Má eyða
-
- has spoken...
- Póstar: 188
- Skráði sig: Mið 13. Jan 2010 19:33
- Staðsetning: Eyrarbakki
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Móðurborði og cpu
Getur fengið gamla leikjamóðurborðið mitt á klink, þar sem mér tókst að sprengja eitthvað á því við yfirklukkun. Það er sumsé eitthvað bilað núna. Nennti ekki spá meira í það og henti því bara hér uppi í hillu með örgjörva og 2GB minni.
Það má vel vera að það sé lítið mál að lóða eitthvað eitt stykki á það, en það getur líka vel verið að það sé handónýtt. Skal pósta myndum ef þú hefur einhvern áhuga.
Það má vel vera að það sé lítið mál að lóða eitthvað eitt stykki á það, en það getur líka vel verið að það sé handónýtt. Skal pósta myndum ef þú hefur einhvern áhuga.
CASE: CoolerMaster HAF 922 | PSU: Zalman ZM-1000HP | MOBO: Asus P9X79 Deluxe | CPU: Intel 3930K@3.2GHz | SINK: Stock | RAM: 64GB (8xCrusial 8GB DDR3 1600MHz) | SSD: 720GB (RunCore 480GB; Mushkin MKNSSDCR120GB; OCZ AGT3-25SAT3-120G) | HDD: 24TB (8xSeagate ST3000DM0013) | GPU: Radeon R9 270 | DISP: 2 x Dell 30" (3008WFP)
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 338
- Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Móðurborði og cpu
átt pmFrosinn skrifaði:Getur fengið gamla leikjamóðurborðið mitt á klink, þar sem mér tókst að sprengja eitthvað á því við yfirklukkun. Það er sumsé eitthvað bilað núna. Nennti ekki spá meira í það og henti því bara hér uppi í hillu með örgjörva og 2GB minni.
Það má vel vera að það sé lítið mál að lóða eitthvað eitt stykki á það, en það getur líka vel verið að það sé handónýtt. Skal pósta myndum ef þú hefur einhvern áhuga.
-
- has spoken...
- Póstar: 188
- Skráði sig: Mið 13. Jan 2010 19:33
- Staðsetning: Eyrarbakki
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Móðurborði og cpu
K9N Platinum, MS-7250
Fyrir yfirklukkun:
Eftir yfirklukkun:
Hér eru rafeindateikningar fyrir móðurborðið:
http://elektrotanya.com/msi_ms-7250_rev ... nload.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Fyrir yfirklukkun:
Eftir yfirklukkun:
Hér eru rafeindateikningar fyrir móðurborðið:
http://elektrotanya.com/msi_ms-7250_rev ... nload.html" onclick="window.open(this.href);return false;
CASE: CoolerMaster HAF 922 | PSU: Zalman ZM-1000HP | MOBO: Asus P9X79 Deluxe | CPU: Intel 3930K@3.2GHz | SINK: Stock | RAM: 64GB (8xCrusial 8GB DDR3 1600MHz) | SSD: 720GB (RunCore 480GB; Mushkin MKNSSDCR120GB; OCZ AGT3-25SAT3-120G) | HDD: 24TB (8xSeagate ST3000DM0013) | GPU: Radeon R9 270 | DISP: 2 x Dell 30" (3008WFP)
-
- Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Mán 04. Feb 2013 11:41
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Móðurborði og cpu
bíddu bíddu, verða móðurborð svört eftir OC? Wut
-
- has spoken...
- Póstar: 188
- Skráði sig: Mið 13. Jan 2010 19:33
- Staðsetning: Eyrarbakki
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Móðurborði og cpu
Nei, myndin "fyrir yfirklukkun" er ekki móðurborðið mitt, heldur til að sýna hvaða komponent á að vera þarna.
Myndin "eftir yfirklukkun" er hins vegar mitt móðurborð. Það er dökk-græn-brúnt bæði fyrir og eftir "slysið".
Myndin "eftir yfirklukkun" er hins vegar mitt móðurborð. Það er dökk-græn-brúnt bæði fyrir og eftir "slysið".
CASE: CoolerMaster HAF 922 | PSU: Zalman ZM-1000HP | MOBO: Asus P9X79 Deluxe | CPU: Intel 3930K@3.2GHz | SINK: Stock | RAM: 64GB (8xCrusial 8GB DDR3 1600MHz) | SSD: 720GB (RunCore 480GB; Mushkin MKNSSDCR120GB; OCZ AGT3-25SAT3-120G) | HDD: 24TB (8xSeagate ST3000DM0013) | GPU: Radeon R9 270 | DISP: 2 x Dell 30" (3008WFP)