Ýmis verkfæri fyrir auðveldari uppsetningu á Windows
Ýmis verkfæri fyrir auðveldari uppsetningu á Windows
Hér koma ýmis forrit sem gera hluti sem margir fullyrða að ekki sé hægt að gera með Windows, hlutir sem lengi hefur verið hægt að gera í gegnum CLI en nú eru komin hellingur af GUI forritum til að vinna verkið svo nú getur hver sem er gert þetta sama hversu upptekin hann er.
Þetta er einungis fyrsti hluti af "Windows fyrir núbba" og er væntanlegt þegar ég hef tíma, á fyrsta skipti á Íslensku? Öðruvísi Windows leiðbeiningar, með því markmiði að jafnvel byrjendur geti fínstillt Windows eftir sínum notkunarþörfum.
nLite er GUI "SlipStream" forrit (Gerir það mögulegt að samtvinna ServicePacks við Windows Setup CD) sem býður einnig upp á að fjarlægja ýmisleg forrit þú getur t.d. alltaf sett upp Windows án þess að hafa Outlook og önnur forrit sem ekki býðst að fjarlægja í venjulegri Windows uppsetningu.
http://nuhi.msfn.org/nlite.html
---
AutoStreamer er annað GUI forrit til að gera "SlipStream" með Service Packs, það er ekki eins öflugt og nLite en það er með flottara GUI svo ekki er mögulegt að klúðra neinu http://mhtools.knoware.nl/raptor/autost ... reamer.zip
----
Og eins og allir vita er það AutoPatcher en það gerir það mögulegt að setja inn allar helstu öryggisuppfærslur frá Microsoft á mun styttri
tíma en ef notað er "WindowsUpdate"(amk þar til í lok mánaðarins þegar SP2 verður leyst í almenning.) Íslenskur spegill í boði windows.stuff.is http://windows.stuff.is/AutoPatcherXP/
Þessi þráður er ekki opin fyrir skítkasti frá Linux notendum
Þetta er einungis fyrsti hluti af "Windows fyrir núbba" og er væntanlegt þegar ég hef tíma, á fyrsta skipti á Íslensku? Öðruvísi Windows leiðbeiningar, með því markmiði að jafnvel byrjendur geti fínstillt Windows eftir sínum notkunarþörfum.
nLite er GUI "SlipStream" forrit (Gerir það mögulegt að samtvinna ServicePacks við Windows Setup CD) sem býður einnig upp á að fjarlægja ýmisleg forrit þú getur t.d. alltaf sett upp Windows án þess að hafa Outlook og önnur forrit sem ekki býðst að fjarlægja í venjulegri Windows uppsetningu.
http://nuhi.msfn.org/nlite.html
---
AutoStreamer er annað GUI forrit til að gera "SlipStream" með Service Packs, það er ekki eins öflugt og nLite en það er með flottara GUI svo ekki er mögulegt að klúðra neinu http://mhtools.knoware.nl/raptor/autost ... reamer.zip
----
Og eins og allir vita er það AutoPatcher en það gerir það mögulegt að setja inn allar helstu öryggisuppfærslur frá Microsoft á mun styttri
tíma en ef notað er "WindowsUpdate"(amk þar til í lok mánaðarins þegar SP2 verður leyst í almenning.) Íslenskur spegill í boði windows.stuff.is http://windows.stuff.is/AutoPatcherXP/
Þessi þráður er ekki opin fyrir skítkasti frá Linux notendum
- Viðhengi
-
- as_01.JPG (46.94 KiB) Skoðað 1170 sinnum
Nei þú verður að hafa WinXP setup disk tilbúin og segja forritinu staðsetninguna á honum, síðan ef þú vil sameina þetta við service pack til að spara þér gífurlegan tíma þarftu að hafa hann tilbúin... forritið gerir svo .iso skrá sem þú skrifar á disk sem þú getur síðan notað við uppsetningu á Windows