Val á Lyklaborði?

Svara

Höfundur
Kallikúla
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 14. Apr 2013 11:36
Staða: Ótengdur

Val á Lyklaborði?

Póstur af Kallikúla »

Sælir, ég er að leita af góðu "gaming" lyklaborði á 7þús eða undir?
Eru einhver góð þannig eða á maður að adda meira budget?
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Val á Lyklaborði?

Póstur af AciD_RaiN »

Ég er sko enginn gamer en ég er svolítið snobbaður með tölvudót. Mín SKOÐUN er sú að þú ættir að tvöfalda þessa upphæð og fá þér mechanical og þá myndi þetta held ég vera best bang for the buck http://www.tolvulistinn.is/product/stee ... dic-layout" onclick="window.open(this.href);return false;
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Val á Lyklaborði?

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Þetta lyklaborð sem AciD_RaiN vísar í hefur verið að fá rosa góða dóma, sjálfur er ég með razer black widow sem er einnig mechanical keyboard og er ég rosa ánægður með það. Það er þó dýrara og mjög hávært.

http://tl.is/product/razer-blackwidow-2013-mekaniskt" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
Kallikúla
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 14. Apr 2013 11:36
Staða: Ótengdur

Re: Val á Lyklaborði?

Póstur af Kallikúla »

Mechnical er? :/?
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Val á Lyklaborði?

Póstur af Kristján »

Mechanical:
yfirleitt alltaf háværari en membrane/rubber dome
betri response
endist miklu lengur en membrane/rubber dome

Membrane/rubber dome:
hljóðlátt
endist ekki eins lengur, gúmmi himnan getur orðið lélegt miklu fyrr en mechanical.
__________________________________

sam þetta kemur alltaf niður á hvað þér finnst best.
þú værð ekki gott gaming borð á 7 þús nema notað
farðu í tölvubúðir og prufaðu þau lyklaborð sem eru til sýnis.
það eru pottþett mechanical og membrane lyklaborð til sýnis og þar geturu fundið muninn.
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Val á Lyklaborði?

Póstur af Swooper »

Athugaðu líka að það sem skiptir máli númer eitt með mekanísk lyklaborð er hvaða switcha þau nota. Fjórar gerðir sem eru algengastar: Cherry MX Red, Cherry MX Black, Cherry MX Blue og Cherry MX Brown. Persónulega finnst mér brúnu lang þægilegastir, en það er hvers og eins að meta það fyrir sjálfan sig. Mæli með að prófa sem flestar gerðir til að komast að því hvað þú fílar best.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

xate
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Þri 08. Des 2009 02:37
Staða: Ótengdur

Re: Val á Lyklaborði?

Póstur af xate »

Er með svona lyklaborð eins og AciD_RaiN linkaði á með Cherry MX Black ef ég man rétt. Virkilega þægilegt lyklaborð bæði uppá það að skrifa á það og spila tölvuleiki. Vel peningana virði og rúmlega það. Var hér áður fyrr með razer lycosa eða eh álíka og að breyta úr því í þetta hefur verið algjör draumur fyrir mig.

Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 627
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Staðsetning: ~/workrelatedthings
Staða: Ótengdur

Re: Val á Lyklaborði?

Póstur af Swanmark »

xate skrifaði:Er með svona lyklaborð eins og AciD_RaiN linkaði á með Cherry MX Black ef ég man rétt. Virkilega þægilegt lyklaborð bæði uppá það að skrifa á það og spila tölvuleiki. Vel peningana virði og rúmlega það. Var hér áður fyrr með razer lycosa eða eh álíka og að breyta úr því í þetta hefur verið algjör draumur fyrir mig.
Black switches eru stífir að ýta á. (Er þitt svoleiðis?)

En ég er með Logitech G710+ lyklaborð, að vísu mjög dýrt en eina mechanical borðið frá Logitech held ég :o
Það eru MX Brown switches, sem mér finnst vera mest 'aðlaðandi'. Ekki stífir, og þú finnur hvenær það registerar keystroke.
Mynd
Þegar pinninn fer alveg upp að brúna stykkinu hefur það registerað keystrokið..

Hérna er MX Black til viðmiðunar.
Mynd

MX Black lyklar eru most picked af professional gamers, en samt finnst mér brown lyklar þægilegri.

Heimildir og myndir hér.
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Skjámynd

Baraoli
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Val á Lyklaborði?

Póstur af Baraoli »

Ég segi Corsair K60. Afhverju? Jú því það er svo fjandi fínt lyklaborð :)
Á Svoleiðis, allt annað spila með þetta og manni líður eins og maður sé miklu fljótari að skrifa á því
Svo skemmir ekki hvað það fallegt og gerist ekki auðveldara að þrífa það.
MacTastic!
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Val á Lyklaborði?

Póstur af AciD_RaiN »

Baraoli skrifaði:Ég segi Corsair K60. Afhverju? Jú því það er svo fjandi fínt lyklaborð :)
Á Svoleiðis, allt annað spila með þetta og manni líður eins og maður sé miklu fljótari að skrifa á því
Svo skemmir ekki hvað það fallegt og gerist ekki auðveldara að þrífa það.
Ég á líka K60 sem er bara æðislegt og svo er K70 að fara að koma líka ;) Ég er ekki með mikla persónulega reynslu af mechanical borðum en ég átti að reviewa CM Storm QuickFire Pro einu sinni og fór í það að stúdera allt sem ég gat um mechanical lyklaborð...

Frábær lesning hér: http://www.overclock.net/t/491752/mecha ... oard-guide" onclick="window.open(this.href);return false;

Og önnur góð hér: http://www.wasdkeyboards.com/mechanical-keyboard-guide" onclick="window.open(this.href);return false; og hellingur af örðum fróðleik á þessari síðu og massive góð þjónusta ;)
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Val á Lyklaborði?

Póstur af Swooper »

Vá. Keyboard designerinn á wasdkeyboards.com er snilld. Bjóða reyndar ekki upp á 105 takka lyklaborð (bara keycaps), aukatakka eða baklýsingu, en að geta ráðið nákvæmlega hvað stendur á tökkunum er frekar kúl.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

motard2
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fim 21. Feb 2008 19:08
Staða: Ótengdur

Re: Val á Lyklaborði?

Póstur af motard2 »

hérna kalli smá les efni um lyklaborð

http://www.tomshardware.com/reviews/mec ... ,2955.html
Fractal Define S, Asus X99-S, Xeon 1660 V3 @4.4ghz, 64gb ecc Rdimm @2666 cl13, AORUS 3080 XTREME WATERFORCE WB, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 950 pro 512Gb +500Gb og 1tb sata ssd
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Val á Lyklaborði?

Póstur af demaNtur »

Mæli hiklaust með razer black widow fyrir ritvinnslu og leiki, algjör snilld!
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Svara