Ég var að pæla. Ég er að því kominn að selja þetta skjákort sem sést í titlinum og það er þannig að málum komið að kaupandinn vill skella þessu korti í vél með 550mhz AMD vél (Varekki viss um hvort þetta væri Athlon eða Duron) og ég var að pæla, á kortið eftir að grilla örgjörfann eða er þetta hið fullkomna par?
Duron byrjaði í 600Mhz, en þetta gæti verið AMD K6 eða "Classic" Athlon(þ.e. ekki Thunderbird)
Kortið grillar vitaksuld ekkert örrann, en hinsvegar mun örrinn verða flöskuhálsinn, svo og það að móðurborðið styður varla 8x sem að mig grunar að þetta kort sé(er eiginlega ekkert inní skjákortunum í dag)
Ég vil nefnilega ekki valda kaupanda mínum vonbrigðum, en myndi þá ekkert ske nema kannski að kortið nær ekki sínum "full potential"? Sem er, því miður, ekki mjög hár
Rainmaker skrifaði:Ég vil nefnilega ekki valda kaupanda mínum vonbrigðum, en myndi þá ekkert ske nema kannski að kortið nær ekki sínum "full potential"? Sem er, því miður, ekki mjög hár