Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslandi?

Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslandi?

Póstur af trausti164 »

Ég er að leita að mATX kassa undir nýju compact leikjatölvuna mína en sama hvert ég leita þá finn ég ekkert nema full og mid towers, og kannski einn eða tvo forljóta ITX og mATX kassa, af hverju?
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Póstur af Maniax »

lítil eftirspurn?
Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Póstur af trausti164 »

Væri ekki hægt að kaupa þá í litlu upplagi?
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Póstur af MuGGz »

Pantaðu bara að utan

Gerði það með minn
Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Póstur af trausti164 »

Hvar myndi ég gera það?
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Póstur af GuðjónR »

trausti164 skrifaði:Ég er að leita að mATX kassa undir nýju compact leikjatölvuna mína en sama hvert ég leita þá finn ég ekkert nema full og mid towers, og kannski einn eða tvo forljóta ITX og mATX kassa, af hverju?
Góð spurning, þetta er kannski ástæða þess að Mac mini selst eins og heitar lummur, PC framleiðendur eru ekki búnir að fatta að þetta er það sem fólk vill.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Póstur af appel »

Ég hef verið að skoða minni kassa í smá tíma, en erfitt að finna eitthvað gott. iTX er það sem mér líst best á.

Þessi risa atx turn er leiðinlegur, sérstaklega þegar maður pælir í því að það eru komin device sem eru agnarsmá sem leyfa þér að gera allt það helsta, browsa og hvaðeina, t.d. eru sumir snjallsímar orðnir öflugri en sumar pc tölvur. Hef séð android á svona hdmi tengi, sem er bara einsog usb plug, og hægt að browsa og hvaðeina á þessu drasli. Það er tímaspursmál vonandi hvenær hægt er að tengja lyklaborð og mús í þetta, og svo tengja við tölvuskjá. Einnig tímaspursmál hvenær þetta er orðið það öflugt að maður getur keyrt leiki og hvaðeina á þessu.

ATX var búið til af Intel árið 1995.... sama ár og Windows 95 kom út! Pælið í þessu, þetta er 18 ára gömul hönnun. Já, kannski góð, en pottþétt komin til ára sinna... a.m.k. hlýtur að vera til betri og meira compact hönnun fyrir PC.

ATX formið á eftir að deyja út, þessi markaður mun gufa upp á næstu 10-15 árum, þeir sem eru enn að kaupa sér ATX vélar eru helst vanafastir gamlingjar og OC tölvuleikjanördar, hin 99% eru að kaupa specialized device... tabletur/pads, snjallsíma, tæki fyrir sjónvarpið...etc. traditional tölvan er doldið á útleið. Ungdómurinn í dag biður ekki um PC tölvu lengur í fermingargjöf, heldur iPad eða álíka.
*-*
Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Póstur af trausti164 »

appel skrifaði:Ég hef verið að skoða minni kassa í smá tíma, en erfitt að finna eitthvað gott. iTX er það sem mér líst best á.

Þessi risa atx turn er leiðinlegur, sérstaklega þegar maður pælir í því að það eru komin device sem eru agnarsmá sem leyfa þér að gera allt það helsta, browsa og hvaðeina, t.d. eru sumir snjallsímar orðnir öflugri en sumar pc tölvur. Hef séð android á svona hdmi tengi, sem er bara einsog usb plug, og hægt að browsa og hvaðeina á þessu drasli. Það er tímaspursmál vonandi hvenær hægt er að tengja lyklaborð og mús í þetta, og svo tengja við tölvuskjá. Einnig tímaspursmál hvenær þetta er orðið það öflugt að maður getur keyrt leiki og hvaðeina á þessu.

ATX var búið til af Intel árið 1995.... sama ár og Windows 95 kom út! Pælið í þessu, þetta er 18 ára gömul hönnun. Já, kannski góð, en pottþétt komin til ára sinna... a.m.k. hlýtur að vera til betri og meira compact hönnun fyrir PC.

