hvaða kortaforriti mælið þið með fyrir IOS, langar að nota GPS-ið í Iphone-inum en vil helst ekki þurfa að nota Google maps eða annað sem streymir kortum útaf
gagnanotkun.
Líst mjög vel á navigon, en það er býsna dýrt.
Er að fara til Þýskalands.

Ok, takk, vissi það ekkiKermitTheFrog skrifaði:Þú getur cachað ákveðin svæði í Google Maps svo þú þurfir ekki að sækja þau aftur og aftur.
Getur cachað fleiri en eitt svæði.Swooper skrifaði:Veit ekki hvernig það er á iOS, en á Android getur maður bara cachað svæði sem er max 80MB, sem er frekar tiny. Nær held ég ekki öllu höfuðborgarsvæðinu.
Já, það er sennilega besta appið, en eins og ég sagði í upphafsinnleggi var ég að vonast eftir einhverju ódýrara, kostar 100$ í app store...Opes skrifaði:Navigon Europe.