Neverwinter (D&D) Open Beta


Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Póstur af Gilmore »

Það er svaka lélegt framerate á vissum stöðum alveg vel undir 30fps sumstaðar. Og ekki er leikurinn með einhverja heavy grafík.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Póstur af Arnarmar96 »

Gilmore skrifaði:Það er svaka lélegt framerate á vissum stöðum alveg vel undir 30fps sumstaðar. Og ekki er leikurinn með einhverja heavy grafík.
Þetta er eitthver bug í clientinu, þú ert alls ekki eini sem er að lenda í þessu, lenti í þessu á tímabili en þeir pötchuðu það í burtu allavega hjá mér.

svo er lika eitthvað um bugs, eitt sem er gjörsamlega að fara í taugarnar á mér er LookingForGroup Systemið hjá þeim fyrir Dungeons og líka Action House-ið,
þetta er svona það helsta sem mér finnst að þeir ættu að drífa sig í að laga, allavega LFG systemið, það minnsta sem hægt er að gera er að setja inn Role's (Tank,Healer,DPS)
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Varasalvi
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Póstur af Varasalvi »

Arnarmar96 skrifaði:
Gilmore skrifaði:Það er svaka lélegt framerate á vissum stöðum alveg vel undir 30fps sumstaðar. Og ekki er leikurinn með einhverja heavy grafík.
Þetta er eitthver bug í clientinu, þú ert alls ekki eini sem er að lenda í þessu, lenti í þessu á tímabili en þeir pötchuðu það í burtu allavega hjá mér.

svo er lika eitthvað um bugs, eitt sem er gjörsamlega að fara í taugarnar á mér er LookingForGroup Systemið hjá þeim fyrir Dungeons og líka Action House-ið,
þetta er svona það helsta sem mér finnst að þeir ættu að drífa sig í að laga, allavega LFG systemið, það minnsta sem hægt er að gera er að setja inn Role's (Tank,Healer,DPS)
Það sem fer mest í tauganar á mér eru allar stafsetninga villunar. Það er meira að seigja eitt item description i leiknum sem meikar engann sense, þú þarft að prófa itemið til að fatta hvað það gerir.

Annars kom þessi leikur mjög vel á óvart. Ég er mjög picky þegar kemur að RPG MMO leikjum en þrátt fyrir alla gallana í leiknum (t.d er hann frekar repetitive) þá er hann alveg frábær.

Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Póstur af Gilmore »

Þessir gallar hljóta að vera lagaði fyrr eða síðar, vonandi áður en leikurinn kemur út. Er annars langt í það?

Mér finnst þetta ágætur leikur. Ég er alltaf að svipst um eftir góðum MMO, en enginn hefur hentað mér hingað til eftir að ég fékk nóg af WOW fyrir 5 árum. Flestir repetitive og leiðigjarnir, en vona að Neverwinter sé eitthvað ferskari.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Póstur af SkaveN »

Endilega addið mér er á beholder, aronplaymate. ekkert sérstaklega spennandi að gera allt einn!

Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1278
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Póstur af Ulli »

WTF client.

Skráði mig fyrir 20 mín síðan get ekki loggað inn kemur bara invalid password or username er búin að breyta password einu sinni og núna get ég ekki leingur loggað einu sinni inná Vefsíðuna :S
Hafið þið lent í þessu?
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Varasalvi
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Póstur af Varasalvi »

Ulli skrifaði:WTF client.

Skráði mig fyrir 20 mín síðan get ekki loggað inn kemur bara invalid password or username er búin að breyta password einu sinni og núna get ég ekki leingur loggað einu sinni inná Vefsíðuna :S
Hafið þið lent í þessu?
Ég lenti í þessu. Ég var að reyna að setja inn Username en client-inn vildi ekki taka við því, svo ég notaði e-mail + password og það virkaði.

Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1278
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Póstur af Ulli »

Varasalvi skrifaði:
Ulli skrifaði:WTF client.

Skráði mig fyrir 20 mín síðan get ekki loggað inn kemur bara invalid password or username er búin að breyta password einu sinni og núna get ég ekki leingur loggað einu sinni inná Vefsíðuna :S
Hafið þið lent í þessu?
Ég lenti í þessu. Ég var að reyna að setja inn Username en client-inn vildi ekki taka við því, svo ég notaði e-mail + password og það virkaði.

Hef prófað bæði :c

Velti því líka fyrir mér hvort þeir séu að reka heimasíðuna á Dial up modem..
Er alltaf að fá þennan error þegar ég reyna að recovera username,

An error occurred while processing your request.

Reference #97.52951645.1368368752.19de10d
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1278
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Staða: Ótengdur

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Póstur af Ulli »

Annar error..
Bad Request

Your browser sent a request that this server could not understand.
Apache Server at register.perfectworld.com Port 443
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Svara