ATX formið á eftir að deyja út, þessi markaður mun gufa upp á næstu 10-15 árum, þeir sem eru enn að kaupa sér ATX vélar eru helst vanafastir gamlingjar og OC tölvuleikjanördar, hin 99% eru að kaupa specialized device... tabletur/pads, snjallsíma, tæki fyrir sjónvarpið...etc. traditional tölvan er doldið á útleið. Ungdómurinn í dag biður ekki um PC tölvu lengur í fermingargjöf, heldur iPad eða álíka.
Vesen er þetta, borðtölvan er langskemmtilegust; Ég meina jájá þú getur gert allt á tablet og smartphone en það jafnast ekkert á við að byggja þína eigin tölvu sem að er og verður alltaf þín.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Póstur af littli-Jake »

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1477" onclick="window.open(this.href);return false;

???
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Póstur af trausti164 »

ummmm... veit ekki alveg hvað þú ert að reyna að segja.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Póstur af Minuz1 »

65W PSU? keyrir ekkert á þessu....
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Póstur af littli-Jake »

trausti164 skrifaði:
ummmm... veit ekki alveg hvað þú ert að reyna að segja.
Æ tók ekki eftir að þáð væri eginlega engir.

En fyrir utan 65w er þetta hellað nettur kassi
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Póstur af GuðjónR »

Hérna eru tvær myndir sem sýna innvolsið í nýja 27" iMac. Á neðri myndinni er búið að taka hlutina í sundur. Þarna sjáiði venjulegt 3.5" drif, psu móðurborð, minniskubba og einu viftuna í tölvunni.
Þetta móðurborð er svo pínu lítið að það væri hægt að koma því fyrir í sjónvarpsflakkara eða lítilli fartölvu, enda eru fartölvurnar frá Apple að specca all svakalega.

Bestu speccarnir á þessu litla móðurborði eru:
3,4GHz Quad Core i7, Turbo 3,9GHz
GeForce GTX 680MX 2GB
768GB SSD (blade)
32GB (4x8GB) 1600mhz ddr3

Þetta er nákvæmlega ástæða þess að Apple inc. er eitt verðmætasta fyrirtæki heimsins í dag.
Mér finnst alveg ótrúlegt að 25 árum eftir að eignaðist fyrstu PC tölvuna þá líta þær alveg eins út, jafn stórar og klunnalegar og fullt af snúrum en jú auðvitað hraðvirkari en með ennþá ljótara stýrikerfi (win8).
PC framleiðendur þurfa virkilega að hysja upp um sig en auðvitað er það erfitt þegar trúðar eins og Steve Ballmer gera grín að símum sem hafa engin lyklaborð.


Viðhengi
DSCF57141.jpg
DSCF57141.jpg (235.1 KiB) Skoðað 3103 sinnum
27-inch-iMac-teardown.jpg
27-inch-iMac-teardown.jpg (196.94 KiB) Skoðað 3103 sinnum
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Póstur af Xovius »

Þetta er nú ekkert einstaklega lítið móðurborð. Svo er ekkert hægt að segja að PC tölvur líti enn eins út því ólíkt mökkunum líta þær ekki allar eins út.
Svosem sammála þér varðandi metro-screen í windows 8 en ef þú lítur framhjá því (þarft ekkert að nota hann frekar en þú vilt) þá er þetta bara fínasta stýrikerfi :)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Póstur af GuðjónR »

Xovius skrifaði:Þetta er nú ekkert einstaklega lítið móðurborð.
Ég hef tekið móðurborð úr iMac og þau eru ótrúlega lítil, það væri ekkert mál að skipuleggja þetta móbo þannig að það færi í "örkassa".
Mac mini er 17cm x 17cm x 5.1cm
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Póstur af Xovius »

GuðjónR skrifaði:
Xovius skrifaði:Þetta er nú ekkert einstaklega lítið móðurborð.
Ég hef tekið móðurborð úr iMac og þau eru ótrúlega lítil, það væri ekkert mál að skipuleggja þetta móbo þannig að það færi í "örkassa".
Mac mini er 17cm x 17cm x 5.1cm
Bara eftir myndunum sem þú settir inn nær þetta upp hálfann 27" skjá og svona 3/4 á lengdina. Er það ekki svona sirka mini-atx stærð?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Póstur af GuðjónR »

Móðurborðið er c.a. 1/4 af skjánum.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Póstur af Sallarólegur »

GuðjónR skrifaði:Mér finnst alveg ótrúlegt að 25 árum eftir að eignaðist fyrstu PC tölvuna þá líta þær alveg eins út, jafn stórar og klunnalegar og fullt af snúrum en jú auðvitað hraðvirkari en með ennþá ljótara stýrikerfi (win8).
Þetta er svo dæmigert Apple-lover comment sem á sér ekki stoð í raunveruleikanum.

