Origin vandræði með install.

Svara

Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Origin vandræði með install.

Póstur af Gilmore »

Ég keypti Far Cry 3 gegnum Origin og ég er búinn að downloda. En þegar ég byrjA AÐ installa leiknum kemur alltaf CRC error...mismatch files??

Hvað get ég gert í því?
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Staða: Ótengdur

Re: Origin vandræði með install.

Póstur af Maniax »

Niðurhala leiknum aftur bara, Einhver error í því sem þú náðir
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Origin vandræði með install.

Póstur af I-JohnMatrix-I »

fyrstu mistök sem þú gerðir var að kaupa hann á origin :guy

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Origin vandræði með install.

Póstur af capteinninn »

En þyrfti hann hvorteðer ekki að opna Origin til að spila leikinn hvorteðer ?
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Origin vandræði með install.

Póstur af I-JohnMatrix-I »

getur líka fengið hann á steam, en bæði forritin opna Uplay sem er enn eitt svona leikjaforritið.

Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Re: Origin vandræði með install.

Póstur af Gilmore »

Ég fann hann ekki á steam...hélt að hann væri bara til hjá Origin.

Hefði pottþétt notað steam ef það væri í boði.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Re: Origin vandræði með install.

Póstur af Gilmore »

Þetta er nú meira draslið.

Náði að installa með því að downloda aftur, en hvernig á ég nú að starta leiknum??

Ef ég ýti á Play í Origin þá kemur einhver launcher sem bara hverfur og ekkert gerist. Það er einhver Uplay icon á desktopinu....á að nota það eitthvað?

Ég fékk serial # þegar ég var búinn að downloda leiknum en veit ekkert hvað á að gera við það.

Afhverju er þetta svona flókið???
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Origin vandræði með install.

Póstur af I-JohnMatrix-I »

þarft að slá serial key-ið inn í uplay í fyrsta sinn, prófaðu að fara beint á uplay og starta leiknum þaðan, Origin er auðvitað handónýtt forrit. Þegar ég starta leiknum í gegnum Steam þá opnast Uplay og þá ýti ég á play á farcry3 þaðan.

Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Re: Origin vandræði með install.

Póstur af Gilmore »

Get ekki séð hvar ég set þetta serial nr í uplay.

Þetta er meira vesen en að installa ólöglegum leik??? WTF!!
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Re: Origin vandræði með install.

Póstur af Gilmore »

Ok búinn að fatta þetta.

Þurfti að starta leiknum með Farcry3.exe, þá linkast hann við uplay og ég get sett inn serial. Og loksins spilað.......!!!
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Hjorleifsson
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Jan 2013 22:39
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Origin vandræði með install.

Póstur af Hjorleifsson »

Þú hefðir sparað þér 1790 kr með því að kaupa hann á steam... eina góða við origin er innlent downlaod :/
STEAM
  • Level: 43
  • Worth: $10.636
  • Games owned: 812
  • DLC owned: 652
  • Games not played: 426 (52%)
  • Games not in store: 25
  • Hours spent: 5,125h

Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Re: Origin vandræði með install.

Póstur af Gilmore »

Vissi ekki að hann væri á Steam. ](*,)

Og vissi ekki heldur að Origin væri innlent niðurhal. :happy
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Origin vandræði með install.

Póstur af capteinninn »

Hjorleifsson skrifaði:Þú hefðir sparað þér 1790 kr með því að kaupa hann á steam... eina góða við origin er innlent downlaod :/
WHAT?

Er mirror fyrir alla eða bara ákveðin símafyrirtæki?

Ég er hjá Vodafone og mér sýndist ég hafa notað erlenda netkvótann þegar ég næ í Battlefield 3

Hjorleifsson
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Jan 2013 22:39
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Origin vandræði með install.

Póstur af Hjorleifsson »

ég formataði tölvuna um daginn og náði í Battlefield 3 og nokkra aðra leiki ca 50gb downlaod og sá ekkert á gagnamagninu mínu og er hjá Símanum (:

og svo er Steam alltaf ódýrara en Origin, eins og Battlefield leikirnir sem eru á Steam eru flestir 1000-2000 kr ódýrari á Steam en Origin og EA er publisher fyrir Battlefield...
STEAM
  • Level: 43
  • Worth: $10.636
  • Games owned: 812
  • DLC owned: 652
  • Games not played: 426 (52%)
  • Games not in store: 25
  • Hours spent: 5,125h
Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 491
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Origin vandræði með install.

Póstur af Zorky »

Battlefield 3 er ekki á steam sama með mass effect 3 þeir lentu í eithverju issues þegar þeir notuðu ingame updates fyrir dlc og borguðu ekki steam fyrir þannig þeir bjuggu til origin. Ubisoft og EA gerðu eithvern samning á milli til að selja leiki. Steam er alltaf ódýrara því við fáum að borga í dollurum. Veit ekki með origin sé frítt download það tickaði hjá mér þegar ég installaði Battlefield 3 og öllum auka pökkundum sá það strax á gagnamagn yfirlit.
Svara