mín samskipti við mótus
mín samskipti við mótus
Mér langaði að deila með ykkur smá samskiptum sem ég átti við Mótus. Það lenda allir einhvern tíman í því að einhver skuld gleymist eða að maður trassi að borga hana. En það þíðir ekki að maður meigi ekki hafa gaman af. Markmið mitt er alltaf þegar einhver hringir til að rukka eða að selja mér eithvað er að látta hann\hana skella á án þess að vera dónalegur í símann. En í þetta skipti fór ég svoldið langt
Þetta byrjaði allt með því að ég fékk símtal og það var miðaldrakona frá mótus:
Ég: Halló
Mótus: já góðan dagin XXXXX heiti ég og hringi frá Mót.....
Ég: geturu hinkrað í hálfa. Svo seti ég hana á bið í um 4 mín
4 mínutum seina rétti ég símann til félaga míns og hann svaraði: jónas
Mótus: ég er að reyna að ná í stein. Hann bað hana að býða í hálfa. Svona gekk þetta í svolitla stund þar sem við skiptumst á að segja mismunandi nöfn í síma.
Eftir um 10 mínútur kom ég loks í síman.
Mótus: ég er að hringja frá mótus út af......
Ég: mótus hvað er það? Er þetta gamla Intrum?
Mótus: Já
Ég: Já ég er einmitt að gera það sama og þið. Æ þetta gekk eitthvað svo illa hjá mér að ég ákvað að breytta um nafn og kt og í dag heiti ég ekki Steinn. Í dag heiti ég Dúi og Dúi er góður og Dúi skuldar ekki neitt..
Mótus: (Nú varð hún orðið eitthvað pirruð að ég var búin að halda henni í símanum í um 12mín og hún var ekki en þá búin að segja mér afhverju hún var að hringja) SKO ÞÚ VERÐUR BARA......
Ég: Aaa getur hinkrað fyrir mig í hálfa.
Ég seti hana á bið og um 30sek seinna skellti hún á. Og ég gerði ráð fyrir að þetta væri búið, ég vissi vel hvaða skuld þetta var og ég vissi líka að ég mundi borga hana næstu mánaðar mót.
En svo fékk ég e-mail sem hljómaði svona:
Frá Mótus:
Sæll Steinn
Ég minni hér á kröfur sem eru komnar í vanskil.
Vinsamlegast gangið frá sem fyrst. (svo var yfirlit yfir kröfuna upp á ca 20.000kr)
Þatta kom mér í opna skjöldu þar sem ég vissi ekki að þeir hefðu mailið hjá mér svo ég var ekki viss hvernig á átti að svara þessu en bara til að senda eithvað til baka sendi ég þetta:
sæl
Veit ekki hvar þú fékkst þetta e-mail en ég held að ættuð að fara betur með persónu upplýsingar. En núna veit ég allavega veit ég hvað þessi Steinn xxxxxxx skuldar, gaman af því. En ég heiti Steinn xxxxxxx svo mér þætti gaman að vita hvar þið fenguð þetta e-mail
frá Mótus:
Þú gafst okkur upplýsingar um það fyrir löngu.
Þetta er mikið fyndið hjá þér.
Ég var í sambandi við þig áðan í síma xxx-xxxx og þá varstu Steinn og þetta er netfangið hjá Steini.
Nú, ef þú vilt leika annan aðila, þá skalt bara koma skilaboðum til Steins, um að ganga frá ógreiddum skuldum hér.
Takk............
Frá mér:
Sæll
Þú sást í gegnum dulargerfið mitt núna. Þú er greninilega ekki jafn vitlaus og ég hélt. Svo ég hef áhveðið að borga þér með málverki sem ég er að selja. Ég reyndar met myndina á 170 þúsund krónur svo mér þætti vænt um að þið munduð borga mismunninn sem fyrst, svona til að koma í veg fyrir frekari innheimtu aðgerðir.
Og ég sendi með þessa snildar mynd sem ég bjó til í paint:
Frá Mótus:
Takk
Frá mér:
sæll
Já takk sömuleiðis, en gæturu send mér fullnaðarkvitun fyrir greiðslunni?
