BSOD 0x0003B óvenju oft

Svara
Skjámynd

Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

BSOD 0x0003B óvenju oft

Póstur af vesley »

Er að lenda í því að fá bsod með kóðanum 0x0003b mjög oft, þegar ég reyni að boota frá því næ ég oft ekki einu sinni að fá display, get ekki installað nýjasta nvidia driver fæ bsod líka þá.

Er ekkert endilega að gera neitt sérstakt, þetta er ekki hitavandamál þar sem ég fer aldrei yfir 45°C
Oft kemur bsod t.d. í booti.

Er kortið á leiðinni í ruslið eða er eitthvað sem ég get gert ?
massabon.is

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: BSOD 0x0003B óvenju oft

Póstur af nonesenze »

viss um að ekkert OC er í gangi þetta er oftast að byðja um meira vcore
annars hérna http://www.xtremesystems.org/forums/sho ... -code-list
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Skjámynd

Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: BSOD 0x0003B óvenju oft

Póstur af vesley »

nonesenze skrifaði:viss um að ekkert OC er í gangi þetta er oftast að byðja um meira vcore
annars hérna http://www.xtremesystems.org/forums/sho ... -code-list

Löngu búinn að slökkva á öllu OC, löngu áður en BSOD byrjaði.
massabon.is
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: BSOD 0x0003B óvenju oft

Póstur af ponzer »

Búinn að skipta út minnum ? Ég ætla að tippa á það :)
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: BSOD 0x0003B óvenju oft

Póstur af worghal »

Bara svona upp a flippid, skiptu um pci-e rauf
Einnig gadu hvort thu nair ad setja upp nyjann driver.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

freeky
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Sun 08. Feb 2009 14:39
Staða: Ótengdur

Re: BSOD 0x0003B óvenju oft

Póstur af freeky »

Sæktu Bluescreenview frá Nirsoft

http://www.nirsoft.net/utils/blue_screen_view.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Download beint
http://www.nirsoft.net/utils/bluescreenview_setup.exe" onclick="window.open(this.href);return false;


Þar sérðu hvað veldur. Gæti verið skemmdur driver.

Getur allavega séð hvort það er hardware eða software.
Skjámynd

Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: BSOD 0x0003B óvenju oft

Póstur af vesley »

Bluescreen viewer sýndi ekki neitt.

Get samt staðfest að þetta var skjákortið þar sem ég er kominn með gtx480 núna og gat strax uppfært driverinn og engin bluescreen.
massabon.is
Svara