Vandræði með Xp

Svara

Höfundur
Sertimar
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mið 15. Okt 2003 21:18
Staða: Ótengdur

Vandræði með Xp

Póstur af Sertimar »

Sælt veri fólkið,

Ég er í skrítnum vandræðum með XP, Þegar ég kveikti á tölvunni í morgun þá kom upp gluggi þar sem ég var beðinn um að logga mig inn (Þ.e. velja nafnið mitt af lista og logga mig þannig inn) Ég hef aldrei þurft þess áður og var ekki að kveikja á neinum svoleiðis fídus.

Þegar ég vel mitt notendanafn af listanum þá loggar tölvan mig inn en jafnóðum loggar mig út og ég er í sömu sporum þ.e. í glugganum sem ég er beðinn um að logga mig inn... Ég er búinn að prufa allar aðferðir til að starta upp sem ég kann þ.e. starta í safe mode o.s.f.v. en lendi alltaf í því sama að ég er jafnóðum loggaður út..

Kann einhver ráð við þessu eða allavega veit hvað er í gangi??

Kveðja,

Sertimar.
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Lítur út fyrir að fresturinn til að activeita windows hafi runnið út.

Höfundur
Sertimar
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mið 15. Okt 2003 21:18
Staða: Ótengdur

Vandræði með XP

Póstur af Sertimar »

Ok ef svo er hver er þá lausnin, get ég einhvernvegin sett Xp-inn upp aftur og svo er þá hvernig?

Höfundur
Sertimar
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mið 15. Okt 2003 21:18
Staða: Ótengdur

RE:

Póstur af Sertimar »

Ok...

Veit þá einhver hvernig ég get uninstallað XP og sett það upp aftur án þess að geta loggað mig?

Kv,
Sertimar

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

þú ættir að geta bootað af windows disknum og formatap og installað aftur
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Höfundur
Sertimar
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mið 15. Okt 2003 21:18
Staða: Ótengdur

RE

Póstur af Sertimar »

Ég er sennilega búinn að finna út úr þessu, þetta er virus sem er víst að verða skæður núna sem skemmir userinit.exe fælinn. Þetta mun vera auðvelt að laga.

Kv,
Sertimar
Svara