[Unboxing] Samsung Galaxy S 4 [i9505]
[Unboxing] Samsung Galaxy S 4 [i9505]
Ég lét verða af því og ákvað að stökkva á Galaxy S4!
Helstu upplýsingar um Samsung Galaxy S4 (i9505):
- Full HD Super AMOLED skjár.
- Gorilla Glass 3.
- 441 PPI!
- 130 grömm (3 grömmum léttari en S3).
- Snapdragonn 600 kubbasett.
- Fjögra kjarna Krait @ 1.9 GHz.
- 2GB vinnsluminni.
- 13 MP myndavél.
- Full HD upptaka @ 30FPS.
- Þráðlaust a/b/g/n/ac.
- 4G net!
- microUSB rauf sem styður allt að 64GB.
Fídusar:
Ég ætla að fara aðeins yfir fídusa símans á meðan ég læri á þá.
Myndir incoming!
Helstu upplýsingar um Samsung Galaxy S4 (i9505):
- Full HD Super AMOLED skjár.
- Gorilla Glass 3.
- 441 PPI!
- 130 grömm (3 grömmum léttari en S3).
- Snapdragonn 600 kubbasett.
- Fjögra kjarna Krait @ 1.9 GHz.
- 2GB vinnsluminni.
- 13 MP myndavél.
- Full HD upptaka @ 30FPS.
- Þráðlaust a/b/g/n/ac.
- 4G net!
- microUSB rauf sem styður allt að 64GB.
Fídusar:
Ég ætla að fara aðeins yfir fídusa símans á meðan ég læri á þá.
Myndir incoming!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: [Unboxing] Samsung Galaxy S 4 [i9505]
Byrjum á því að opna kassann, augljósalega e-h environmental theme.
Á kassanum er að finna: i9505 síma, 2600 mAh rafhlöðu, handbók, ábyrgðarskírteini, hleðslutæki og earbuds (m. 8 mismunandi gúmmíhausum).
Samanburður á S3 (tv) og S4 (th). Símanir eru nákvæmlega jafn langir, S3 er þó örlítið breiðari og þykkari.
Á kassanum er að finna: i9505 síma, 2600 mAh rafhlöðu, handbók, ábyrgðarskírteini, hleðslutæki og earbuds (m. 8 mismunandi gúmmíhausum).
Samanburður á S3 (tv) og S4 (th). Símanir eru nákvæmlega jafn langir, S3 er þó örlítið breiðari og þykkari.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: [Unboxing] Samsung Galaxy S 4 [i9505]
Tekið frá!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [Unboxing] Samsung Galaxy S 4 [i9505]
Haba haba! Spennt.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: [Unboxing] Samsung Galaxy S 4 [i9505]
Hvaðan keyptiru hann og afhverju hvítan?
Re: [Unboxing] Samsung Galaxy S 4 [i9505]
Fríhöfninni, finnst hann flottari hvítur.raRaRa skrifaði:Hvaðan keyptiru hann og afhverju hvítan?
Síminn er annars fáranleg snilld, búinn að fikta í honum síðan ég fékk hann, get ekki hætt!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: [Unboxing] Samsung Galaxy S 4 [i9505]
Mátt endinlega segja mér hvernig batteríið dugar, svona miðað við þokkalega notkun (tónlist, vafra á netinu og annað)
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Re: [Unboxing] Samsung Galaxy S 4 [i9505]
Sýnist menn vera að ná um 2 sólahringum í öflugri notkun, virðist vera stefna á það sama hjá mér.demaNtur skrifaði:Mátt endinlega segja mér hvernig batteríið dugar, svona miðað við þokkalega notkun (tónlist, vafra á netinu og annað)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- /dev/null
- Póstar: 1375
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: [Unboxing] Samsung Galaxy S 4 [i9505]
Hvernig er batterýendingin?
Sent from my GT-I9105P using Tapatalk 2
Sent from my GT-I9105P using Tapatalk 2
Re: [Unboxing] Samsung Galaxy S 4 [i9505]
3 klst 12 min @ 65%
- 2 klst 7 min screen
- allt virkt (gos, 3g, wifi, air gesture, beam, nfc, air view, mikið download)
Gamli S2 væri löngu orðinn straumlaus.
- 2 klst 7 min screen
- allt virkt (gos, 3g, wifi, air gesture, beam, nfc, air view, mikið download)
Gamli S2 væri löngu orðinn straumlaus.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- /dev/null
- Póstar: 1375
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: [Unboxing] Samsung Galaxy S 4 [i9505]
Góð ending
Sent from my GT-I9105P using Tapatalk 2
Sent from my GT-I9105P using Tapatalk 2
Re: [Unboxing] Samsung Galaxy S 4 [i9505]
So far, so good. Er þó auðvita bara á fyrsta cycleinu.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- /dev/null
- Póstar: 1375
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: [Unboxing] Samsung Galaxy S 4 [i9505]
Já datt það í hug , èg keypti minn bara í gær þannig sama hèr
Sent from my GT-I9105P using Tapatalk 2
Sent from my GT-I9105P using Tapatalk 2
Re: [Unboxing] Samsung Galaxy S 4 [i9505]
konunni tókst að rústa S3-inum sem ég gaf henni... lítur út fyrir að tryggingarnar borgi hann út...
