Að draga bíl á bílakerru (Toyota LC 120 3.0l)

Allar tengt bílum og hjólum
Svara
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Að draga bíl á bílakerru (Toyota LC 120 3.0l)

Póstur af Yawnk »

Sælir, er að fara í ferð á morgun á austurlandið að ná í bíl og koma með hann í bæinn, bílakerran er semsagt 680kg og bíllinn sem við ætlum að ná í er um 1500KG, þá gerir þetta total um 2200 kg.

Við erum á Toyota Land Cruiser 120 3.0 sjálfskiptum og heildar dráttargeta hans með hemluðum eftirvagni er 2800kg.

Hvað gerir fólk í þessum málum, fer hann létt með 2200KG þó það sé meira en heildarþyngd bílssins? (2125kg)

Er frekar hræddur um sjálfskiptinguna ( þó maður passi að fara ekki í overdrive )

Any tips?
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Að draga bíl á bílakerru (Toyota LC 120 3.0l)

Póstur af GullMoli »

Eru bremsur á kerrunni? Ef svo er þá sé ég ekki vandamálið, vel undir hámarksþyngdinni.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að draga bíl á bílakerru (Toyota LC 120 3.0l)

Póstur af Yawnk »

GullMoli skrifaði:Eru bremsur á kerrunni? Ef svo er þá sé ég ekki vandamálið, vel undir hámarksþyngdinni.
Já, það eru bremsur á kerruni.
Er ekkert meira sem þarf að hafa í huga, eða er þetta bara okey?

Hvað ætli hann sé að eyða að draga 2.2 tonn..
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Að draga bíl á bílakerru (Toyota LC 120 3.0l)

Póstur af worghal »

það eina sem ég vill benda á er hraðinn sem þú verður á, passa hann takk.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Staða: Ótengdur

Re: Að draga bíl á bílakerru (Toyota LC 120 3.0l)

Póstur af Bjosep »

http://www.leoemm.com/vagnar.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að draga bíl á bílakerru (Toyota LC 120 3.0l)

Póstur af Yawnk »

worghal skrifaði:það eina sem ég vill benda á er hraðinn sem þú verður á, passa hann takk.
Jájá auðvitað, efast um að það verði þorað að aka yfir 60-70 með bílinn aftur í :)
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að draga bíl á bílakerru (Toyota LC 120 3.0l)

Póstur af urban »

Yawnk skrifaði:
GullMoli skrifaði:Eru bremsur á kerrunni? Ef svo er þá sé ég ekki vandamálið, vel undir hámarksþyngdinni.
Já, það eru bremsur á kerruni.
Er ekkert meira sem þarf að hafa í huga, eða er þetta bara okey?

Hvað ætli hann sé að eyða að draga 2.2 tonn..
Hefur þú(eða ökumaðurinn) réttindi til að draga svona kerru ?
svolítið svekkjandi að vera stoppaður og vera ekki með réttindi til þess.

Takmarkaðar líkur á því að vera stoppaður svo sem, en ef að þú ert með próf tekið eftir 1996 (minnir að það sé árið) þá má heildarþyngdin bara vear 3500 kg.

og já, ef að þú ert að spá í eyðslunni, farðu suðurleiðina og gerðu ráð fyrir rúmlega tvöfaldri eyðslu (allt undir því er bara kostur)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að draga bíl á bílakerru (Toyota LC 120 3.0l)

Póstur af Yawnk »

urban skrifaði:
Yawnk skrifaði:
GullMoli skrifaði:Eru bremsur á kerrunni? Ef svo er þá sé ég ekki vandamálið, vel undir hámarksþyngdinni.
Já, það eru bremsur á kerruni.
Er ekkert meira sem þarf að hafa í huga, eða er þetta bara okey?

Hvað ætli hann sé að eyða að draga 2.2 tonn..
Hefur þú(eða ökumaðurinn) réttindi til að draga svona kerru ?
svolítið svekkjandi að vera stoppaður og vera ekki með réttindi til þess.

Takmarkaðar líkur á því að vera stoppaður svo sem, en ef að þú ert með próf tekið eftir 1996 (minnir að það sé árið) þá má heildarþyngdin bara vear 3500 kg.

og já, ef að þú ert að spá í eyðslunni, farðu suðurleiðina og gerðu ráð fyrir rúmlega tvöfaldri eyðslu (allt undir því er bara kostur)
Sæll, já, öll réttindi eru til staðar.
Hvað er þó gert ef þú ert stoppaður án þess að hafa þetta BE (kerruréttindi) sem þörf er á?

