Hvaða Offline navigation app fyrir IOS ?

Svara

Höfundur
dave57
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Hvaða Offline navigation app fyrir IOS ?

Póstur af dave57 »

Sælir,

hvaða kortaforriti mælið þið með fyrir IOS, langar að nota GPS-ið í Iphone-inum en vil helst ekki þurfa að nota Google maps eða annað sem streymir kortum útaf
gagnanotkun.

Líst mjög vel á navigon, en það er býsna dýrt.

Er að fara til Þýskalands.

:)
Samtíningur af alls konar rusli
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Offline navigation app fyrir IOS ?

Póstur af KermitTheFrog »

Þú getur cachað ákveðin svæði í Google Maps svo þú þurfir ekki að sækja þau aftur og aftur.

Höfundur
dave57
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Offline navigation app fyrir IOS ?

Póstur af dave57 »

KermitTheFrog skrifaði:Þú getur cachað ákveðin svæði í Google Maps svo þú þurfir ekki að sækja þau aftur og aftur.
Ok, takk, vissi það ekki

skoða það :)

edit: er ekki að sjá hvernig maður gerir þetta, er þetta etv. bara hægt á android ? Einhver sem kann ;)
Samtíningur af alls konar rusli
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Offline navigation app fyrir IOS ?

Póstur af Swooper »

Veit ekki hvernig það er á iOS, en á Android getur maður bara cachað svæði sem er max 80MB, sem er frekar tiny. Nær held ég ekki öllu höfuðborgarsvæðinu.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Offline navigation app fyrir IOS ?

Póstur af KermitTheFrog »

Swooper skrifaði:Veit ekki hvernig það er á iOS, en á Android getur maður bara cachað svæði sem er max 80MB, sem er frekar tiny. Nær held ég ekki öllu höfuðborgarsvæðinu.
Getur cachað fleiri en eitt svæði.

Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Offline navigation app fyrir IOS ?

Póstur af Opes »

Navigon Europe.

Höfundur
dave57
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Offline navigation app fyrir IOS ?

Póstur af dave57 »

Opes skrifaði:Navigon Europe.
Já, það er sennilega besta appið, en eins og ég sagði í upphafsinnleggi var ég að vonast eftir einhverju ódýrara, kostar 100$ í app store...

Svo það er þá spurning um eitthvað annnað app eða að cach-a Google Maps, en ég geti ekki séð að það sé hægt í IOS. Einhver apple maður hér sem kann það ?
Samtíningur af alls konar rusli
Svara