Furðuleg skilaboð frá YouTube

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Furðuleg skilaboð frá YouTube

Póstur af Xovius »

Var að leita að myndbandi á YouTube og fékk upp þessi skilaboð efst:
"Experiment: There may be confidential content in your search results. Please do not share outside Google."

Hefur einhver hugmynd um hvað þetta er... það fyrsta sem mér datt í hug var náttúrulega að deila þessu með ykkur fyrst mér var sagt að gera það ekki :D

http://grab.by/moTe" onclick="window.open(this.href);return false;

Kannski tilraun til að sjá hversu vel þeir geta treyst notendum? Leita að þessu á netinu sjálfir eftirá :D

jonandrii
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
Staða: Ótengdur

Re: Furðuleg skilaboð frá YouTube

Póstur af jonandrii »

Búinn að fá þetta sjálfur í allan dag, ekki hugmynd hvað er í gangi
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Furðuleg skilaboð frá YouTube

Póstur af Nariur »

Þetta er pottþétt til að sjá hversu mikið þessu verður deilt.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Furðuleg skilaboð frá YouTube

Póstur af Frost »

http://www.reddit.com/r/google/comments ... ontent_in/" onclick="window.open(this.href);return false;

https://twitter.com/YouTube/status/332583914818379776" onclick="window.open(this.href);return false;
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Furðuleg skilaboð frá YouTube

Póstur af worghal »

ahh, TGS podcast.
alger snilld :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Himal
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 10. Maí 2013 16:49
Staða: Ótengdur

Re: Furðuleg skilaboð frá YouTube

Póstur af Himal »

worghal skrifaði:ahh, TGS podcast.
alger snilld :D
http://youtu.be/pvZWyDnvtaY?t=29m39s" onclick="window.open(this.href);return false;

Þetta er klárlega besta momentið í TGS Podcast.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Furðuleg skilaboð frá YouTube

Póstur af Sallarólegur »

YouTube glitch asks users not to share 'confidential' search results outside Google
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Furðuleg skilaboð frá YouTube

Póstur af Stuffz »

glitch? lítur út sem innanbúðar tilmæli, þ.e.a.s eitthvað sem ætlað er að beinist að starfsfólki hjá goggle
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Furðuleg skilaboð frá YouTube

Póstur af dori »

Stuffz skrifaði:glitch? lítur út sem innanbúðar tilmæli, þ.e.a.s eitthvað sem ætlað er að beinist að starfsfólki hjá goggle
Það er s.s. glitch að notendum utan Google sé sýnt þetta. Hárrétt notkun.
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Furðuleg skilaboð frá YouTube

Póstur af Stuffz »

dori skrifaði:
Stuffz skrifaði:glitch? lítur út sem innanbúðar tilmæli, þ.e.a.s eitthvað sem ætlað er að beinist að starfsfólki hjá goggle
Það er s.s. glitch að notendum utan Google sé sýnt þetta. Hárrétt notkun.
bara klúður lol

en spurning hvað þeir eru að reyna að fela, leitarniðurstöður starfsmanna?!?
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Svara