Pælingar á upplausn á skjám.

Svara

Höfundur
Sh4dE
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 20. Júl 2010 19:37
Staða: Ótengdur

Pælingar á upplausn á skjám.

Póstur af Sh4dE »

Sælir Vaktarar ég er að forvitnast hvort að einhverjir hérna séu með reynslu af þessum tveimur skjám?

https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... K1469-V160" onclick="window.open(this.href);return false;

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1192" onclick="window.open(this.href);return false;

og hver er helsti munurinn á 1920x1080 og 1920x1200 var að spá að fara að versla á morgun.
Skjámynd

gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar á upplausn á skjám.

Póstur af gRIMwORLD »

Ef þú ert bara með einn skjá þá muntu verulega njóta þess að vera með auka 120px í hæðina.
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage

Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 627
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Staðsetning: ~/workrelatedthings
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar á upplausn á skjám.

Póstur af Swanmark »

Ég er með tvo 1920x1080 skjái, hef aldrei verið með 16:10 tho.
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Skjámynd

gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar á upplausn á skjám.

Póstur af gRIMwORLD »

Munurinn sést best þegar þú ert með tvö forrit opin side by side eða two page view í Adobe Reader eða Word td. Þá færðu hæðina sem vantar svo sárlega í 16:9
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage

Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar á upplausn á skjám.

Póstur af Gilmore »

Mér finnst 16:9 alveg út í hött fyrir tölvuskjá, en TV er allt í lagi.

Verst að lang flestir skjáir eru þannig. Sennilega ódýrara í framleiðslu. Held að lang flestir svermi eftir 16:10 samt.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Höfundur
Sh4dE
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 20. Júl 2010 19:37
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar á upplausn á skjám.

Póstur af Sh4dE »

Takk fyrir svörin strákar er búinn að finna mér skjá notaðan hérna á spjallinu. Þannig að ég held að ég sé bara sáttur.
Svara