Frá mér:
sæll
Var að sjá að þetta er ekki en þá farið út af heimabankanum mínu, þó svo að ég sé búinn að borga skuldinna að fullu með málverkinnu. Munduru vera svo væn að kippa þessu í liðin sem fyrst. og svo vantar mér að fá fullnaðarkvittun fyrir greiðslunni og mig vantar einnig að fá mismuninn greidan inn á reikninginn minn. Eru þið með reiknings númerið mitt eða þarf ég að senda ykkur það? Endilega kláraðu þetta fyrir mig sem allra fyrst svo ég þurfi ekki að senda þetta í Momentum innheimtu, með til komanti kostnaði fyrir ykkur. Ekki gera ekki neit.
kær kveðja
Frá mótus:
Sæll
Þetta er fínt. Þú veist fullvel að það greiðir engin með tölvupósti.
Sendi þér hér yfirlitið aftur og bið þig að ganga frá eða semja um greiðslur.
Hægt er að skipta greiðslum niður ef þú vilt.
Kveðja
Þegar hingað er komið fór ég og fann netfangið hjá öllum yfirmönnum hjá Mótus og sendi þeim þetta mail:
Sæll
Mig langaði að forvitnast aðeins hjá þér, þanning er mál með vexti að ég er með smá skuld sem er í innheimtu hjá ykkur. Það var mjög svo yndæl kona sem heitir xxxxxxxx xxxxxxxxxx(xxxxxx[at]Motus.is) sem hafði samband við mig vegna skuldarinnar. Við rædum málinn hvernig væri best fyrir mig að greiða skuldinna við ykkur og eftir gott samtal komumst við að þeirri niðurstöðu að ég mundi greiða fyrir skuldinna með málverki sem ég sendi til hennar.
En nú er kominn bobbi í bátinn, núna neitar hún að fella niður skuldinna og segir að þið takið ekkert við málverkum sem greiðslum. Þó svo að hún sé með málverkið í sínum förum og lofaði mér að ganga frá þessu.
Mér finnst þetta algjörlega ósættanleg fram koma, málverkið sem er metið á 170 þúsund krónur átti að vera fullnaðargreiðsla. Það sem mig langaði að spyrja þig að eru þetta eðlileg vinnubrögð hjá ykkur?.
Ef þetta verður ekki leyst sem allra fyrst sé ég mér ekkert annað fært en að fara með þetta í lögfræðing og fjölmiðla. Ég er með í höndunum gögn sem sína að hún sé með málverkið í sínum förum og hafi samþykkt það sem greiðslu.
Með von um skjót og góð viðbrögð
Steinn
Frá Mótus:
Sæll
Nú er þessum leik þínum lokið. Tölvupóstur með viðhengi í bmp er ekki málverk.
Ég vona að næsti leikur þinn verði að ganga frá kröfunum hér með greiðslu eða samkomulagi.
Kær kveðja
Frá mér:
Ég er ekki til í að semja fyrr en þú skilar málverkinu mín. Ég heimta að fá það sent til baka og það strax!
Frá Mótus:
Sæll
Ef þú ert að meina að senda þér tölvupóstinn til baka með myndinni af kongulónni þá sendi ég þér það hér og við látum það heita að skila "málverkinu"
Þá er allt klárt og þú getur farið að huga að kröfunum.
Kveðja
Og Hún sendi “málverkið“ í viðhengið til baka
Frá mér:
sæl
ég vill byrja á að þakka þér fyrir að skila málverkinnu. ég fór með málverkið og lét skoða það svona til að sjá hvort það hafi nokkuð skemst í fluttningunum og maðurinn sem sér hæfir sig í dýrum málverkum var svo hrifinn af því svo hann endaði með að kaupa það. Svo núna getum við "talk business"
Frá mótus:
Sæll
Ég sé mér ekki fært að semja við þig um þinar skuldir á tölvupóstum svo ég verða að biðja þig að koma á skrifstofu okkar að Laugarvegi 99 til að semja um þínar skuldir.
