Vodafone TV með mínum router

Svara

Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Staða: Ótengdur

Vodafone TV með mínum router

Póstur af addi32 »

Hef verið með Vodafone TV gegnum ljósleiðarann í langan tíma (kostar 1500kr á mánuði). Þeir hafa alltaf sagt að ég verði að vera með þeirra router ef ég vil hafa sjónvarpið gegnum ljósleiðarann.

Er þetta satt? Hvað get ég gert ef mig langar að kaupa minn eigin router?

kv. Andrés
3.6 GHz FX-4100 Bulldozer | ASRock 870 | GeForce 8800GTS | 8GB 1333mHz | 27"AOC LED
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone TV með mínum router

Póstur af Sallarólegur »

Það kostar 690 kr. að vera með IPTV afruglara í gegnum ljósleiðara:

http://www.vodafone.is/sjonvarp" onclick="window.open(this.href);return false;

Þú getur verið með þinn eigin router fyrir netið, leiga á router frá þeim kostar 500 kr. á mánuði. Það er ekki hægt að nota þinn eigin afruglara fyrir TV.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone TV með mínum router

Póstur af addi32 »

Heyrðu allveg rétt hjá þér... ég var búinn að gleyma því að ég er með IPTV hjá þeim sem er ekki tengt í gegnum routerinn (eins og það var þegar ég var með ADSL). Sem þýðir að ég get fengið minn eiginn router. Afsakið "mánudags"ruglið í mér.
Sallarólegur skrifaði:Það kostar 690 kr. að vera með IPTV afruglara í gegnum ljósleiðara:

http://www.vodafone.is/sjonvarp" onclick="window.open(this.href);return false;

Þú getur verið með þinn eigin router fyrir netið, leiga á router frá þeim kostar 500 kr. á mánuði. Það er ekki hægt að nota þinn eigin afruglara fyrir TV.
3.6 GHz FX-4100 Bulldozer | ASRock 870 | GeForce 8800GTS | 8GB 1333mHz | 27"AOC LED
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone TV með mínum router

Póstur af AntiTrust »

addi32 skrifaði:Heyrðu allveg rétt hjá þér... ég var búinn að gleyma því að ég er með IPTV hjá þeim sem er ekki tengt í gegnum routerinn (eins og það var þegar ég var með ADSL). Sem þýðir að ég get fengið minn eiginn router. Afsakið "mánudags"ruglið í mér.
Þú ert þá væntanlega með Digital Ísland, ekki IPTV, sem er tekið yfir örbylgjuloftnet. Í því tilfelli breytir engu hvaða router er notaður.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone TV með mínum router

Póstur af Sallarólegur »

AntiTrust skrifaði:
addi32 skrifaði:Heyrðu allveg rétt hjá þér... ég var búinn að gleyma því að ég er með IPTV hjá þeim sem er ekki tengt í gegnum routerinn (eins og það var þegar ég var með ADSL). Sem þýðir að ég get fengið minn eiginn router. Afsakið "mánudags"ruglið í mér.
Þú ert þá væntanlega með Digital Ísland, ekki IPTV, sem er tekið yfir örbylgjuloftnet. Í því tilfelli breytir engu hvaða router er notaður.
Geri ráð fyrir því að hann sé með ljósleiðara og tengi IPTV afruglarann í ljósbox í stað ADSL routers ;)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone TV með mínum router

Póstur af Icarus »

HD afruglari hjá Vodafone ksotar 790 en svo eru margir með Vodafone Gull sem bætir við 395 fyrir nokkrar stöðvar.

Afruglarinn og routernin er gjörsamlega ótengdur hlutur, gætir þess vegna haft enga tengingu og tekið bara sjónvarp yfir ljósleiðarann, eða tekið netið frá öðrum þjónustuaðila.
Svara