Ég var að skoða elko bæklinginn og rakst á þessa vél:
Fujitsu Amilo L 7830
Intel Celeron 2,8 ghz örgjörvi
15"XGA skjár ( 1024*768)
256 mb ddr vinnsluminni
30 gb harður diskur
ATI Radeon mobility 32 mb skjákort
Tv-out, s-video
Þyngd 3,5 kg
Þetta á að vera svona skólavél en samt ekki endilega fast við það. Endilega segið ykkar skoðun.
Fujitsu lappi
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Fös 24. Jan 2003 22:35
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Fujitsu lappi
________
Ásgeir1
Ásgeir1
Farðu frekar uppí Boðeind og kíktu á Asus vélarnar, 3.5 kíló er líka mjög þungt. Mín er 2.4 kíló, og maður þreytist með þetta á öxlinni í smá göngu.
Örgjörvinn í þessari vél er mjög slappur.
Ef þetta á að vera skólavél er mjög sniðugt að fá hana með centrino settinu, þá er innbyggt þráðlaust netkort í þessu, og sparar yfirleitt eina heila PCMCIA rauf.
Örgjörvinn í þessari vél er mjög slappur.
Ef þetta á að vera skólavél er mjög sniðugt að fá hana með centrino settinu, þá er innbyggt þráðlaust netkort í þessu, og sparar yfirleitt eina heila PCMCIA rauf.
Hlynur
veistu, ég á Fujitstu-Siemens AmiloD 8800 og hún er að verða 2ja ára gömul. Á þessum 2 árum hefur hún 2svar bilað og er þessa stundina í viðgerð (rétt slapp áður en ábyrgðin fellur úr gildi).
Ég get því miður ekki mælt með þessum tölvum en það gæti verið að Fujitsu sé annað en Fujitsu-Siemens. annars voru speccar mjög svipaðir, nema mín er með P4 2.20 GHz, sama skjákort, 30GB HD, 512 DDR 266MHz o.fl.
Ég myndi eyða peningunum í aðra gerð fartölva.
kv,
jericho
Ég get því miður ekki mælt með þessum tölvum en það gæti verið að Fujitsu sé annað en Fujitsu-Siemens. annars voru speccar mjög svipaðir, nema mín er með P4 2.20 GHz, sama skjákort, 30GB HD, 512 DDR 266MHz o.fl.
Ég myndi eyða peningunum í aðra gerð fartölva.
kv,
jericho