sælt veri fólkið
ég var að spá í að kaupa hljóðkort og langaði að heyra reynslu annarra í þeim málum svo ég viti hvað ég eigi að kaupa og hvað ekki
Hljóðkort
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 24
- Skráði sig: Fös 01. Ágú 2003 23:16
- Staða: Ótengdur
-
- Staða: Ótengdur
Það er rétt hjá Arnari að Audigy ownar allt í leikjum (Og öðru skemmtiefni) og það er ekkert grín en þú færð hærri FPS í 3D leikjum ef þú notar Creative kort, skilar nákvæmari þrívíddar upplýsingum auk þess að styðja nýjustu útgáfur af EAX sem Creative Labs hanna.
Creative kortin koma með mjög skemmtilegum verkfærum til að breyta hljóði, þó þau séu ekki eins góð í "Pro" vinnslu þá eru þau miklu betri í heimilistölvur.
Creative kortin koma með mjög skemmtilegum verkfærum til að breyta hljóði, þó þau séu ekki eins góð í "Pro" vinnslu þá eru þau miklu betri í heimilistölvur.
-
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
- Staðsetning: Á hvolfi.
- Staða: Ótengdur
IceCaveman skrifaði:Það er rétt hjá Arnari að Audigy ownar allt í leikjum (Og öðru skemmtiefni) og það er ekkert grín en þú færð hærri FPS í 3D leikjum ef þú notar Creative kort, skilar nákvæmari þrívíddar upplýsingum auk þess að styðja nýjustu útgáfur af EAX sem Creative Labs hanna.
Ekki alveg satt. Ég er með SoundBlaster Live. Ef ég kveiki á EAX (t.d. í UT2004) þá hægist alveg svakalega á leiknum; við erum að tala um alveg 10-20 FPS mun. Get ekki fullyrt með Audigy kortin, en svona er þetta á SBLive.
n:\>