Philips Skjár, vantar Hjálp með bilanagreiningu

Svara

Höfundur
steinn39
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Fim 11. Nóv 2010 00:53
Staða: Ótengdur

Philips Skjár, vantar Hjálp með bilanagreiningu

Póstur af steinn39 »

ég er með Philips HWC9220I tölvuskjá sem er farin að haga sér undarlega, Skjárin er um 4 ára gamal og það er búið að vera kveikt á honum í ca 4 ár, fyrir svona ca hálfu ári brunnu nokkrir þéttar yfir og ég skipti um alla þétta í honum. Skjárinn virkaði mjög vel en nú er farnir að heyrast smellir í honum og í hvert skipti sem það smellur í honum kemur svona bylga eins og eithver hafi potað í skjáinn. þetta kemur á svona 2-3 tíma fresti og þetta er alltaf á sama stað fyrir miðjan skjá alveg út í enda vinstrameigin. hefur einhver hungmynd hvað þetta gæti verið?

Höfundur
steinn39
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Fim 11. Nóv 2010 00:53
Staða: Ótengdur

Re: Philips Skjár, vantar Hjálp með bilanagreiningu

Póstur af steinn39 »

prófum að henda þessu upp,
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Philips Skjár, vantar Hjálp með bilanagreiningu

Póstur af Kristján »

eitthvað annað er að fara eða er farið. þótt að þú skiptir um þéttana þá er kannski eitthvað ennþá í skjánum sem er að skemma nýju þéttana og eitthvað meira út frá sér.
eins og þú lýsir þessu þá er þetta örugglega eithvað sem er að fara inni skjánum en ekki eitthvað að snúrum og skjákortinu, því mundi ég mæla með að bara fá mér nýjann skjá.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Philips Skjár, vantar Hjálp með bilanagreiningu

Póstur af KermitTheFrog »

Prófaðu að opna skjáinn og athuga hvað er þarna fyrir aftan. Svona þar sem þetta kemur alltaf á sama stað.
Svara