Þetta byrjaði allt með því að ég fékk símtal og það var miðaldrakona frá mótus:
Ég: Halló
Mótus: já góðan dagin XXXXX heiti ég og hringi frá Mót.....
Ég: geturu hinkrað í hálfa. Svo seti ég hana á bið í um 4 mín
4 mínutum seina rétti ég símann til félaga míns og hann svaraði: jónas
Mótus: ég er að reyna að ná í stein. Hann bað hana að býða í hálfa. Svona gekk þetta í svolitla stund þar sem við skiptumst á að segja mismunandi nöfn í síma.
Eftir um 10 mínútur kom ég loks í síman.
Mótus: ég er að hringja frá mótus út af......
Ég: mótus hvað er það? Er þetta gamla Intrum?
Mótus: Já
Ég: Já ég er einmitt að gera það sama og þið. Æ þetta gekk eitthvað svo illa hjá mér að ég ákvað að breytta um nafn og kt og í dag heiti ég ekki Steinn. Í dag heiti ég Dúi og Dúi er góður og Dúi skuldar ekki neitt..
Mótus: (Nú varð hún orðið eitthvað pirruð að ég var búin að halda henni í símanum í um 12mín og hún var ekki en þá búin að segja mér afhverju hún var að hringja) SKO ÞÚ VERÐUR BARA......
Ég: Aaa getur hinkrað fyrir mig í hálfa.
Ég seti hana á bið og um 30sek seinna skellti hún á. Og ég gerði ráð fyrir að þetta væri búið, ég vissi vel hvaða skuld þetta var og ég vissi líka að ég mundi borga hana næstu mánaðar mót.
En svo fékk ég e-mail sem hljómaði svona:
Frá Mótus:
Sæll Steinn
Ég minni hér á kröfur sem eru komnar í vanskil.
Vinsamlegast gangið frá sem fyrst. (svo var yfirlit yfir kröfuna upp á ca 20.000kr)
Þatta kom mér í opna skjöldu þar sem ég vissi ekki að þeir hefðu mailið hjá mér svo ég var ekki viss hvernig á átti að svara þessu en bara til að senda eithvað til baka sendi ég þetta:
sæl
Veit ekki hvar þú fékkst þetta e-mail en ég held að ættuð að fara betur með persónu upplýsingar. En núna veit ég allavega veit ég hvað þessi Steinn xxxxxxx skuldar, gaman af því. En ég heiti Steinn xxxxxxx svo mér þætti gaman að vita hvar þið fenguð þetta e-mail
frá Mótus:
Þú gafst okkur upplýsingar um það fyrir löngu.
Þetta er mikið fyndið hjá þér.
Ég var í sambandi við þig áðan í síma xxx-xxxx og þá varstu Steinn og þetta er netfangið hjá Steini.
Nú, ef þú vilt leika annan aðila, þá skalt bara koma skilaboðum til Steins, um að ganga frá ógreiddum skuldum hér.
Takk............
Frá mér:
Sæll
Þú sást í gegnum dulargerfið mitt núna. Þú er greninilega ekki jafn vitlaus og ég hélt. Svo ég hef áhveðið að borga þér með málverki sem ég er að selja. Ég reyndar met myndina á 170 þúsund krónur svo mér þætti vænt um að þið munduð borga mismunninn sem fyrst, svona til að koma í veg fyrir frekari innheimtu aðgerðir.
Og ég sendi með þessa snildar mynd sem ég bjó til í paint:
Frá Mótus:
Takk
Frá mér:
sæll
Já takk sömuleiðis, en gæturu send mér fullnaðarkvitun fyrir greiðslunni?
