Vandamál með HDMI snúru í TV Ubuntu 12.04

Svara

Höfundur
reyndar
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 02. Maí 2013 15:53
Staða: Ótengdur

Vandamál með HDMI snúru í TV Ubuntu 12.04

Póstur af reyndar »

Komið þið sæl!

Ég er í vandræðum sem virðist vera frekar algeng en það er að þegar ég tengi hdmi snúruna mína við sjónvarpið þá kemur ekkert hljóð! Ég er búin að gúggla og gúggla og prófa allskonar lausnir en ekkert virðist virka. Hefur einhver lent í því sama og fundið lausn?

Uralnanok
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fim 18. Apr 2013 14:39
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með HDMI snúru í TV Ubuntu 12.04

Póstur af Uralnanok »

http://community.linuxmint.com/tutorial/view/1051" onclick="window.open(this.href);return false; ætti að vera svipað á Ubuntu
Svara