512MB DDR3 = 7.990 kr

Samtals: 51.750 kr

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Basic borðtölvu fyrir pabba?

Póstur af littli-Jake »

I-JohnMatrix-I skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2291 i3 3220 3,3ghz = 16.900 kr
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1739" onclick="window.open(this.href);return false; ASRock H61M-GS = 9.500 kr
http://kisildalur.is/?p=2&id=1644" onclick="window.open(this.href);return false; EZ-cool N2-800D ATX turnkassi (450W) = 11.500
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... R3_4G_1333" onclick="window.open(this.href);return false; DDR3 1333MHz - 4gb (2x2gb) Corsair value = 5.860 kr
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2007" onclick="window.open(this.href);return false; Radeon HD5450 512MB DDR3 = 7.990 kr

Samtals: 51.750 kr
Gætir þessvegna slept skjákortinu og notað onbord grapics á móðurborðinu. Mismuninn mætti nota í harðan disk.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Höfundur
REX
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 18:12
Staða: Ótengdur

Re: Basic borðtölvu fyrir pabba?

Póstur af REX »

Mikið rosalega kosta þessi stýrikerfi.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Basic borðtölvu fyrir pabba?

Póstur af Klemmi »

REX skrifaði:Mikið rosalega kosta þessi stýrikerfi.
Ódýrast að kaupa Windows 8 Pro upgrade á ~15þús kall. Því má installa yfir Windows XP eða nýrri.

Sammála fyrir ræðumönnum um að þú getur sleppt skjákortinu í fyrrnefndum pakka og nýtt innbyggðu skjástýringuna. Einnig myndi ég íhuga að skipta út aflgjafanum sem fylgir EZ-Cool turnkassanum.

Mæli með að kaupa stakan 4GB vinnsluminniskubb, þú sérð engan hraðamun og það eru aðeins 2x minnisraufar á móðurborðinu, getur þá auðveldlega bætt við meira vinnsluminni seinna. Bezt að spyrja svo Kísildal hvort það sé nýlegur BIOS á þessu borði, ef ekki, fá þá til að uppfæra hann fyrir þig fyrir kaup, Ivy Bridge örgjörvarnir ganga ekki á eldri BIOS-um þessa borðs.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
REX
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 18:12
Staða: Ótengdur

Re: Basic borðtölvu fyrir pabba?

Póstur af REX »

Takk kærlega fyrir svörin.

Datt á þessa í Tölvulistanum:
http://tl.is/product/heimilistolva-2" onclick="window.open(this.href);return false;

Þessi á 80 kall eða t.d. þær sem Zedro póstar hér ofar á 70 kall (þ.e.a.s. þegar stýrikerfið er komið í reikninginn) ?
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Basic borðtölvu fyrir pabba?

Póstur af Klemmi »

REX skrifaði:Takk kærlega fyrir svörin.

Datt á þessa í Tölvulistanum:
http://tl.is/product/heimilistolva-2" onclick="window.open(this.href);return false;

Þessi á 80 kall eða t.d. þær sem Zedro póstar hér ofar á 70 kall (þ.e.a.s. þegar stýrikerfið er komið í reikninginn) ?
AMD vélin er fín í það sem hún er miðuð við að gera, þ.e. sem heimabíóvél, er sjálfur með sama örgjörva/kubbasett í sjónvarpstölvunni minni.

Hins vegar skortir örgjörvann kraft í þyngri vinnslu og ég myndi í raun lítið skoða það tilboð.

Intel tilboðið er áhugaverðara nema hvað að ef ekki er verið að leita sérstaklega eftir mjög litlum og nettum kassa, þá myndi ég skipta honum út og fá þér vandaðari aflgjafa. Einnig er Tölvulista tilboðið með 1TB disk á móti 320GB, 1TB er þó líklega overkill í vinnsluna sem þú nefnir en á móti kemur að mjög lítill verðmunur er á milli 1TB og svo smærri diska.

Tölvulista tilboðið lítur ágætlega út, geri ráð fyrir að það sé merkilegri aflgjafi í því en um að gera að spyrja um týpuna. Hins vegar gildir það sama og áður, myndi biðja um að fá 1x 4GB vinnsluminniskubb í stað 2x 2GB.

Annars mæli ég eins og vanalega með því, ef þú nennir að gefa þér tíma í það, að senda beiðni um tilboð á þessar helstu verslanir og sjá hvað þær hafa upp á að bjóða.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

elri99
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
Staða: Ótengdur

Re: Basic borðtölvu fyrir pabba?

Póstur af elri99 »

Ef karlinn er ekki að gera annað en að fara í heimabankann og senda e-mail þá gætirðu skoðað Ubuntu, Mint eða Zorin. Zorin ( http://www.zorin-os.com/" onclick="window.open(this.href);return false; ) er útfært til að líkjast Windows sem mest og með Crome og Thunderbird ætti sá gamli ekki að vera í vandræðu.
Skjámynd

jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Basic borðtölvu fyrir pabba?

Póstur af jojoharalds »

REX skrifaði:Faðir minn var að biðja mig um að koma með sér á miðvikudaginn og kaupa nýja borðtölvu með sér, þar sem að gamla Medion dótið er á síðustu dropunum vægast sagt.

Langaði bara að henda í einn þráð ef það skildi einhver geta bent mér á sniðugan díl í einhverri búðinni?

Pabbi vill, augljóslega, hafa hana sem ódýrasta, hann fer í tölvuna kannski 4-5x á viku og þá til að komast í heimabankann og senda e-mail.

Hvert ætti maður að kíkja með honum, Tölvutækni? Kísildal? att?

Kveðja
haf x turn 3 780 nvidia kort og 64 gb í minni og hann er sétt for life kanski bætir við nvidia 3d settið(gott fyrir 18+efnið)
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

DabbiGj
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Basic borðtölvu fyrir pabba?

Póstur af DabbiGj »

getur fengið fusion vél fyrir 40.000 og sett ubuntu eða eitthvað álíka upp á hana
Svara