Frá mér:
sæll
Var að sjá að þetta er ekki en þá farið út af heimabankanum mínu, þó svo að ég sé búinn að borga skuldinna að fullu með málverkinnu. Munduru vera svo væn að kippa þessu í liðin sem fyrst. og svo vantar mér að fá fullnaðarkvittun fyrir greiðslunni og mig vantar einnig að fá mismuninn greidan inn á reikninginn minn. Eru þið með reiknings númerið mitt eða þarf ég að senda ykkur það? Endilega kláraðu þetta fyrir mig sem allra fyrst svo ég þurfi ekki að senda þetta í Momentum innheimtu, með til komanti kostnaði fyrir ykkur. Ekki gera ekki neit.
kær kveðja
Frá mótus:
Sæll
Þetta er fínt. Þú veist fullvel að það greiðir engin með tölvupósti.
Sendi þér hér yfirlitið aftur og bið þig að ganga frá eða semja um greiðslur.
Hægt er að skipta greiðslum niður ef þú vilt.
Kveðja
Þegar hingað er komið fór ég og fann netfangið hjá öllum yfirmönnum hjá Mótus og sendi þeim þetta mail:
Sæll
Mig langaði að forvitnast aðeins hjá þér, þanning er mál með vexti að ég er með smá skuld sem er í innheimtu hjá ykkur. Það var mjög svo yndæl kona sem heitir xxxxxxxx xxxxxxxxxx(xxxxxx[at]Motus.is) sem hafði samband við mig vegna skuldarinnar. Við rædum málinn hvernig væri best fyrir mig að greiða skuldinna við ykkur og eftir gott samtal komumst við að þeirri niðurstöðu að ég mundi greiða fyrir skuldinna með málverki sem ég sendi til hennar.
En nú er kominn bobbi í bátinn, núna neitar hún að fella niður skuldinna og segir að þið takið ekkert við málverkum sem greiðslum. Þó svo að hún sé með málverkið í sínum förum og lofaði mér að ganga frá þessu.
Mér finnst þetta algjörlega ósættanleg fram koma, málverkið sem er metið á 170 þúsund krónur átti að vera fullnaðargreiðsla. Það sem mig langaði að spyrja þig að eru þetta eðlileg vinnubrögð hjá ykkur?.
Ef þetta verður ekki leyst sem allra fyrst sé ég mér ekkert annað fært en að fara með þetta í lögfræðing og fjölmiðla. Ég er með í höndunum gögn sem sína að hún sé með málverkið í sínum förum og hafi samþykkt það sem greiðslu.
Með von um skjót og góð viðbrögð
Steinn
Frá Mótus:
Sæll
Nú er þessum leik þínum lokið. Tölvupóstur með viðhengi í bmp er ekki málverk.
Ég vona að næsti leikur þinn verði að ganga frá kröfunum hér með greiðslu eða samkomulagi.
Kær kveðja
Frá mér:
Ég er ekki til í að semja fyrr en þú skilar málverkinu mín. Ég heimta að fá það sent til baka og það strax!
Frá Mótus:
Sæll
Ef þú ert að meina að senda þér tölvupóstinn til baka með myndinni af kongulónni þá sendi ég þér það hér og við látum það heita að skila "málverkinu"
Þá er allt klárt og þú getur farið að huga að kröfunum.
Kveðja
Og Hún sendi “málverkið“ í viðhengið til baka
Frá mér:
sæl
ég vill byrja á að þakka þér fyrir að skila málverkinnu. ég fór með málverkið og lét skoða það svona til að sjá hvort það hafi nokkuð skemst í fluttningunum og maðurinn sem sér hæfir sig í dýrum málverkum var svo hrifinn af því svo hann endaði með að kaupa það. Svo núna getum við "talk business"
Frá mótus:
Sæll
Ég sé mér ekki fært að semja við þig um þinar skuldir á tölvupóstum svo ég verða að biðja þig að koma á skrifstofu okkar að Laugarvegi 99 til að semja um þínar skuldir.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: mín samskipti við mótus
Ég hef nú séð þetta eitthvernstaðar á ensku, enn man bara ekki hvar.. Snilld
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Staðsetning: Lýtó
- Staða: Ótengdur
Re: mín samskipti við mótus
Þú veist semsagt hver David Thorne er
haha
haha
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Re: mín samskipti við mótus
Þýtt eður ei þá er þetta stórkostlegt
-
- Vaktari
- Póstar: 2037
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: mín samskipti við mótus
Hhahahaha! alveg bráðskondið
Re: mín samskipti við mótus
Já og er mikil aðdáandi og áhvað því að stela hugmyndinni hans í þessum samskiptum mínum við mótus.Dazy crazy skrifaði:Þú veist semsagt hver David Thorne er
haha
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: mín samskipti við mótus
Þú veist samt að þetta er bara venjuleg manneskja eins og mamma þín að reyna að komast í gegnum enn einn ömulegan vinnudag.
