Góður sjónvarpsflakkari

Svara

Höfundur
Vaktari
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Staða: Ótengdur

Góður sjónvarpsflakkari

Póstur af Vaktari »

Sælir var beðinn af mömmu gömlu hvort væri ódýrara fyrir hana að kaupa sjónvarpsflakkara eða bara utanáliggjandi harðan disk til að tengja við fartölvu og svo í tv.
En geri ráð fyrir að það væri gáfulegra að finna ódýrann og góðan sjónvarpsflakkara + 1 TB disk eða minni.
Sjónvarpsflakkarinn sjálfur þyrfti að spila öll þessi nýju kerfi mkv og mp4 t.d. þarf ekki að vera tengdur i gegnum netið þar
Ef þið eruð með einhverjar góða reynslu af einhverjum flökkurum og einhverjum sem hafa reynst ykkur vel þá megiði endilega koma með uppástungur.
Þar sem ég hef ekki mikið pælt í svona flökkurum lengi.

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Góður sjónvarpsflakkari

Póstur af capteinninn »

Gætir reddað þér Roku boxi og tengt flakkara í það, held það spili flest.

Hef ekki haft góða reynslu af neinum sjónvarpsflökkurum né hjá félögum mínum, en það er samt ekki mikil reynsla samt sem áður

Höfundur
Vaktari
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Staða: Ótengdur

Re: Góður sjónvarpsflakkari

Póstur af Vaktari »

Enginn með neinar fleiri uppástungur?
Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Staða: Ótengdur

Re: Góður sjónvarpsflakkari

Póstur af jagermeister »

er mjög sáttur með WD TV Live stream/flakkarann sem ég er með heima
Svara