Hvað kostaði þessi í fríhöfninni
Hvað kostaði þessi í fríhöfninni
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: [Unboxing] Samsung Galaxy S 4 [i9505]
Eitt sem mér fannst slappt í pökkuninni á mínum (minn er svartur) að það aukahlutirnir eru allir hvítir...
Annars reyndi ég að hlaða minn með gamla S2 hleðslutækinu sem er 700 mA en fannst það taka full langan tíma. Þá skoðaði ég tækið sem fylgdi með og sá að það var 2000 mA, hehe. Annars er síminn svona ~2 klst að full hlaða sig hjá mér.
Annars eru einhver batterí log í S4 þræðinum hér á spjallinu.
Annars reyndi ég að hlaða minn með gamla S2 hleðslutækinu sem er 700 mA en fannst það taka full langan tíma. Þá skoðaði ég tækið sem fylgdi með og sá að það var 2000 mA, hehe. Annars er síminn svona ~2 klst að full hlaða sig hjá mér.
Annars eru einhver batterí log í S4 þræðinum hér á spjallinu.
Re: [Unboxing] Samsung Galaxy S 4 [i9505]
Fyrsta cycleið. 19 klst 13 mín - Rúmlega 4 klst með skjáinn í mestu birtu, gps, 3g, wifi, air gesture, beam, nfc, air view, mikið download. Í idle er per % um 30-45 mín.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: [Unboxing] Samsung Galaxy S 4 [i9505]
Til hamingju með símann!
Ein spurning, hvað kostaði gripurinn í fríhöfninni ?
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Ein spurning, hvað kostaði gripurinn í fríhöfninni ?
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Re: [Unboxing] Samsung Galaxy S 4 [i9505]
99.990 Kr minnir mig. Svo þarf að borga vsk. sem er 25,5% af 11.990 kr.olafurfo skrifaði:Til hamingju með símann!
Ein spurning, hvað kostaði gripurinn í fríhöfninni ?
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: [Unboxing] Samsung Galaxy S 4 [i9505]
Má hver hlutur ekki bara kosta 44 þúsund þannig að það væri vsk af 55990?chaplin skrifaði:99.990 Kr minnir mig. Svo þarf að borga vsk. sem er 25,5% af 11.990 kr.olafurfo skrifaði:Til hamingju með símann!
Ein spurning, hvað kostaði gripurinn í fríhöfninni ?
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Re: [Unboxing] Samsung Galaxy S 4 [i9505]
Það var verið að afnema hámark á einstökum hlutum, nú er það bara heildar summan sem skiptir máli.
Þá er bara að muna að gefa símann upp svo hann verði ekki gerður upptækur eins og úrið fræga
Þá er bara að muna að gefa símann upp svo hann verði ekki gerður upptækur eins og úrið fræga
Re: [Unboxing] Samsung Galaxy S 4 [i9505]
það var ekki afnumið það var bara hækkað upp í minnir mig 88þúsStutturdreki skrifaði:Það var verið að afnema hámark á einstökum hlutum, nú er það bara heildar summan sem skiptir máli.
Þá er bara að muna að gefa símann upp svo hann verði ekki gerður upptækur eins og úrið fræga
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: [Unboxing] Samsung Galaxy S 4 [i9505]
Correcto!MatroX skrifaði: það var ekki afnumið það var bara hækkað upp í minnir mig 88þús
.. held ég.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Re: [Unboxing] Samsung Galaxy S 4 [i9505]
Sem er sama upphæð og heildar upphæð varnings sem má taka með sér tollfrjálst.MatroX skrifaði:það var ekki afnumið það var bara hækkað upp í minnir mig 88þúsStutturdreki skrifaði:Það var verið að afnema hámark á einstökum hlutum, nú er það bara heildar summan sem skiptir máli.
Þá er bara að muna að gefa símann upp svo hann verði ekki gerður upptækur eins og úrið fræga
Re: [Unboxing] Samsung Galaxy S 4 [i9505]
Ég fylgist svo lítið með þessu... Ég man bara eftir frétt um að hámarkinu hefði verið bætt við aftur af ástæðulausu þó að planið hefði alltaf verið að taka það alveg út.
http://www.visir.is/baettu-hamarkinu-af ... 3702219927" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.visir.is/baettu-hamarkinu-af ... 3702219927" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [Unboxing] Samsung Galaxy S 4 [i9505]
Er hann til í fríhöfninni ennþá ? Elko í fríhöfn listar hann ekki á síðunni.
Er einhver önnur raftækjabúð í Leifsstöð ?
Er einhver önnur raftækjabúð í Leifsstöð ?
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini