Rispa á skjá, S III

Svara

Höfundur
Moquai
Gúrú
Póstar: 591
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Rispa á skjá, S III

Póstur af Moquai »

Svo er mál með vexti að kærasta mín fékk ansi djúpa rispu í glerið á skjánum á síma sínum.
Þegar hún fór með símann, og ætlaði að fá að laga hann segja þeir henni að það kostar 30þ að skipta um skjáinn. (Það er ekkert að skjánum sjálfum, einungis hlífinni sem er fyrir framan skjáinn)

Getur ekki kostað 30þ að skipta um glerstykki.

Veit eitthver hvert er hægt að fara með símann og fá þetta á reasonable prís?
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Höfundur
Moquai
Gúrú
Póstar: 591
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Rispa á skjá, S III

Póstur af Moquai »

bump, næ ekkert að googla þetta af viti.

bumpaði vitlausann þráð, fml.
Last edited by Moquai on Lau 18. Maí 2013 00:25, edited 1 time in total.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Rispa á skjá, S III

Póstur af AntiTrust »

Þetta er að mestu leyti rétt hjá þeim - Það er ekki hægt að kaupa bara glerið hjá viðurkenndum verkstæðum, þar sem glerið er límt við skjáinn og er einn og sami varahluturinn. Sama dæmi með S2 og fleiri síma.

Með þolinmæði og nákvæmum höndum er hægt að skipta bara um glerið, sjá t.d. þennan þráð: http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1890708" onclick="window.open(this.href);return false;
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Rispa á skjá, S III

Póstur af demaNtur »

Að láta skipta um brotinn sjá kostaði 9þúsund hjá nova.. Er þetta ekki nákvæmlega sama aðgert?

Kannski bara smalla skjáinn og láta skipta um :D
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Rispa á skjá, S III

Póstur af hfwf »

demaNtur skrifaði:Að láta skipta um brotinn sjá kostaði 9þúsund hjá nova.. Er þetta ekki nákvæmlega sama aðgert?

Kannski bara smalla skjáinn og láta skipta um :D
Af hverju kostaði það 9 þús, man eftir einhverri umræðu um þetta á öðrum þræði, en refresh my memory, 9þús er langt undir kostnaðarverði.
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Rispa á skjá, S III

Póstur af demaNtur »

hfwf skrifaði:
demaNtur skrifaði:Að láta skipta um brotinn sjá kostaði 9þúsund hjá nova.. Er þetta ekki nákvæmlega sama aðgert?

Kannski bara smalla skjáinn og láta skipta um :D
Af hverju kostaði það 9 þús, man eftir einhverri umræðu um þetta á öðrum þræði, en refresh my memory, 9þús er langt undir kostnaðarverði.
Nú hef ég ekki hugmynd, ég hringdi og spurði hvað þetta kostaði, var að búast við muuuun hærra verði enn 9þús, enn þetta kostaði 9 þús..
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Rispa á skjá, S III

Póstur af hfwf »

Jæja, að skipta um minn skjá á s2 kostaði 30þús. Kæmi mér ekki á óvart að sá sem svaraði þér vissi ekki baun, fékk t.d ekki að vita hvað það kostaði að skipta á mínum fyrr en það var búið að skoða hann :)
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Rispa á skjá, S III

Póstur af demaNtur »

hfwf skrifaði:Jæja, að skipta um minn skjá á s2 kostaði 30þús. Kæmi mér ekki á óvart að sá sem svaraði þér vissi ekki baun, fékk t.d ekki að vita hvað það kostaði að skipta á mínum fyrr en það var búið að skoða hann :)
Haha jahá, enn allaveganna ég borgaði bara 9 þús þegar ég sótti síman :)
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Svara