Fujitsu lappi

Svara
Skjámynd

Höfundur
asgeir1
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 24. Jan 2003 22:35
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Fujitsu lappi

Póstur af asgeir1 »

Ég var að skoða elko bæklinginn og rakst á þessa vél:

Fujitsu Amilo L 7830

Intel Celeron 2,8 ghz örgjörvi
15"XGA skjár ( 1024*768)
256 mb ddr vinnsluminni
30 gb harður diskur
ATI Radeon mobility 32 mb skjákort
Tv-out, s-video
Þyngd 3,5 kg

Þetta á að vera svona skólavél en samt ekki endilega fast við það. Endilega segið ykkar skoðun.
________
Ásgeir1

mazo
Staða: Ótengdur

Póstur af mazo »

fínasta skólavél

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ekki láta nafnið á örranum plata þig hann er ekki nálægt því að vera jafn góður Intel P4 2,8 GHz eða AMD 2800XP, en það þarf svosem ekki að þýða að hann sé ekki nógu góður fyrir þig.

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Farðu frekar uppí Boðeind og kíktu á Asus vélarnar, 3.5 kíló er líka mjög þungt. Mín er 2.4 kíló, og maður þreytist með þetta á öxlinni í smá göngu.

Örgjörvinn í þessari vél er mjög slappur.
Ef þetta á að vera skólavél er mjög sniðugt að fá hana með centrino settinu, þá er innbyggt þráðlaust netkort í þessu, og sparar yfirleitt eina heila PCMCIA rauf.
Hlynur
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Póstur af jericho »

veistu, ég á Fujitstu-Siemens AmiloD 8800 og hún er að verða 2ja ára gömul. Á þessum 2 árum hefur hún 2svar bilað og er þessa stundina í viðgerð (rétt slapp áður en ábyrgðin fellur úr gildi).
Ég get því miður ekki mælt með þessum tölvum en það gæti verið að Fujitsu sé annað en Fujitsu-Siemens. annars voru speccar mjög svipaðir, nema mín er með P4 2.20 GHz, sama skjákort, 30GB HD, 512 DDR 266MHz o.fl.
Ég myndi eyða peningunum í aðra gerð fartölva.

kv,
jericho

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Var Radeon Mobility komið á markað fyrir tveimur árum? Og 2.2GHz örri í fartölvu fyrir 2 árum.. efa það :)

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Systir mín keypti fartölvu fyrir 2 árum P4 1.9ghz Vinur min keypti nokkrum mánuðum seinna(1-2) 2.53ghz með Mobility Radeon.

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

k.. ég vissi bara ekki betur :S
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Póstur af jericho »

Birkir skrifaði:Var Radeon Mobility komið á markað fyrir tveimur árum? Og 2.2GHz örri í fartölvu fyrir 2 árum.. efa það :)


já.. það var komið. Ég er lifandi sönnun þess (með nótuna :wink: ) Reyndar er þetta "borvéla"örgjörvi eins og ákveðnir tæknimenn orðuðu það og hún er frekar hávær.
Svara