Heildarþyngdin bara vera 3500kg, er það þá 'keyrslubíllinn + kerra + farmur á kerru = 3500kg heild?' er ekki alveg klár á þessu.

Við erum að fara úr Reykjavík og til Höfn í Hornafirði.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að draga bíl á bílakerru (Toyota LC 120 3.0l)

Póstur af urban »

Yawnk skrifaði:
urban skrifaði:
Yawnk skrifaði:
GullMoli skrifaði:Eru bremsur á kerrunni? Ef svo er þá sé ég ekki vandamálið, vel undir hámarksþyngdinni.
Já, það eru bremsur á kerruni.
Er ekkert meira sem þarf að hafa í huga, eða er þetta bara okey?

Hvað ætli hann sé að eyða að draga 2.2 tonn..
Hefur þú(eða ökumaðurinn) réttindi til að draga svona kerru ?
svolítið svekkjandi að vera stoppaður og vera ekki með réttindi til þess.

Takmarkaðar líkur á því að vera stoppaður svo sem, en ef að þú ert með próf tekið eftir 1996 (minnir að það sé árið) þá má heildarþyngdin bara vear 3500 kg.

og já, ef að þú ert að spá í eyðslunni, farðu suðurleiðina og gerðu ráð fyrir rúmlega tvöfaldri eyðslu (allt undir því er bara kostur)
Sæll, já, öll réttindi eru til staðar.
Hvað er þó gert ef þú ert stoppaður án þess að hafa þetta BE (kerruréttindi) sem þörf er á?

Heildarþyngdin bara vera 3500kg, er það þá 'keyrslubíllinn + kerra + farmur á kerru = 3500kg heild?' er ekki alveg klár á þessu.

Við erum að fara úr Reykjavík og til Höfn í Hornafirði.
1. Ökutæki í flokki B með tengdan eftirvagn eða tengitæki sem er allt að 750 kg að heildarþunga. Þó má samanlögð þyngd beggja ökutækja, bíls og kerru / tengitækis vera allt að 3.500 kg.

Dæmi: Ef bíllinn er 3.500 kg í heildarþyngd þá má kerran vera allt að 750 kg í heildarþunga.
Ef bíllinn er 2.500 kg í heildarþunga þá má kerran vera allt að 1,000 kg í heildarþunga og bíllinn
þarf að vera skráður til að mega draga svo þunga kerru.

sjá hér http://www.ekill.is/is/okurettindi/folksbill-og-kerra" onclick="window.open(this.href);return false;

Annars er svolítið gaman að því að ég má víst ekki draga svona þunga kerru, er semsagt ekki með "kerruréttindi"
en má hoppa uppí dráttarbíl og draga trailer þar sem að heildarþyngdin er 44 tonn
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Að draga bíl á bílakerru (Toyota LC 120 3.0l)

Póstur af littli-Jake »

Þessar cruser vélar eru flottar i svona drátt. Ef skiptingin biður upp á að sleppa hæðsta gìr væri best að nýta það. Mundu bara að þegar þú ert með svona mikinn burð er hámarkshraði 80 og það er góð ástæða fyrir þvi fyrir utan að hlífa bílnum. Tékkaðu olíuna, kælikerfið (með bílinn AlVEG kaldan) og bremsurnar fyrir ferð.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Að draga bíl á bílakerru (Toyota LC 120 3.0l)

Póstur af oskar9 »

Hann gæti ælt olíu af sjálfskipingunni og beint ofaná pústið, það fer ekki framhjá þér ef hann byrjar á því haha, annars eru þessir 120 bílar engir rosa dráttarhestar, en það er víst bara ein leið til að komast að því.... :megasmile
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að draga bíl á bílakerru (Toyota LC 120 3.0l)

Póstur af urban »

oskar9 skrifaði:Hann gæti ælt olíu af sjálfskipingunni og beint ofaná pústið, það fer ekki framhjá þér ef hann byrjar á því haha, annars eru þessir 120 bílar engir rosa dráttarhestar, en það er víst bara ein leið til að komast að því.... :megasmile
úr því að hann er að fara Reykjavík - Höfn þá er þetta nú basicly bara lárétt allaleið
stærsti farartálminn er hellisheiðin og það er lítið mál að sleppa henni
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Að draga bíl á bílakerru (Toyota LC 120 3.0l)

Póstur af MatroX »

ein spurning hvaðan ertu að fá kerruna? N1?
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Svara