Ef þú setur þig í spor þessarar manneskju og bætir ofan á þessi samskipti 2 morðhótunum og 2 hágrátandi húsmæðrum sem eiga ekki mat ofan í börnin sín vegna skulda og ímyndar þér svo að þurfa að ganga í gegnum þetta alla virka daga bara svo þó getir átt húsaskjól og mat handa þér og þinni fjölskyldu, hvaða áhrif heldurðu að þetta hafi haft á manneskjuna?
Persónulega myndi ég örugglega enda með að hengja mig ef ég væri í svona vinnu og fengi endalausan skít á hverjum degi.
"Komdu fram við náungann eins og þú vilt að hann komi fram við þig"
What goes around, comes around...
Ef þú setur þig í spor þessarar manneskju og bætir ofan á þessi samskipti 2 morðhótunum og 2 hágrátandi húsmæðrum sem eiga ekki mat ofan í börnin sín vegna skulda og ímyndar þér svo að þurfa að ganga í gegnum þetta alla virka daga bara svo þó getir átt húsaskjól og mat handa þér og þinni fjölskyldu, hvaða áhrif heldurðu að þetta hafi haft á manneskjuna?
Persónulega myndi ég örugglega enda með að hengja mig ef ég væri í svona vinnu og fengi endalausan skít á hverjum degi.
"Komdu fram við náungann eins og þú vilt að hann komi fram við þig"
What goes around, comes around...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: mín samskipti við mótus
Alltaf gaman að gera stundum at í fólki en sorry, þetta var mjög lélegt
-
- /dev/null
- Póstar: 1375
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: mín samskipti við mótus
Algjör snilld
Sent from my GT-I9105P using Tapatalk 2
Sent from my GT-I9105P using Tapatalk 2
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: mín samskipti við mótus
David Thorne er algjör meistari.
Re: mín samskipti við mótus
Þetta sprell hérna og hótanir í garð starfsmanna er bara engan veginn sambærilegt að mínu mati.AciD_RaiN skrifaði:Þú veist samt að þetta er bara venjuleg manneskja eins og mamma þín að reyna að komast í gegnum enn einn ömulegan vinnudag.
Ef þú setur þig í spor þessarar manneskju og bætir ofan á þessi samskipti 2 morðhótunum og 2 hágrátandi húsmæðrum sem eiga ekki mat ofan í börnin sín vegna skulda og ímyndar þér svo að þurfa að ganga í gegnum þetta alla virka daga bara svo þó getir átt húsaskjól og mat handa þér og þinni fjölskyldu, hvaða áhrif heldurðu að þetta hafi haft á manneskjuna?
Persónulega myndi ég örugglega enda með að hengja mig ef ég væri í svona vinnu og fengi endalausan skít á hverjum degi.
"Komdu fram við náungann eins og þú vilt að hann komi fram við þig"
What goes around, comes around...
Tala nú ekki um þráðarhöfundur lauk málinu án þess að grípa þyrfti til aðgerða af hálfu Motus.
Re: mín samskipti við mótus
Það er þarf nú varla að spyrja en glasið hjá þér alltaf hálf tómt, er það ekki?AciD_RaiN skrifaði:....
Kæmi mér nú ekkert á óvart að það þessi sama kona hefði nú haft létt gaman af þessu og þetta hefði bjargað deginum hennar eftir að hún fékk 8 morðhótanir, 1 múrstein í gegnum gluggann, skorið var á 2 dekk á bílnum hennar, tyggjóinu hennar var stolið, hún gleymdi að bursta tennurnar og það var óvenjulega kalt í morgun.