Maður hefði nú áætlað að Mac Fanboy væri búinn að kynna sér Dell XPS One, hörðustu Apple menn vilja meina að þetta sé stolið. 2560x1440 upplausn.

En menn máttu nú sjá það fyrir að Windows 8 yrði drasl, það var vitað mál.



Svo hafa Asus verið að gera góða hluti með litlar vélar sem festa má aftan á skjá á um 60-80þ.



Mynd
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Póstur af GuðjónR »

Þessi Dell XPS One 2710 er mjög flott!
Gæti alveg hugsað mér að fjárfesta í einni svona, fyrir mér er Apple ekkert heilagt en útlit og gæði hafa hentað mér.
Þessi Dell lítur greinilega upp til iMac og það er frábært. Þetta er nákvæmlega það sem ég er að tala um.
Þróunin er í spjaldtölvum, farsímum, litlum tölum og svona sambyggðum eins og iMac og þessari Dell tölvu.
Það verða alltaf til nördar sem vilja stóra kassa eða skápa til að nördast í, en þeir eru bara brot af markaðnum.
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Póstur af Xovius »

GuðjónR skrifaði:Þessi Dell XPS One 2710 er mjög flott!
Gæti alveg hugsað mér að fjárfesta í einni svona, fyrir mér er Apple ekkert heilagt en útlit og gæði hafa hentað mér.
Þessi Dell lítur greinilega upp til iMac og það er frábært. Þetta er nákvæmlega það sem ég er að tala um.
Þróunin er í spjaldtölvum, farsímum, litlum tölum og svona sambyggðum eins og iMac og þessari Dell tölvu.
Það verða alltaf til nördar sem vilja stóra kassa eða skápa til að nördast í, en þeir eru bara brot af markaðnum.
Finnst sjálfum ekkert að því að vera með stórann kassa en ég skil fólk sem vil tölvur sem taka minna pláss.
Ég hinsvegar skil engannveginn þróunina með iMac að þeir eru að einbeita sér að því að gera hann þynnri og þynnri... Er fólk mikið að smeygja þessu í töskuna hjá sér og taka þetta með sér?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Póstur af GuðjónR »

Þegar ég fer í bústað þá skelli ég iMac í kassann og tek hann með. Miklu betra sjónvarp en er í þessum bústöðum, plús góð tölva ;)
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1025
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Póstur af Nördaklessa »

langar helvíti mikið í þessa :D
http://www.lenovo.com/products/us/deskt ... ries/a720/" onclick="window.open(this.href);return false;
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Póstur af trausti164 »

Nördaklessa skrifaði:langar helvíti mikið í þessa :D
http://www.lenovo.com/products/us/deskt ... ries/a720/" onclick="window.open(this.href);return false;
Lookar vel en er hún ekki svoldið underpowered?
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Skjámynd

techseven
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Póstur af techseven »

Var enginn búinn að minnast á þessa? Þetta er mjög sniðug lítil pc tölva...

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2409

og svo ódýrari týpa:

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2430
Ryzen 7 1700 stock speed
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru eiginlega engir mini kassar seldir á Íslan

Póstur af AntiTrust »

iMac kommentin hefðu átt rétt á sér fyrir 1-2 árum, en meðfram W8 útgáfunni þá hafa allir stærstu tölvuframleiðendur byrjað að að framleiða 21-27" all in one vélar, og minnsta mál að verða sér úti um öfluga slíka vél fyrir sama eða eins og venjulega - minni prís heldur en iMac.

HP Z1 er t.d. alveg viðbjóðslega svöl þar sem hún er mjög modular, hægt að uppfæra heilan helling í henni og það á mjög auðveldan máta, sjá mynd:

Mynd

Ps. Hættið að kalla W8 ömurlegt/rusl stýrikerfi útaf nýja start barnum. Það er nánast búið að óumdeilanlega bæta alla aðra parta af stýrikerfinu.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Svara